Fréttablaðið - 30.05.2005, Page 58

Fréttablaðið - 30.05.2005, Page 58
Höfum fengið til sölumeðferðar 3.000 fm. verslunar, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði í bólmlegum verslunarkjarna í Reykjavík. Húsnæðið býður upp á fjölbreytta nýtingu verður laust eigi síðar en 1. september 2005. Verð kr. 375.000.000 Mjög fallegt parhús ásamt tvöföldum bíl- skúr alls 194,5 fm. að stærð á frábærum stað nærri miklu útivistarsvæði. Eignin skiptist í forstofu, forstofuherbergi, snyrt- ingu, sjónvarpsol, þrjú svefnherbergi, bað- herbergi, stofu, borðstofu, eldhús, búr og þvottaherbergi. Geymsla er í bílskúrnum og sjálfvirk hurðaopnun á báðum bílskúrs- hurðunum. Húsið er vel staðsett neðst í botnlanga og var tekið í gegn að utan fyrir nokkrum árum og lítur vel út. Verð kr. 33.900.000 Stórt einbýlishús/tvíbýlishús sem er vel staðsett neðan við götu með góðri að- komu. Húsið sem er byggt 1973 er alls 380 fm. að stærð, sem skiptist í 160 fm. aðalhæð, 33 fm. bílskúr og 190 fm. neðri hæð. Sér 2ja herbergja íbúð með sérinn- gangi. Hús sem býður upp á mikla mögu- leika. Verð kr. 65.000.000,- Glæsileg 137 fm. íbúð á 2. hæð og risi auk bílskúrsréttar í litlu fjölbýli. Íbúðin er með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Skipting íbúðarinnar er forstofa, hol, eldhús, stofa og borðstofa, þvottaherbergi, baðher- bergi og þrjú svefnherbergi á hæðinni. Í risi er sjónvarpshol og svefnherbergi. Tvennar svalir. Hús og þak nýlega yfirfarið og málað. Mjög góð staðsetning. Verð kr. 28.400.000,- Mjög góð 90 fm. hæð auk 31 fm. bílskúrs í mjög góðu steinhúsi byggðu árið 1952. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðhebergi, stofu og borðstofu og þrjú svefnherbergi. Frábær staðsetning. Verð kr. 22.700.000,-. Mjög góð 105 fm. íbúð auk 25 fm. bíl- skúrs í góðu steinsteyptu fjöleignahúsi byggðu 1989. Eignin er mjög vel skipu- lögð og innréttuð. Verð 25.500.000,- Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi, með inngangi af svölum. Eignin skiptist í svefnherb., baðherb., stofu og eldhús. Hús og sameign eins og best verður á kosið. Eigninga má aðeins selja aðilum 67 ára og eldri. Mikil þjón. tengist íbúðum hússins. Verð kr. 20.500.000,- Mjög falleg 4ra herbergja 119,0 fm íbúð á neðstu hæð í þríbýlishúsi með sérinn- gangi. Eignin skiptist í forstofu, hol, fjögur herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Parket og flísar á gólfum. Baðherbergið hefur verið glæsilega endurnýjað. Hús í góðu standi. Mjög góð staðsetning. Verð kr. 19.900.000,-. Glæsilegt 350 fm. einbýlishús á tveimur hæðum á einstökum útsýnisstað við Varmá í Hveragerði. Húsið er smekklega innréttað, telur m.a. sex herbergi með baðherbergjum, þrjár stofur, eldhús, þvottaherbergi og fundarherbergi. Fallegur ræktaður garður með heitum potti. Hús sem bíður upp á mikla möguleika. Mjög góð 85,4 fm. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherb., þvottaherb., baðherbergi, eldhús, stofu og sérgeymslu. Sérmerkt bílastæði. Verð 17.000.000,- Góð 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi við Æsu- fell, Reykjavík. Íbúðin er 90 fm. að stærð og er í góðu ástandi. Verð kr. 14.000.000,-. Mjög gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði á jarðhæð með mjög góðri aðkomu, m.a. innkeyrsludyrum og sérmerktum bíla- stæðum. Húsnæðið telur tvö bil sem eru annars vegar 84,6 fm. og hins vegar 82,8 fm. sem í dag eru nýtt saman. Húsnæðið snýr út á Nýbýlaveginn, með góðu útsýni og sést vel frá götunni. Verð 19.500.000,-. Um er að ræða mjög fallegan sumarbú- stað í Kjósinni, sem er 38,0 fm. að stærð auk svefnlofts. Bústaðurinn er álklætt timburhús á steyptum grunni, panel- klæddur að innan með parketi á gólfum. Falleg ræktuð lóðarspilda með veröndum og heitum potti. Verð kr. 7.800.000. Fallegur 70 fm. sumarbústaður á 7.800 fm. kjarrivaxinni útsýnislóð við Skorradals- vatn. Verð kr. 10.300.000,-. Fullbúinn góður sumarbústaður 41,4 fm. að stærð auk svefnlofts og geymslu í Grímsnes- og grafningshreppi. Heitt vatn við lóðarmörk. Byggingarár er 1991. Verð kr. 7.200.000,- Fallegur sumarbústaður og lítið geymslu- hús á gróinni lóð með útsýni yfir Skorra- dalsvatn. Teikningar á skrifstofu. Verð kr. 10.900.000,- FITJAHLÍÐ, SKORRADAL. VIÐEYJARSUND, GRÍMSNES. DAGVERÐARNES, SKORRADAL. NORÐURNES, SUMARBÚSTAÐUR. NÝBÝLAVEGUR, KÓPAVOGUR. ÆSUFELL, REYKJAVÍK. GULLENGI, REYKJAVÍK. REYKIR AXELSHÚS, HVERAGERÐI. UNNARBRAUT, SELTJARNARNES. VESTURGATA, REYKJAVÍK. GRANDAVEGUR, REYKJAVÍK. BARÐAVOGUR, REYKJAVÍK. LAXAKVÍSL, REYKJAVÍK. LANGAGERÐI, REYKJAVÍK. ÁLMHOLT, MOSFELLSBÆ GLÆSILEGT VEL STAÐ- SETT ATVINNUHÚSNÆÐI Hronn Laufdal Kristján Knútsson Erla Viggósdóttir VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ OKKAR 42 30. maí 2005 MÁNUDAGUR 107 REYKJAVÍK Snyrtileg íbúð með góðu útsýni Hringbraut 119: Vel staðsett 69,6 fermetra íbúð með góðum svölum. Komið er inn í flísalagt hol. Gott herbergi með dúk á gólfi og rúmgott baðherbergi með baðkari (með sturtuaðstöðu), tengi fyrir uppþvottavél og flísum á gólfi. Undir stiga er góð geymsla. Gengið er upp rúmgóðan stiga upp á efri hæð. Stofa og borðstofa eru parkettlagðar. Útgangur er á suðursvalir þar sem útsýni er fallegt yfir sjó og Vesturbæinn. Eldhús og stofa mynda eitt rými. Hjónaherbergi er mjög rúmgott, með skápum, góðri lofthæð og fallegu útsýni. Geymsla er undir súð og parkett á gólfi. Úr holi er stigi upp í óskráð risherbergi, sem er um 12 fermetrar. Risherbergið er parkettlagt og með tveimur gluggum. Gólfflötur íbúðarinnar er töluvert meiri en getið er, þar sem íbúðin er að nokkru undir súð. Tvö einkabílastæði eru í bílageymslu þar sem einnig er bílaþvottaaðstaða. Mjög rúmgóð sérgeymsla með hillum. Á hæðinni er sameiginlegt þurrkherbergi. Verið er að setja lyftu í húsið. Verð: 16,9 milljónir. Fermetrar: 69,6 Fasteignasala: 101 Reykjavík. 340 STYKKISHÓLMUR Sólpallur og upplýst lóð Aðalgata 11: Stórt einbýlishús með tveimur íbúðum. Aðalinngangur er á fyrstu hæð í rúmgóða forstofu og þaðan breiður stigi með palli upp á efri hæðina. Út frá forstofunni er stór geymsla og önnur minni. Efri hæðin opnast í sjónvarpshol, stofu og borðstofu í vinkil með parketi á gólfum. Út af sjónvarpsholi eru stórar flísalagðar svalir. Eldhús með borðkrók, harðplast- og harðviðarinnréttingu. Á sérgangi eru þrjú svefnherbergi. Inn af hjónaherbergi er línherbergi, rúmgott bað með innréttingu og geymsla. Parket á flestum gólfum. Á jarðhæðinni er góð 3ja herbergja íbúð með sér inngangi, forstofu, gangi, tveimur herbergjum og stofu. Parket á gólfum. Eldhús og bað með sturtu. Einnig er innangengt í íbúðina úr forstofu aðalíbúðar. Úti: Aðkoma að húsinu er góð, steypt plan fyrir framan bílskúr, mjög stór sólpallur með díóðulýsingu er fyrir aðalhlið hússins. Á hluta lóðarinnar er klöppin látin njóta sín með fallegum smágróðri sem er lýst upp. Verð: 19,9 milljónir Fermetrar: 280 Fasteignasala: Fasteignamiðlun Íbúðinni fylgir óskráð risherbergi með tveimur gluggum. Aðkoma að húsinu er góð og sólpallur með díóðulýsingu við aðalhlið hússins.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.