Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2005, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 30.05.2005, Qupperneq 77
FIMMTUDAGUR 30. maí 2005 21 Keppni allra landsmanna Frítt á leiki og happdrættispottur Sextán ára og yngri fá frítt á leiki í Landsbankadeildinni í sumar og lenda í happdrættispotti þar sem dregnir verða út 100 glæsilegir vinningar. Miðar eru afhentir í útibúum bankans. 1. vinningur: 4 flugmiðar og 4 miðar á leik í Meistaradeild Evrópu. Aðrir vinningar: Áritaðar landsliðstreyjur og vandaðir fótboltar. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 84 27 05 /0 5 Við styðjum íslenska knattspyrnu með stolti LEIKIR GÆRDAGSINS Landsbankadeild karla: KR–FH 0–1 STAÐAN: FH 4 4 0 0 12–1 12 VALUR 3 3 0 0 7–2 9 FRAM 3 2 0 1 6–1 6 ÍA 3 2 0 1 4–4 6 KR 4 2 0 2 4–4 6 KEFLAVÍK 3 2 0 1 5–6 6 FYLKIR 3 1 0 2 4–5 3 ÞRÓTTUR 3 0 0 3 1–6 0 GRINDAVÍK 3 0 0 3 4–11 0 ÍBV 3 0 0 3 2–9 0 MARKAHÆSTIR: Tryggvi Guðmundsson, FH 5 mörk Guðmundur Steinarsson, Keflavík 3 Andri Fannar Ottósson, Fram 3 Þýski handboltinn: LEMGO–FLENSBURG 31–34 Logi Geirsson skoraði 5/1 mörk fyrir Lemgo. MAGDEBURG–PFULLINGEN 32–26 Arnór Atlason skoraði 1 mark fyrir Magdeburg. WILHELMSHAVENER–MINDEN 24–22 Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk fyrir Wilhelmsh. POST SCHWERIN–GÖPPINGEN 36–34 Jaliesky Garcia skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. WETZLAR–HAMBURG 27–27 Róbert Sighvatsson skoraði 3 mörk fyrir Wetzlar. WALLAU MASSENH.–NORDHORN 36–39 Einar Örn Jónsson skoraði 7/1 mörk fyrir Wallau Massenheim í leiknum. LÜBBECKE–GROSSWALLSTADT 32–30 Einar Hólmgeirsson skoraði 7 mörk fyrir Grosswalstadt í leiknum og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 3/3 mörk. DÜSSELDORF–KIEL 30–36 Alexander Pettersson skoraði 4 mörk fyrir Düsseldorf í leiknum. ESSEN–GUMMERSBACH 29–32 Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 10 mörk fyrir Essen í leiknum og var markahæstur í liðinu. Toyota-mótaröðin hófst á Hellu um helgina: Dramatískur sig- ur hjá Magnúsi GOLF Fyrsta mótið í Toyota-móta- röðinni, Icelandair-mótið, fór fram á Strandavelli á Hellu um helgina en nokkuð hvasst var þá daga sem mótið fór fram. Keppni í karlaflokki var æsispennandi en þar þurftu Örlygur Helgi Gríms- son úr GV og Magnús Lárusson GKJ að leika bráðabana áður en úrslit fengust. Þar var Magnús sterkari en hann vann á annarri umspilsholu. Ekkert slíkt þurfti til hjá konunum þar sem Þórdís Geirsdóttir úr GK fór með sigur af hólmi. „Það var kominn tími á sigur,“ sagði Magnús kátur en hann var að vinna sinn fyrsta sigur á Toyota-mótaröðinni. Hann var kaldur á fyrri níu í gær en kom mjög sterkur til leiks á seinni níu þar sem hann setti niður fimm fugla. „Ég var með einhverja skolla- veiki á fyrri níu en svo fór vélin í gang. Ég setti örn á tíundu og þar byrjaði bráðabaninn þannig að ég var sjóðheitur og hafði alltaf trú á því að ég gæti klárað þetta. Ég ætla ekki að vera með miklar yfir- lýsingar en segi þó að ég ætla að berjast á toppnum í sumar.“ Kvennakeppnin var einnig æsispennandi en Þórdís kom í hús aðeins höggi á undan Önnu Lísu Jóhannsdóttur frá GR. Þórdís var á 4 höggum yfir pari en Anna Lísa á 5 yfir. Ragnhildur Sigurðardótt- ir úr GR varð síðan þriðja á sjö höggum yfir pari. „Þessi úrslit koma mér ekki á óvart en þau koma kannski ein- hverjum öðrum á óvart,“ sagði Þórdís kampakát. „Ég er búin að æfa vel í vetur og vissi vel hvað ég gat gert. Ég hef byrjað mjög vel síðustu ár og unnið fyrsta eða annað stigamótið. Svo er spurning hvað gerist í framhaldinu en ég er verulega ánægð með mína spila- mennsku.“ -hbg Magnús Gylfason, þjálfari KR: Áttum a› fá vítaspyrnu FÓTBOLTI „Það var mjög slæmt að tapa hérna á heimavelli, nánast bara ómögulegt því við ætluðum okkur allt annað. Það er bara mjög eðlilegt að þessi leikur hafi verið harður því það var mikið undir en mótið er ekkert búið þótt fjórir leikir séu búnir,“ sagði Magnús Gylfason, svekktur þjálf- ari KR-liðsins, eftir leik. „Við vor- um heppnir í fyrsta leiknum og óheppnir í Keflavík en nú lentum við bara í jöfnum leik þar sem allt gat gerst. Við áttum samt greini- lega að fá vítaspyrnu sem var dæmd af vegna rangstöðu og ég var að fá að skoða þetta í sjón- varpinu þar sem sést að sá dómur var bara grín. Hann bætir líka við þremur mínútum, þar af liggur markvörðurinn þeirra í tvær,“ sagði Magnús Gylfason sem var mjög ósáttur með gang mála á KR-vellinum í gær. -óój Kiel fl‡skur meistari HANDBOLTI Kiel fagnaði í gær þýska meistaratitlinum í handbolta eftir sigur á Düsseldorf á útivelli, 36–30. Kiel var með tveggja stiga forskot á meistara síðasta árs, Flensburg, sem vann einnig sinn leik. Var þetta í ellefta sinn sem félagið hampar þessum titli. MAGNÚS LÁRUSSON Fagnaði sigri á fyrsta mótinu í Toyota-mótaröð sumarsins. VÍKURFRÉTTIR/VALUR B. JÓNATANSSON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.