Fréttablaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 39
11
SMÁAUGLÝSINGAR
Málverk Mývatn eftir Svein Þórarinsson
til sölu. Uppl. í s. 898 7642.
Hvítir bókaskápar, vaskur, salerni og
sturtubotn fæst gefins gegn því að vera
sótt. Uppl. í síma 893 5232.
Smáhundaföt
Mikið úrval af peysum og fatnaði á frá-
bæru verði. Tilvalið fyrir smáhundinn í
útileiguna. www.comfort.is
NUTRO - 30 % afsláttur!
Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta
gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10
til 18, laugard. 10 til 16, sunnd. 12 til
16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565
8444.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
í síma 868 6058 og 551 9637.
Stóra Dan hvolpar til sölu. Uppl. í síma
848 6567.
Rottweiler hvolpar
Tvær tíkur eftir, tilbúnar til afhendingar.
Sími 660 0585.
Óska eftir að fá gefins eða kaupa hund,
helst Boxer en allt kemur til greina. reg-
inaingunn@internet.is s. 868 0852.
Til sölu 1 árs gömul Pommeranijum tík.
Hún er ættbókafærð frá Íshundum.
Uppl. í s. 565 2045 & 694 8010.
3 yndislegir Silky Terrier hvolpar til sölu,
gott verð fyrir áhugasama, tilbúnir til af-
hendingar. Uppl. í s. 821 6511 & 567
4268.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Eigum potta hlaðna
auka hlutum til afgreiðslu samdægurs.
Er nú á frábæru vortilboði. Fimm ára
ábyrgð. Frí heimsending hvert á land
sem er. Sendum bæklinga samdægurs.
opið alla daga frá 9 til 21:00. Allar nán-
ari uppl. í 897 2902 mvehf@hive.is
Langar stuttar hestaferðir við allra hæfi.
Kl akstur frá Rvk.www.steinsholt.is sími
4866069
Íslendinga afsláttur!
Hótel Vík í Síðumúla hefur um að ráða
stór og falleg hótelherbergi og íbúðir f.
allt að 5 manns. Sími, sjónvarp og frítt
internet á bar. Hótel Síðumúli s.: 588-
5588 / www.hotelvik.is
Laxá á Refasveit. Eigum til lausar stang-
ir . Uppl. í síma. S. 898 3440, 824 5406
& 893 0630.
Lax og Silungsveiði!
Fjölbreytt úrval lax og silungsveiðileyfa.
Veiðiþjónustan Strengir. www.streng-
ir.is ellidason@strengir.is S. 567 5204
og 660 6890.
Fyrstu flugulaxarnir í Norðurá tóku
Rauða Frances. Fæst á www.frances.is
Þokki frá Sörlatungu Stóð-
hestar til notkunar Sörla-
tungu í Holtum Rangárþ
Faðir Fáfnir frá Fagranesi og móðir
Blökk frá Tungu.Tölt. 8,5 Brokk. 8,5
Stökk. 8,5 Vilji og Geðsl. 8,5 Fegurð í
reið 9,0 Kostir 8,03 Sköpul.7,91. Verð á
folatolli kr. 25.000 Uppl. Þorgrímur og
Jón Gísla s. 892 1270 og 861 4253
Segull frá Sörlatungu Stóð-
hestar til notkunar Sörla-
tungu í Holtum Rangárþ
Faðir Stormur frá Stór-Hól og móðir
Orka frá Tungu. Tölt. 9.0 Brokk 8,5 stökk
9,0 Vilji og geðsl. 8,5 Fegurð í reið 8,5
kostir 8,06 sköpul. 7,93. Verð á folatolli
kr. 25.000 Uppl. Þorgrímur og Jón Gísla
s. 892 1270 og 861 4253
1. verðlauna stóðhesturinn
Leiftur frá Akurgerði-Klár-
hestur. Kostir 8.15. Sköpu-
lag 8.04.
Verður til notkunar í Gaulverjarbæjar-
hreppi frá 22, júní. Faðir: Svifi frá Mora-
stöðum, FF. Rauður frá Árbakka (1, v)
FFF: Feykir frá Hafsteinsstöðum. - Móð-
ir: Dimma 8972 frá Ási. Tölt: 9, Taktgott,
há fótalifta, mjúkt. - Brokk: 8,5 Rúmt,
Taktgott. - Skeið: 5. Stökk: 9,0 Ferðmik-
ið, Teygjugott, hátt. - Vilji og geðslag:
8,5 - Ásækni, þjálni. Fegurð í reið: 8,5 -
Góður höfuðburður. - Fet: 9.0 Taktgott,
Skrefmikið. Hægt Tölt: 8,5 - Hægt stökk:
8,5 - Kostir: 8,15 - Sköpulag 8,04 - Fóta-
gerð 8,5. Öflugar sinar, prúðir fætur -
Hófar 8,5 Efnisþykkir - Prúðleiki: 8,5 -
Samraæmi 8,5. Aðaleinkunn 8,11 -
Folatollur 35.000.- Upplýs. gefur Þor-
steinn Garðarsson sími 664 7526.
Torrevieja-Spánn.
Indælt lítið raðhús fyrir 6 til leigu, á góð-
um stað í bænum. Gott verð. S. 908
6440. www.cozyhouse-torrevieja.com
Fín aðstaða í 101 fyrir snyrtingu, neglur
eða nudd, inni á sólbaðstofu. Herberg-
ið er 12-15 fm. Uppl. í síma 694 1134
og 692 7059.
Húsnæðisskipti Reykjavík -
Orlando
Húsnæðisskipti Reykjavík - Orlando.
Óska eftir að skipta á húsi / íbúð á
Reykjavíkursvæðinu 6. júlí til 22. júlí. Í
boði í Orlando er einbýlishús með
sundlaug, 6 svefnherbergjum, 2 stofur,
4 baðherbergi, stórt og gott eldhús. Allt
fyrir börnin á staðnum. 30 mín frá Dis-
ney. Uppl. í s. 001 321 226 9428 eða e-
mail. hasgeirsson@cfl.rr.com
Falleg 3ja herb. íbúð í hjarta Kaup-
mannahafnar til leigu í júlí. Helst skipti
á samb. íbúð í Reykjavík. Sími 557
8472.
Einbýli
Til leigu gott + 210 fm einbýlishús á
höfuðborgarsv. Sanngjörn leiga. S. 860
0860.
Kaupmannahöfn
Herb. til leigu á Amager. 300 m. frá
Metro við lærgravsparken. Einnig keyrir
strætó nr. 12 ca 50 metra frá dyrum.
Aðg. að eldhúsi m/ möguleika að laga
kaffi og léttar máltíðir. Nóttin er á 400
kr. Danskar og par 500 kr. Uppl. í s. +45
28202880.
www.leiguskra.com
Nýi leiguvefurinn þinn. Leigjend-
ur/leigusalar takið þátt. New Icelandic
rentals. Please take part.
Til leigu um 13 fm herbergi í Kópavogi.
Sameiginlegt WC. Uppl. í s. 865 8424.
Mjög góð 2ja herbergja 65 fm íbúð á
annari hæð við Álfholt í Hafnafirði til
leigu, laus. Uppl. í síma 863 9731.
Spánn-leiga
Fallegt raðhús fyrir sunnan Alicante til
leigu. Uppl. í síma 822 3860.
Um 45 fm stúdíóíbúð á 1 hæð með
sérinngangi í Grafarv. 150 m. frá Borgar-
holtsskóla og Spönginni. Leiga 50 þús.
Eingöngu reglusamt fólk. Uppl. í s. 820
4513.
3ja herb. 90 fm íbúð til leigu í Kóp. Flott
útsýni. Íbúðin leigist reglusömu og
reyklausu fólki, húsgögn geta fylgt með
ef óskað er. Leigist út frá 1. júlí. Uppl. í
s. 697 6614 & 534 9444.
Tveir háskólanemar utan að landi óska
eftir 3ja herberja íbúð í Rvk. frá 1. ágúst.
Reglusamar og reyklausar. Upplýsingar í
síma 663 8516.
Leita eftir stúdíó eða lítilli íbúð mið-
svæðis í Rvk. Greiðslugeta um 35 þ. kr.
á mán. Uppl. gefur Áslaug í síma 866
0038.
Ungur maður í HÍ óskar eftir húsnæði
fyrir komandi skólaár helst nálægt HÍ.
Uppl. í s. 867 6848.
Örugga leigendur vantar 3ja-4ra hb.
sólríka íbúð með baðkari sem allra
fyrst. Um er að ræða 3ja manna fjöl-
skyldu sem er að flytja til baka til Ís-
lands. Langtímaleiga. amk. 1 ár. Æski-
legt sv. 1.105 eða nálægt og suðurhlíð-
ar kóp. 200, 201. 2. 110, 109. Við reykj-
um ekki og erum reglusöm að öðru
leiti. 100% greiðslur og umgengni um
eign. Ekkert yfir 90 þ. kemur til greina.
Helst eitthvað ódýrara. Uppl. í s. 663
0901 e. kl. 17-09 & 822 8385.
Óska eftir stúdíó eða 2ja til 3ja her-
bergja, bjartri og rúmgóðri íbúð. Helst
aðgangur að garði. Uppl. í s. 553 8260.
Fjölskylda óskar eftir 3-4ja herb. íbúð til
leigu e. 1/9 í RVK. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. S. 895 2306 Hall-
grímur.
Mosfellsbær
Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir
húsnæði frá og með fyrsta júlí í Mos-
fellsbæ. Uppl. í s. 898 6262.
Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir
bjartri og skemmtilegri íbúð frá 1.
ágúst. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. bbackma@online.no
s. 891 9000.
32ja ára karlmaður, einhleypur og
reglusamur í góðri vinnu, óskar eftir
einstaklingsíbúð á höfuðbogarsvæðinu
frá 1. júlí nk. Sími 849 1340 & 562
1340.
Íbúð óskast. Við erum hjón með 1 barn
og vantar 3ja-4ra herbergja íbúð strax.
Öruggar greisðlsur fyrir réttu íbúðina.
Uppl. í s. 897 0293.
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
Ýmislegt
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Gisting
Ferðaþjónusta
Ýmislegt
Dýrahald
Gefins
Málverk
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Eitt símtal - meiri útbreiðsla - lægra verð
Hringu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna
þína lesna samdægurs á Bylgjunni, Létt
og Talstöðinni og birta í smáauglýsingum
í Fréttablaðinu og á vísir.is
Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna
þína á einfaldan og ódýran hátt.
25
20
15
10
5
0
07:00 12:00 17:30
BLT
Rás 1+2
18-34 ára konur allt landið
Fornbílasýning í dag.
Fjölskyldu- og húsdýra-
garðurinn.
Sumarverð á blómvönd-
um.
Blómaval Kringlunni,
Blómaval Sigtúni
Íslensku leiklistarverð-
launin – Gríman –
verða afhent í Þjóðleik-
húsinu 16. júní.
Taktu þátt í vali á leiksýn-
ingu ársins á vísir.is –
og þú getur unnið frímiða
í leikhús næsta vetur.
Leiklistarsamband Ís-
lands og Vísir.is
Sumarverð á blómum, 10
rósir 999 krónur.
Blómaval Kringlunni,
Blómaval Sigtúni
Þrastarlundur 1 árs.
Tilboð alla helgina.
Hamborgaratilboð.
Vitaborgarinn Ármúla,
Vitabar.
Símaskráin 2005 er kom-
in út.
Gjörðu svo vel að ná þér í
eintak á sölustöðum Olís,
Essó, Shell, hjá Flytjanda
eða í verslunum Símans.
Tekið er við gömlu síma-
skránni þinni á sömu
stöðum.
Síminn.
Skapaðu þitt eigið
draumasumar.
IKEA.
Sækið sumarið til okkar.
Gróðrarstöðin Mörk.
Sumarlistinn frá Dótabúð-
unum er kominn út,
fullt af skemmtilegum
vörum á góðu verði fyrir
sumarið.
Dótabúðin Kringlunni og
Dótabúðin Smáralind.
Draumasumar hefst hjá
IKEA
Mundu happdrættis-góró-
seðilinn.
Happdrætti krabba-
meinsfélagsins.
Þrastarlundur 1 árs. SS
pylsa og ísköld kók á
250 krónur um helgina.
Afskorin blóm, íslenskir
listmunir.
Holtablómið, 104 list-
gallerí, Langholtsvegi.
Símaskráin 2005 -gjörðu
svo vel.
Þitt eintak bíður þín á
sölustöðum Olís,
Esso, Shell, hjá Flytjanda
eða í verslunum Símans.
Tekið er við gömlu síma-
skránni þinni á sömu
stöðum.
Síminn.
Hægt er að greiða
heimsenda happdrættis-
miða á netinu.
Krabbameinsfélagið.
Þrastarlundur 1 árs. Kjörís
með 50 prósenta afslætti
um helgina.
Sumartilboð.
20 tíma ljósakortið á að-
eins kr. 6.990,-
Kortið gildir í 6 mánuði
Lindarsól, Bæjarlind 14-
16, sími 564-6666.
Fjarðarsól, Reykjavíkur-
vegur 72, sími 555-6464.
Opið til sex í dag.
IKEA.
Sumarblóm í úrvali.
Gróðrarstöðin Mörk.
15% afsláttur af öllum
Nicotinelyfjum.
Bílaapótekið,
Hæðasmára.