Fréttablaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 50
34 11. júní 2005 LAUGARDAGUR Adolf Ingi: Þetta er náttúrulega bara klassísk snilld, ekkert annað. Hreint og tært. Maður sér Kristján Arason og Sigurð Gunnarsson fyrir sér, þetta er frá þeim tíma þegar hetjur riðu um héruð. Flottasti búningurinn. Ragnheiður Guðfinna: Buxurnar eru alveg „hilarious“, alltof stuttar! Ef ég tala fyrir hönd allra kvenna þá er ég mjög ánægð með þetta að vissu leyti, að hafa þær svona stuttar. Það sést vel í fótleggina. Þetta er eins og að sjá Jane Fonda í gömlu eróbikk myndböndunum. En buxurnar eru samt tískuslys. Bolurinn er alveg í lagi, blái litur- inn er fínn. Arnar Gauti: Þetta er bara ljótur búningur. Þetta er greinilega svona 1980 týpa og tískan þá var bara ekki góð. Langt frá því að vera sexí. Þetta var bara ekki gott tímabil í neinu. Buxurnar eru svona eins og leikfimisföt- in í gamla daga. Hentar vel fyrir stelpur í blaki. Sumarnámskeið í dönsku talmáli ætlað 9-10 ára börnum verður í Norræna húsinu 20.-23. júní nk. Gert er ráð fyrir tveimur hópum A) kl. 09:00-12:00 og B) kl. 13:00-16:00 Kennarar: Lisa María Kristjánsdóttir, B.ed. og Casper Vilhelmsen, B.ed Námskeiðsgjald kr. 5.000 Skráning í Norræna húsinu hjá Ingibjörgu Björnsdóttur, s.5517030 eða í tölvupósti agni@nordice.is www.nordice.is Adolf Ingi: Þröngur með skárönd- um. Maður sér bara fyrir sér Bjarna Guðmunds skeiða á vellin- um. Þessi er klassískur, mjög fal- legur. Einfaldur og stílhreinn, flott hálsmál. Og ekkert verra fyrir stelpurnar að hann sé þröngur svo þær geti séð hvernig strákarnir eru vaxnir. Þessi er fallegastur. Það vantar bara að sjá stuttu bux- urnar. En hann er virkilega flottur þessi. Ragnheiður Guðfinna:Mér finnst hann alveg mergjaður, svakalega flottur. Ég myndi segja að þetta væri flottasti búningurinn. Kannski aðeins of þröngur á mód- elinu. Þetta er svo sjúklega þröngt. Mér finnst flott að hafa þá að- sniðna en ekki of. Maður vill ekki sjá allar fellingar sem eru til. Rendurnar koma vel út, mjög flott samsetning. Þetta er að koma aftur í tisku. En merking- arnar á ermunum skemma. Arnar Gauti: Mér finnst hann mjög flottur. Hann er svolítið gamal- dags, í retro stíl. Þröngur og flott- ur. Þessi búningur er númer 2 hjá mér. ARNAR GAUTI TÍSKU- LÖGGA Arnari Gauta fannst búningurinn sem notaður er í dag flottastur, en þröng treyja í retró stíl var númer 2. RAGNHEIÐUR GUÐ- FINNA Vill hafa þröngt snið á búningunum svo brjóstkassinn sjáist al- mennilega og auglýsingar á rassinum spilla ekki fyrir. ADOLF INGI ÍÞRÓTTAF- RÉTTAMAÐUR Sér hand- boltastjörnurnar Kristján Arason, Sigurð Gunnarsson og Bjarna Guðmundsson fyrir sér í gömlu búningun- um. Adolf hefur sterkar skoðanir á búningunum og er sérstaklega illa við aug- lýsingarnar. Krúttlegar rassamerkingar eða subbuskapur Handknattleikssamband Íslands hefur a› undanförnu selt gamlar landsli›streyjur til styrktar U-21 árs landsli›i karla. fia› sem eftir er af treyjunum ver›ur selt á leik Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni EM sem fram fer í Kaplakrika á sunnudaginn. Rósa Sign‡ Gísladóttir fékk landsli›s- mennina Vigni Svavarson og fióri Ólafsson til a› máta nokkra búninga og lög›u sérfræ›ingarnir Adolf Ingi Erlingsson, Ragnhei›ur Gu›finna Gu›nadóttir og Arnar Gauti mat sitt á herlegheitin. Adolf Ingi: Þessi er nýtískulegur og smart en mér finnst hann bara of útataður í aug- lýsingum. Þar að auki finnst mér óviðeig- andi að landsliðsmenn séu með fyrirtæki á rassinum. Svolítill subbuskapur, allar þess- ar auglýsingar. Ragnheiður Guðfinna: Mér finnst hann bara flottur. Voðalega krúttlegar þessar rassamerkingar. Fyrirtækið sem fær merkingu þarna aftan á er alla veganna heppið. En mér finnst of mikið af merking- um á bolnum. Litasamsetningin er góð, blár er alltaf flottur litur í sambland við hvítt. Arnar Gauti: Þetta er langflottasti búning- urinn. Mér finnst bara flott snið á buxun- um, flott snið á búningnum. Það vantar samt rauðan í þetta. Retró snilld með mjóu mitti Adolf Ingi: Þarna er náttúrulega bara hrein og tær snilld á ferðinni. Hvítur og þröngur Hummel bún- ingur. Snilld hönnunarlega séð. Guðmundur Guðmundsson og Þor- gils Óttar Mathiesen koma upp í hugann. Já, þetta er náttúrulega bara ódauðleg snilld. Sjáðu hvað hann leggur mikla áherslu á mjótt mittið. Þröngur og flottur, eitthvað fyrir stelpurnar að sjá. Og með dönsku Hummel rendurnar, þessi er æðislegur. Það er líka bara ein auglýsing. Ragnheiður Guðfinna: Hann glans- ar svo svakalega þessi, maður þarf að setja á sig sólgleraugu. Og núm- erið er allt of stórt að framan og aftan. Mér fannst þessi búningur ekkert sérstakur. Arnar Gauti: Mér finnst þessi svo- lítið flottur. Svolítið retró yfir- bragð. Mér finnst flott að hafa hann svona þröngan. Flottasti fótbolta- búningurinn er einmitt ítalski bún- ingurinn, hann er svona níðþröng- ur. Þeir eru fullir af egói Ítalarnir og búningurinn náttúrulega er það, eins og þessi. Þetta er rosa- lega handboltalegur búningur, Hummel og rendur. Svolítið flott líka Icelandair logóið, mjög smart miðað við 10-11 lógóið. Flottur í heild. Meinlaust grey Adolf Ingi: Hann er svona...ósköp „dull“. Hann gerir ekkert fyrir mig. Mér finnst hálsmálið ekkert smart. En hann er meinlaus, hvorki ljótur né fallegur. Ragnheiður Guðfinna: Það er bara eiginlega „no comment“. Hann er svo ofsalega „plain“, það er ekk- ert sem vekur áhuga minn á hon- um. Arnar Gauti: Ég skil ekki af hverju hann er rauður. Asnalegt að hafa hann ekki bláan í grunn- inn. Annars er þetta bara allt í lagi. Umdeildar rassamerkingar | EM 2004 – núverandi búningur | | ÓL 1988 | | HM 1990 | | HM 1986 | Flottasti búningurinn Tískuslys eða klassísk snilld Adolf Ingi: Þessi nálgast það að vera jafnljótur og hinn. Ég vona að það sé búið að taka leyfið af hönnuðinum sem bjó þetta til. Gamlir skátahöfðingjar segja að það eigi ekki að vanvirða ís- lenska fánann en það liggur við að það sé gert þarna, þegar hon- um er smellt svona á hliðina. Þetta er ljótt, bara ljótt. Ragnheiður Guðfinna: Hann er náttúrlega bara alltof víður. Í rauninni bara algjörlega úr sniðinu. Svolítið púkalegur, of síður og víður. Maður sér engan brjóstkassa, eins og kvenmenn vilja sjá. En aftur á móti finnst mér litirnir flottir, góð sam- setning á íslensku fána- litunum. Arnar Gauti: Gaman að sjá fánalitina en ljót hönnun og ljótt snið. Þessi er bara alltof víður, alla veganna á þessu módeli. | HM 1995 | | ÓL 1984 | DÓMNEFNDIN Púkalegt snið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.