Fréttablaðið - 11.06.2005, Side 51

Fréttablaðið - 11.06.2005, Side 51
LAUGARDAGUR 11. júní 2005 Ljóti andar- unginn Adolf Ingi: Hörmung, lík- lega ljótasti landliðsbún- ingur „forever“. Í fyrsta lagi er Abba auglýsingin náttúrulega alveg fárán- lega ljót, svo er hálsmálið líka ljótt. Þetta er bara ekki klæðilegt. Ég er guðs lifandi feg- inn að við notum þetta ekki leng- ur. R a g n h e i ð u r G u ð f i n n a : Þetta er annað t í s k u s l y s . Hvíti krag- inn gerði út- slagið. Arnar Gauti: Hvað stendur á þessu? Þetta er ein- kennilegur búning- ur. Ég skil ekki einu sinni hvað stendur framan á honum. Þetta er bara ljótasti búningur sem ég hef séð. Leiðinlegi ein- feldningurinn Adolf Ingi: Búningurinn tengist góðum minningum. Ákaflega karlmannlegur, enda tröll eins og Sigfús Sigurðsson sem hafa klæðst þessum búningi. Hann er svona einfaldur og allt í lagi. Svolítið töff buxurnar. Hann Vignir er flottur í þessu. Ragnheiður Guðfinna: Svolítið týpískur búningur. Of hlaðinn af merkingum. Ég er ekki alveg nógu hrifin af honum vegna þess að hann er rauður, ég er hrifnari af bláum. Arnar Gauti: Hann er rosalega „plain“. Frekar einfaldur bún- ingur sem gerir ekkert. | FRIÐARLEIKAR 1987 | | EM 2002 | www.toyota.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 28 64 2 0 6/ 20 05 Toyota, Nýbýlavegi 4-8, sími 570 5070 * pr. mán. Miðast við 36 mán. leigu og 136.000 kr. í tryggingafé. ** pr mán. Miðað við 84 mán. samning og 20% útborgun. Verðlistaverð 1.849.000 kr. Tilboðsverð 1.756.000 kr. Einkaleiga 34.200 kr.* Bílasamningur 21.060 kr.** COROLLA WAGON. Fjölskyldubíll með ferðaþrá. Pláss fyrir fleiri ævintýri Corolla Wagon er freistandi kostur fyrir fólk sem langar bæði til að njóta lífsins í borginni og ferðast á eigin vegum. Hönnunin er stílhrein og gleður augað en ekkert er gefið eftir þegar kemur að notagildi. Innanrými er sérstaklega vel skipulagt með þægindi og nýtingu í huga og gefur mögu- leika á miklu farangursrými. Corolla Wagon er sparneytinn og ríkulega hlaðinn staðalbúnaði. Líttu inn, skoðaðu og reynsluaktu nýjum Corolla Wagon.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.