Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2005, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 11.06.2005, Qupperneq 63
LAUGARDAGUR 11. júní 2005 47 Stór og hippaleg hálsmen eru flottasti fylgihluturinn í sumartískunni. Þau geta verið ýmis konar, allt frá því að vera úr stórum tré- kúlum yfir í að vera alsett litlum klingjandi bjöllum. Langar keðjur, perlu- festar og leðurreimar með frumlegum og skemmtilegum hlut- um dinglandi neðan í, líkt og það sem sést á myndinni, gera útlitið mun svalara. Háls- menin eru langt frá því að vera hefð- bundin og því er um að gera að láta ævin- týramennsk- una ráða för. Mottóið er „því stærra því betra“. HÁLSMEN Þetta hálsmen úr Topshop smellpassar inn í sumartískuna. Glamúr og glitur Hingað til hafa fótlaga skór ekki þótt neitt sérstaklega spennandi. Nú er tískuvöru- verslunin Topshop hins vegar komin með æðislega skó sem sameina smart útlit og þæg- indi. Glamúrinn er alls ráð- andi í sumartískunni en skórn- ir eru einmitt alsettir litlum glitrandi perlum. Fallega lakkaðar tær fá að njóta sín í skónum og þeir eru æðislegir við síð pils eða stuttbuxur. Þeir eru svo að sjálfsögðu frá- bærir á ströndina, hvort sem það er á suðrænum slóðum eða bara í Nauthólsvíkinni. Fleiri búðir eru með svipaða skó og því er um að gera að næla sér í par fyrir sumarið. Stær›in skiptir öllu máli FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I Halldór Óskarsson er mikill fagurkeri og hefur alltaf haft góða tilfinningu fyrir fatnaði og tísku. Hann er nemi á fata- iðnbraut í Iðnskólanum í Reykjavík. Hann hefur hannað mikið ásamt því að skipuleggja tískusýningu fyrir skólann. Hann vinnur með skólanum í verslun- inni Galleri Sautján. Spáir þú mikið í tískuna? Ég eltist ekki við allar tískubólur en fylgist mjög vel með. Ég sigta út það sem mér finnst flott og blanda því saman við minn per- sónulega stíl. Uppáhaldshönnuðir? Þetta er mjög stór spurning því þeir eru nokkrir. Ef ég þarf að nefna einn þá er það Missoni. Fallegustu litirnir? Í fatnaði eru það grænn og svartur, en þegar ég er að hanna er ég hrifnastur af gamaldags lit- um og skemmtilegum litasamsetning- um. Hverju ertu veikastur fyrir? Jökkum. Ég á milljón jakka. Hvaða flík keyptir þú þér síðast? Stüssy jakka úr svörtu efni með satínáferð. Hvað finnst þér mest sjarmerandi í vor-og sumartískunni? Það besta er að Lacoste er að verða stórt merki aftur og komið meira út í tískuvöru og svo eru niðurþröngar gallabuxur flottar þó það séu takmörk fyrir því hversu þröngar þær mega vera. Hvað ætlar þú að kaupa þér fyrir sumarið? Evisu gallabuxur. Uppáhaldsverslun? Galleri Sautján. Svo kaupi ég mörg skópör í Bónusskóm á Hverfisgötu því þeir eru með margt flott. Hvað eyðir þú miklum peningum í föt á mánuði? Á sumrin þegar ég er að vinna eru það um 20-30 þúsund en á veturna kaupi ég nánast bara efni til að vinna með. Hvaða flíkur gætir þú ekki verið án? Nudie Slim Jim gallabuxnanna minna. Uppáhaldsflík? Leðurjakkinn minn og Armani stuttermabolur. Hvert myndir þú fara í verslunarferð? Líklegast til Kaupmannahafnar en ef ég ætti fullt af peningum myndi ég fara til Ítalíu eða Tókýó. Ljótasta flík sem þú hefur keypt þér? Sumir hlutir eldast svo svakalega illa að það er margt sem kemur til greina. En One World sixpensarinn frá 1995 stend- ur upp úr. SMEKKURINN HALLDÓR ÓSKARSSON NEMI Í FATAIÐN Alltaf a› læra eitthva› n‡tt í tísku og hönnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.