Fréttablaðið - 11.06.2005, Qupperneq 68
Benjamin Stiller fæddist 30. nóvember árið 1965 í New
York en foreldrar hans eru hinir frægu grínistar Jerry
Stiller og Anne Meara. Það er ekki furðulegt að Ben
hafi fetað í fótspor fjölskyldu sinnar þar sem hann ólst
upp meðal stjarnanna.
Þegar Ben var ungur setti hann ásamt systur sinni,
Amy, upp leikrit heima. Ben hafði líka áhuga á að vera
hinum megin við myndavélina og þegar hann var tíu
ára byrjaði hann að taka upp myndir á Super 8 kvik-
myndavélina sína. Söguþræðirnir voru alltaf eins – ein-
hver stríddi Ben og hann leitaði hefnda.
Ben lék mikið í leikhúsi á yngri árum og hætti loks í
háskóla til að leika í The House of Blue Leaves á sviði.
Hann lék í stuttmynd árið 1986, The Color Money, og
fékk þannig eins árs hlutverk í gamanþættinum Satur-
day Night Live.
Ben sást fyrst á hvíta tjaldinu árið 1987 í Empire of the
Sun í leikstjórn Stevens Spielbergs. Hann fór fljótt á
bak við myndavélina og leikstýrði Back to Brooklyn
fyrir MTV en sjónvarpsstöðin var svo hrifin að hún gaf
honum sinn eigin þátt, The Ben Stiller Show, árið 1992.
Þátturinn missti vinsældir og Ben varð fljótt atvinnu-
laus þó hann ynni Emmy verðlaun fyrir þáttinn.
Ben þurfti að leika í mörgum smærri hlutverkum og
safnaði nægum pening til að gera Reality
Bites árið 1994 sem sló rækilega í gegn.
Ben stimplaði sig rækilega inn árið 1998
með myndinni There's Something About
Mary og síðan þá hefur hann leikið í
hverri myndinni á fætur annarri.
Ben er kvæntur leikkonunni
Christine Taylor og eiga þau saman
dótturina Ellu Oliviu.
11. júní 2005 LAUGARDAGUR52
AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.00 Live From Bagdad 8.00 Anger Mana-
gement 10.00 Tortilla Soup 12.00 The Wild
Thornberrys Movie 14.00 Live From Bagdad
16.00 Anger Management 18.00 Tortilla
Soup 20.00 The Wild Thornberrys Movie
22.00 Return to the Batcave: The Mi 0.00 Do
Not Disturb (Strangl. b. börnum) 2.00 Wit-
hout Warning: Diagnosis Murder (B. börnum)
4.00 Return to the Batcave: The Mi
7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu
18.15 Korter
14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e)
17.00 Íslenski popp listinn (e)
Í TÆKINU
BEN LEIKUR Í DUPLEX Á STÖÐ 2 KL. 21.10 Í KVÖLD.
Reality Bites – 1994 There's Something About Mary – 1998 Zoolander – 2001
Þrjár bestu myndir
BENS
STÖÐ 2 BÍÓ
SKJÁREINN
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey
(16:24) 14.15 Það var lagið 15.15 Kevin Hill
(10:22) 16.05 Strong Medicine 3 (6:22)
16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I
2004
18.30 Fréttir Stöðvar 2
SJÓNVARPIÐ
20.15
TÓNLEIKAR 46664. Upptaka frá tónleikum sem
haldnir voru til heiður Nelson Mandela í Tromsø
fyrr í kvöld.
▼
Tónlist
21.10
DUPLEX. Nancy og Alex hafa fundið draumaíbúð-
ina en fyrir ofan þau býr eldgömul, pirrandi
kona.
▼
Bíó
20.00
BURN IT. Myndaflokkur um hóp vina á þrítugs-
aldri sem vita ekki hvað þeir ætla að verða þeg-
ar þeir verða stórir.
▼
Gaman
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Magic
Schoolbus, Care Bears, The Jellies, Snjóbörnin,
Músti, Pingu 2, Póstkort frá Felix, Sullukollar,
Barney 4 – 5, Engie Benjy, Engie Benjy 3,
Hjólagengið, Börnin í Ólátagarði)
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á
þessa línu?)
19.40 Just For Kicks (Alltaf í boltanum)Hér
segir frá tveimur bræðrum sem eru
hin bestu skinn þrátt fyrir að uppeldi
þeirra sé ekki alltaf til fyrirmyndar.
Strákarnir fá útrás á íþróttavellinum
en þar er hart barist. Aðalhlutverk:
Cole Sprouse, Dylan Sprouse, Tom
Arnold. Leikstjóri: Sydney J. Bart-
holomew Jr.. 2003.
21.10 Duplex (Grannaslagur)Nancy og Alex
eru í skýjunum enda hafa þau fundið
draumahúsnæðið í Brooklyn. Þau
flytja inn full tilhlökkunar og setja það
ekki fyrir sig að háöldruðu kona býr á
efri hæðinni. Sú gamla reynist þó ekki
alveg komin á grafarbakkann og fer
fljótlega að gera þeim lífið óbærilegt.
Leyfð öllum aldurshópum.
22.40 The Thing (Fyrirbærið)Hrollvekjandi
spennumynd um vísindamenn frá
bandaríska vísindaráðinu sem eru
sendir til Suðurskautslandsins til rann-
sókna. Þeir lenda í skelfilegum að-
stæðum og komast að því að það búa
ekki bara mörgæsir á Suðurskautsland-
inu. 1982. Stranglega bönnuð börnum.
0.25 Sleepers (Stranglega bönnuð börnum)
2.45 L.A.Law: The Movie 4.10 Fréttir Stöðvar
2 4.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
(20:26) 10.30 Kastljósið 10.55 Hlé 15.00 EM
í kvennaknattspyrnu. Bein útsending frá leik
Dana og Englendinga sem fram fer á
Englandi. 16.50 Formúla 1. Bein útsending frá
tímatöku fyrir kappaksturinn í Kanada. 18.00
Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterprise
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
(6:26) 8.08 Bubbi byggir (907:913) 8.20
Pósturinn Páll (3:13) 8.28 Hopp og hí
Sessamí (9:26) 8.55 Fræknir ferðalangar
(41:52) 9.20 Strákurinn (4:6) 9.30 Arthur
(108:115) 10.00 Gæludýr úr geimnum
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Fjölskylda mín (3:13) (My Family)
20.15 Tónleikar 46664 Upptaka frá tónleik-
um sem haldnir voru til heiðurs Nel-
son Mandela í Tromsø fyrr í kvöld.
Meðal þeirra sem koma fram eru Bri-
an May, Jivan Gasparyan, Sharon Corr,
Bongu Maffin, Johnny Clegg,
Ladysmith Black Mombaza, Razorlight,
Zucchero, Angelique Kidjo, Robert
Plant, Saybia og Earth Affair þar sem
Gunnlaugur Briem trommuleikari er í
forsvari. Kynnir er Trausti Þór Sverris-
son.
22.00 Hægláti Ameríkumaðurinn (The Quiet
American)Bandarísk bíómynd frá
2002 byggð á sögu eftir Graham
Greene. Breskur fréttaritari í Saígon
1952 kynnir ungan bandarískan hjálp-
arstarfsmann fyrir ástkonu sinni og sá
bandaríski verður ástfanginn af henni
líka. Leikstjóri er Phillip Noyce og
meðal leikenda eru Michael Caine,
Brendan Fraser, Do Thi Hai Yen og
Rade Serbedzija. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára.
23.45 Tónleikar 46664 1.05 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
13.45 Þak yfir höfuðið 14.30 Still Standing
(e) 15.00 Less than Perfect (e) 15.30 Accor-
ding to Jim (e) 16.00 The Bachelor (e) 17.00
Djúpa laugin 2 (e) 18.00 The Contender –
NÝTT! (e)
19.00 MTV Cribs (e)
19.30 Pimp My Ride (e)
20.00 Burn it Breskur framhaldsmynda-
flokkur frá BBC um hóp vina á þrí-
tugsaldri sem veit ekki hvað þeir ætla
að verða þegar þeir eru orðnir stórir.
Þeir Andy, Carl og Jon búa í
Manchester, vita ekki í hvorn fótinn
þeir eiga að stíga þegar kemur að
ástamálunum og komast að því að
kærusturnar eru tilbúnar að beita
ýmsum brögðum til að fá sínu fram-
gengt.
20.30 Mad About Alice Þættir frá BBC sem
fjalla um Alice og Doug sem eru ný-
skilin, en rembast við að haga sér eins
og manneskjur hvort gagnvart öðru
vegna sonar sem þeim tókst að eign-
ast áður en allt fór upp í loft.
21.00 Dragnet Grinmynd með spennuívafi
frá 1987. Rannsóknarlögreglumennirn-
ir Friday og Streekbeck fá til með-
höndlunar dularfullt ránsmál, sem öll
hafa það sameiginlegt að ræninginn
skilur eftir sig kort með orðinu PAGAN
á. Mynd með Dan Aykroyd og Tom
Hanks í aðalhlutverkum.
22.45 CSI: Miami – Ný þáttaröð (e)
23.30 One Tree Hill (e) 0.15 Law & Order –
Ný þáttaröð (e) 1.00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
2.30 Óstöðvandi tónlist
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.00 Motorcycling: Grand Prix Catalunya Spain 13.00
Tennis: ATP Tournament Queen's United Kingdom 14.00
Football: Top 24 Clubs 14.30 Football: Gooooal ! 14.45
Football: George Weah Testimonial Match 17.00 Football:
UEFA European Women's Championship England 20.45
Football: Gooooal ! 21.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.30
News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club
23.30 Football: Top 24 Clubs
BBC PRIME
12.00 Doctors 14.00 The Good Life 14.30 Dad's Army
15.00 Top of the Pops 15.55 The Weakest Link Special
16.40 Would Like to Meet 17.40 Casualty 18.30 Queen &
Country 19.30 Sonny Liston 20.30 Two Pints of Lager and a
Packet of Crisps 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the
Pops 22.00 Top of the Pops 2 22.30 The Office 23.00
Noah's Flood 0.00 Iceman 1.00 Cloning the First Human
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Marine Machines 13.00 Frontlines of Construction
14.00 Sears Tower 15.00 Air Crash Investigation 16.00
Animals Like Us 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00
The Truth About Killing 20.00 The Sand Pebbles 23.30
Battlefront 0.00 VE – Ten Days to Victory
ANIMAL PLANET
12.00 Going Ape 13.00 Awesome Pawsome 14.00 The
Crocodile Hunter Diaries 16.00 Pet Star 17.00 King of the
Jungle 18.00 The Most Extreme 19.00 Lions – Finding
Freedom 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O'Shea's
Big Adventure 22.00 Duel in the Swamp 23.00 Animals A-Z
0.00 Big Cat Diary
DISCOVERY
12.00 Ray Mears' World of Survival 13.00 Mythbusters
14.00 Extreme Landspeed 15.00 Flying Heavy Metal 15.30
Al Murray's Road to Berlin 16.00 Super Structures 17.00
Walking with Dinosaurs 18.00 Extreme Engineering 19.00
American Chopper 20.00 Rides 21.00 Scrapheap Challenge
22.00 Trauma 23.00 Amazing Medical Stories 0.00 Impossi-
ble Heists
MTV
12.00 MTV Movie Awards 2005 14.00 TRL 15.00 Dismissed
15.30 Just See MTV 16.30 Borrow My Crew 17.00 Europe-
an Top 20 18.00 The Fabulous Life of 18.30 Cribs 19.00 Viva
La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 MTV Movie Awards
2005 22.00 So 90's 23.00 Just See MTV 1.00 Chill Out Zone
VH1
12.00 VH1 Goes Inside 13.00 Behind the Movie 14.00 Top
20 Awesome Movie Songs 16.00 Tear Jearkers Super Secret
Movie Rules 17.00 Teen Sex Super Secret Movie Rules
18.00 MTV at the Movies 18.30 Pop Up Video 19.00 Behind
the Movie 20.00 Awesome MakeOut Moments 21.00 Viva la
Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits
CLUB
12.10 The Restaurant Biz 12.40 City Hospital 13.35 Sizzle
14.00 Entertaining With James 14.25 Africa on a Plate 14.50
It's a Girl Thing 15.15 The Race 16.00 Yoga Zone 16.25 The
Method 16.50 City Hospital 17.40 Single Girls 18.40 The
Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Cheaters 20.40
Spicy Sex Files 21.30 Sex Tips for Girls 22.00 Sextacy
23.00 City Hospital 0.00 Africa on a Plate 0.30 Vegging Out
1.00 Entertaining With James
E! ENTERTAINMENT
12.00 Gastineau Girls 13.00 The Entertainer 14.00 The E!
True Hollywood Story 18.00 Gastineau Girls 19.00 The E!
True Hollywood Story 22.00 High Price of Fame 23.00
Gastineau Girls 0.00 The E! True Hollywood Story
CARTOON NETWORK
12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd
n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids
Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack
15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy &
Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Foster's
Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20
Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door
18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of
Billy & Mandy
JETIX
12.20 Digimon II 12.45 Super Robot Monkey Team Hyper-
force Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three
Friends and Jerry II 14.15 Jacob two-two 14.40 Ubos 15.05
Goosebumps
MGM
12.20 Thrashin' 13.55 Electric Dreams 15.30 Hard Choices
17.00 The Glory Guys 18.50 Love Crimes 20.20 Prime
Target 21.55 Rancho Deluxe 23.30 Welcome to Woop Woop
1.05 Wheels of Terror 2.50 Cool Change
TCM
19.00 Village of the Damned 20.20 Freaks 21.25 The
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 T.D.
Jakes 8.30 Maríusystur 9.00 Gunnar Þorsteins-
son (e) 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer
10.30 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilver-
una 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía (e)
13.00 Joyce Meyer 13.30 Believers Christian
Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Ísrael
í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni
17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00
Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00
CBN fréttastofan – fréttir á ensku 20.00 Um
trúna og tilveruna Friðrik Schram 20.30 Gunn-
ar Þorsteinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30
Miðnæturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30
Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan – fréttir á
ensku 0.00 Nætursjónvarp
Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
Laugardaga kl. 11:30
og alla virka daga kl. 11:30, 16:30 og 21:30
G
O
T
T
F
Ó
LK
M
cC
A
N
N
Ólst upp meðal stjarnanna