Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.07.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 21.07.2005, Qupperneq 59
FRÉTTIR AF FÓLKI Unglingatilbo› Margaríta Pizza og Pepsi á kr. 800 Láttu sjá flig www.pizzahut.is • 533 2000 Nordica • Sprengisandi • Smáralind Tilbo›i› gildir einungis í veitingasal Íslandsvinurinn Dave Grohl, for- sprakki Foo Fighters, segir að hann og Kurt Cobain, fyrrum félagi hans í Nirvana hafi aldrei verið sérlega nánir. „Þegar ég gekk til liðs við Nir- vana var ég fimmti eða sjötti trommarinn þeirra. Ég veit ekki hvort þeir hafi nokkurn tíma haft trommara sem þeir voru fullkom- lega sáttir við. Það var aldrei mikið um tengsl á milli manna fyrir utan tónlistina,“ sagði Grohl í viðtali við Rolling Stone. „Krist (Novoselic) og Kurt voru æskuvinir og algjörir sálufélagar. Þeir gengu í gegnum svo mikið saman, allt frá æsku sinni í Aber- deen til velgengninnar í kjölfar Nevermind. Þeir deildu öllu með sér og voru þannig vinir að þeir þurftu ekki að tala saman, þeir bara vissu hvað hinn var að hugsa. Ég náði aldrei sömu tengslum við þá vegna þess að bakgrunnur minn var svo ólíkur.“ Grohl, sem hefur verið talinn einn besti trommari sögunnar, bætti því við að stundum hafi Cobain ver- ið óánægður með trommuleik sinn. „Ég veit ekki hvort ég hafi sagt nokkrum þetta áður en stundum var Kurt virkilega óánægður með það hvernig ég spilaði á trommurnar. Ég heyrði hann stundum tala um hvað ég væri glataður en hann sagði það aldrei við mig.“ ■ Jessica Simpson og eiginmaðurhennar Nick Lachey stefna nú að því að ættleiða barn á næstu tólf mánuðum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jessicu dettur slíkt í hug því hún reyndi að ættleiða barn af mexíkósku munaðarleys- ingjahæli þegar hún var sextán ára. „Mig langaði í það í afmælis- gjöf þegar ég var sextán ára en fékk ekki leyfi sökum ald- urs. Ég hef alltaf vilj- að gera góðverk og þetta er hluti af því,“ sagði Jessica. Hugh Grant og unnusta hans,Jemima Khan, talast ekki við þessa dagana. Ástæðan er talin vera sú að fyrrverandi kærasta Hughs, Liz Hurley saug á honum fingurinn í samkvæmi fyrir skemmstu. Hugh brást ekki illa við upp- átækinu en Jemima stormaði í burtu. „Það hefur gengið mjög illa hjá þeim eftir þetta. Ég spái því að sam- bandið sé að fara út um þúfur. Því er svo gott sem lok- ið,“ sagði vinur Grants. Aldrei sérlega nánir NIRVANA Dave Grohl var ekki eins náinn Kurt Cobain og Krist Novoselic.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.