Fréttablaðið - 31.08.2005, Page 30

Fréttablaðið - 31.08.2005, Page 30
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Samþjöppun á gasmarkaði Jón Skaftason skrifar Alan Greenspan, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur verndarstefnu í viðskiptum og síaukinn fjár- lagahalla stærstu hætturnar sem steðji að banda- ríska hagkerfinu. Greenspan segir hvort tveggja ógna sveigjanleika hagkerfisins sem Greenspan telur til höfuðkosta þess. Þetta kom fram í ræðu sem bankastjórinn hélt á árlegum fundi seðlabankastjóra víðs vegar að úr heiminum í Jackson Hole í Wyoming-ríki. Green- span yfirgefur seðlabankann í janúar næstkom- andi, eftir átján ár í starfi. Greenspan hafði áður lýst áhyggjum sínum af afleiðingum vaxtahækkana undanfarinna missera. Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti skref fyrir skref undanfarna tíu mánuði. Greenspan sagðist óttast að hækkun stýrivaxta kynni að leiða til þess að húsnæðismarkaður í landinu hrynji. Hann varði þó hækkanirnar og sagði þær nauðsynlegar til þess að koma í veg fyrir að hagkerfið ofhitnaði og verð- bólga færi úr höndunum. Olíufatið fór yfir sjötíu dali á mánudag eftir að loka þurfti vinnslustöðum vegna fellibylsins Katrínar sem reið yfir suðurríki Bandaríkjana. Greenspan sagði hækkanir undanfarinna missera þó ekki hafa afgerandi áhrif á hagkerfið: „Markaðs- hagkerfi okkar er svo sveigjanlegt að olíuverðs- hækkanir undanfarinna tveggja ára hafa ekki haft teljandi áhrif. Það er því gríðarlega mikilvægt að við töpum ekki þessum sveigjanleika.“                                                                          !" " #! $%!&'" (#! ")*(++!$!,$ ! ,- ( " "'.% /()0$#1  /(!! ! 2 0  "  %$!( /1 !'3!$ (#%$!"!! 4 0//!  2,  ()0 $/(1/! ("% (!( 4  " "'!$(*5('(" "           " " /! $ (67!#! &8" 1/!//! $ ! !  !$9( !( !  " " " "#! #: !';("< =-%!/"$ 4 ( !   ( !" "/(! (  />- (2  !?< ='    ! (/" ;5+/(" "/ !  ($"! *5( @/!  A B!"C ( 4/%+'" " /!"/(!   /!($ -%!/"$ (   > DD7"1  /%!  $0 !E"   ( " "/(,#4" , % - 4 ! 'F%!*5('(" "G      #! " "$/(#9 !/      A"(  ! '7 !H6" ",$( $ ! /!/ )  !, $ #(% /"$/!# # (@   1 # ) # "( $-$( ( ( ! /!  ! (,9$8' ."( !"'+((-(#> $ " "#: !( "1!'!()0"///!"(/ !(  $%!  ! '          ! "   #   $  ! "                                         Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 11,17 Lev 39,65 2,88% Carnegie Svíþjóð 87,75 SEK 8,34 -1,74% Cherryföretag Svíþjóð 27,50 SEK 8,34 -3,64% deCode Bandaríkin 9,48 USD 63,16 -6,31% EasyJet Bretland 2,99 Pund 113,91 -1,45% Finnair Finnland 9,23 EUR 77,65 -0,68% French Connection Bretland 2,56 Pund 113,91 4,22% Intrum Justitia Svíþjóð 64,00 SEK 8,34 0,22% Keops Danmörk 14,67 DKR 10,41 -3,26% Low & Bonar Bretland 1,14 Pund 113,91 -1,73% NWF Bretland 5,46 Pund 113,91 -1,05% Sampo Finnland 12,54 EUR 77,65 -4,03% Saunalahti Finnland 2,62 EUR 77,65 0,41% Scribona Svíþjóð 15,30 SEK 8,34 7,98% Skandia Svíþjóð 41,30 SEK 8,34 -2,15% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 3 , 3 4 - 2 , 1 6 % Franska gasfyrirtækið Gaz du France hyggst leggja fram yfir- tökutilboð í hið breska Centrica. Markaðsvirði sameinaðs fyrir- tækis yrði rúmir þrjú þúsund milljarðar íslenskra króna. Gas de France var lengst af í eigu franska ríkisins en var einkavætt fyrr á þessu ári. For- svarsmenn fyrirtækisins eru sagðir vilja nýta reynslu Centrica af einkarekstri. Orðrómur hefur lengi verið uppi um að yfirtaka á Centrica sé yfirvofandi og voru nöfn rússneska gasfyritækisins Gazprom og norska orkurisans Norsk Hydro nefnd í því sam- hengi.- jsk BORAÐ EFTIR GASI Franska gasfyrirtækið Gaz du France hyggst taka yfir hið breska Centrica. Fr ét ta bl að ið /A FP Óttast fjárlagahalla og verndarstefnu Alan Greenspan sagði í ræðu að sveigjanleika bandaríska hagkerfisins væri ógnað. Hann óttast hrun á húsnæðis- markaði en ver þó stýrivaxtahækkanir seðlabankans. ALAN GREENSPAN, SEÐLABANKASTJÓRI BANDARÍKJANNA Greenspan hélt ræðu á fundi seðlabankastjóra víðs vegar að úr heim- inum sem fram fór í Wyoming-ríki. Greenspan sagði meðal annars hækkanir á olíuverði ekki hafa afgerandi áhrif á bandaríska hagkerfið. Fr ét ta bl að ið /A FP

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.