Fréttablaðið - 31.08.2005, Page 54

Fréttablaðið - 31.08.2005, Page 54
14 SMÁAUGLÝSINGAR STYRKIR TILKYNNINGAR Vantar þig gott starf. IntJob útvegar erlent starfsfólk sam- kvæmt þínum óskum. Sjáum um allar skráningar til yfirvalda og ferðatillögum. Leggjum áherslu á fagmensku. Ánægð- ir viðskiptavinir eru okkar besta auglýs- ing IntJob sími 517 4530 e mail in- tjob@intjob.is. Papinos Pizza óskar eftir starfsfólki til starfa nú þegar. Nánari upplýs á staðn- um, Núpalind 1 Kóp. Sálfræðinemar / Félagsráðgjafanemar. Fjögur börn með athyglisbrest og ein- hverfu. Aðstoð á heimili í Rvk. kl.18- 21,30 klst. á viku. Félagsþjónustan greiðir og BUGL ráðleggur. S. 824 4309. Svarti svanurinn óskar eftir starfsfólki í kvöld og helgarvinnu. Upplýsingar á staðnum, Svarti svanurinn, Laugavegi 118. Sandholt óskar eftir starfsfólki við afgreiðslu í kaffihús og bakarí. Einnig vantar aðstoð í framleiðslu. Uppl. gefur Guðný í síma 551 3524. Starfskraftur óskast í fullt starf/ hluta- starf í blómabúð. Uppl. e. kl. 17 í s. 555 4090. Sölumaður Óskast til starfa í byggingarvöru verslun í vesturbæ R-vík. Unnið er á vöktum. Uppl. í s. 660 3193. Verkamenn óskast í byggingavinnu í Grafarholti. Góður aðbúnaður. S. 892 3207. Óska eftir manni sem hefur áhuga á bílamálun og réttingum. Upplýsingar í s. 865 6710 & 588 6710. Málarar! Vantar málara eða mann vanan máln- ingavinnu sem fyrst. Upplýsingar í s. 898 6796 & 554 2619, Baldvin. Óska eftir aðstoð í eldhús og afgreiðslu frá kl. 8-16 á sv. 110. Einnig vantar kvöldfólk í afgreiðslu frá kl. 17-20. Áhugasamir hringi í síma 567 9999. Ísl/Svissn. hjón í Þýskal. vantar trausta reyklausa au-pair sem fyrst. Lágm 19. Uppl. Gerdur@puntin.de. Tiger Kringlunni Starfskraftur óskast. Til afgreiðslu og al- mennra verslunarstarfa. Uppl. í s. 660 8211. Latneska Vantar nauðsynlega einkakennslu í lat- nesku fyrir byrjanda. Leiðbeinandinn þarf einnig að tala íslensku eða ensku. Nánari uppl. í s. 554 7323 e. kl.18. Frískir starfsmenn á góðum aldri óskast til útiverka. Ekki verra að þeir hafi rétt- indi á gröfu og vörubíl. Sími 894 7010. Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust- um starfsmanni í vinnu við háþrýsti- þvott og sótthreinsun. Aldur 16+. Þarf að hefja störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir og umsögn berist til. sotthreinsun@sotthreinsun.is - www.sotthreinsun.is Kassastarfsmaður Bónus vantar starfsmenn til afgreiðslu á kassa í verslunum fyrirtækisins í Smára- torgi, Skútuvogi, Faxafeni og Seltjarnar- nesi. Áhugasamir geta sótt um í versl- unum eða á www.bonus.is. Sjómenn!! Vanan háseta vantar á bát með beitn- ingarvél. Uppl. í s. 861 7655. Járnamaður óskast í lítið og samhent járnagengi. S. 896 2041. Kökuhúsið Okkur vantar áhugasama starfskraft í af- greiðslu og til að útbúa gjafakörfur. Vinnutími 12-18.30. Uppl. gefur Örvar í s. 554 2707 & 693 9093. NK kaffi kringlunni Starfsfólk óskast í Nk kaffi í kringlunni. Uppl. á staðnum og síma 568 9040. Byggingameistari óskar eftir vinnu. Mik- il reynsla. Helst á höfuðborgarsv. Uppl. í síma 692 8930. 24 ára kona óskar eftir að komast í vinnu í Rvík. Ekki í fiski. Uppl. í síma 865 4461. Vön hjúkrunar- móttökuritari og sím- svörun óskar eftir vinnu. Skrifstofu- og viðskiptanám og fleira. Enska og spænska. Uppl. í s. 846 5340. AxlarDeninpoki græn að lit tapaðist í Reykjavík fyrir rúmum mánuði, í pokan- um var gömul Olympus myndavél með átekinni filmu í. Skilvís finnandi vinsam- legast hafðu samband í s. 587 8333. Fundarlaun. Ertu einmanna? Til hvers, margir með svipuð áhugamál og skoðanir eru núna innskráðir á einkamal.is og bíða eftir að kynnast þér. Einkamal.is fyrir fólk eins og þig. Rúmlega 60 ára kona óskar eftir að kynnast hressum gömludansherra. Svör berist FBL merkt “Dansherra” Einkamál Tapað - Fundið Atvinna óskast Gullnesti, Grafarvogi Óskar eftir rösku starfsfólki í fullt starf. Uppl. í s. 567 7974. Bílstjóri óskast. Bílstjóri óskast til útkeyrslustarfa á höfuðborgarsvæðinu, viðkomandi þarf að vera vanur útkeyrslu, stundvís og meða góða þjónustu- lund. Umsóknir sendast á magn- us@wurth.is Kaffihús, Bakarí Bakarameistarinn, Húsgagnahöll- inni, Smáratorgi, Suðurveri og Mjódd óskar eftir afgreiðslufólki. Ýmsir vinnutímar í boði t.d. 8-16, 13-19 & 10-19. Uppl. í s. 897 5470 einnig um- sókareyðublöð á www.bakara- meistarinn.is. Bakaríið Austuveri Bakaríið Austurveri óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu. Upplýsingar í síma 845 0572. Bílstjóri óskast Vinnutími frá 05.00-12.00. Upplýsingar í síma 860 7222. Veitingahúsavinna Viljum bæta við okkur hressu og duglegu fólki í þjónustustarf. Dag- og kvöldvinna (vaktavinna) Uppl. og umsóknir á staðnum eða á www.kringlukrain.is Hellulagnir Vantar menn í hellulagnir. Uppl. í síma 869 1415 Hellur og Gras ehf. BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík. Reitur 1.151.5. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits 1.151.5 sem afmarkast af Hverfisgötu, Klapparstíg, Lindargötu og Smiðjustíg. Breytingin felst í því m.a. að heimilt verði að byggja nýja byggingu á lóðinni að Hverfisgötu 29, hæð og kjallara innan byggingareits og að heimilt verði að tengja saman nýbyggingu á baklóð Klapparstígs 16 og núverandi steinhúss með einnar hæðar byggingu og kjallara. Að öðru leyti eru leyfðar minni háttar breytingar á húsum á reitnum s.s. skyggni, svalir, minni kvistir og lagfæringar án þess að breyta þurfi deiliskipu- lagi. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Bryggjuhverfi – Grafarvogi. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Bryggju- hverfis í Grafarvogi. Breytingin felst í því m.a. að breytt er texta í kafla 2 Naustabryggja, tölulið 4, notkun húsa hvað varðar notkun jarðhæðar og verður hann svohljóðandi: II 4. Notkun húsa: Hús við torg nr. 5 og 6 hafa verslun, veitingahús, íbúðir eða rými tengd íbúðum á jarðhæðum. Á efri hæðum eru íbúðir. Hægt er að tengja íbúð á annari hæð verslunarrými á jarðhæð. Byggjandi er ábyrgur fyrir vörn hljóðmengunar milli verslunar- og veitingarstaðar annarsvegar og íbúða hins- vegar, og skal hann sýna nákvæmlega aðferðir sem hann notar til að ná fullkomnum árangri. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 31. ágúst til og með 12. október 2005. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulags- fulltrúa) eigi síðar en 12. október 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 31. ágúst 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Jöfnunarstyrkur til náms - Umsóknarfrestur er til 15. október 2005 - Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á náms- kostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem verða að stunda nám fjarri heimili sínu. • Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). • Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2005 - 2006 er til 15. október nk. Sækja má um styrkinn á heima- síðu LÍN. Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.