Fréttablaðið - 31.08.2005, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 31.08.2005, Qupperneq 54
14 SMÁAUGLÝSINGAR STYRKIR TILKYNNINGAR Vantar þig gott starf. IntJob útvegar erlent starfsfólk sam- kvæmt þínum óskum. Sjáum um allar skráningar til yfirvalda og ferðatillögum. Leggjum áherslu á fagmensku. Ánægð- ir viðskiptavinir eru okkar besta auglýs- ing IntJob sími 517 4530 e mail in- tjob@intjob.is. Papinos Pizza óskar eftir starfsfólki til starfa nú þegar. Nánari upplýs á staðn- um, Núpalind 1 Kóp. Sálfræðinemar / Félagsráðgjafanemar. Fjögur börn með athyglisbrest og ein- hverfu. Aðstoð á heimili í Rvk. kl.18- 21,30 klst. á viku. Félagsþjónustan greiðir og BUGL ráðleggur. S. 824 4309. Svarti svanurinn óskar eftir starfsfólki í kvöld og helgarvinnu. Upplýsingar á staðnum, Svarti svanurinn, Laugavegi 118. Sandholt óskar eftir starfsfólki við afgreiðslu í kaffihús og bakarí. Einnig vantar aðstoð í framleiðslu. Uppl. gefur Guðný í síma 551 3524. Starfskraftur óskast í fullt starf/ hluta- starf í blómabúð. Uppl. e. kl. 17 í s. 555 4090. Sölumaður Óskast til starfa í byggingarvöru verslun í vesturbæ R-vík. Unnið er á vöktum. Uppl. í s. 660 3193. Verkamenn óskast í byggingavinnu í Grafarholti. Góður aðbúnaður. S. 892 3207. Óska eftir manni sem hefur áhuga á bílamálun og réttingum. Upplýsingar í s. 865 6710 & 588 6710. Málarar! Vantar málara eða mann vanan máln- ingavinnu sem fyrst. Upplýsingar í s. 898 6796 & 554 2619, Baldvin. Óska eftir aðstoð í eldhús og afgreiðslu frá kl. 8-16 á sv. 110. Einnig vantar kvöldfólk í afgreiðslu frá kl. 17-20. Áhugasamir hringi í síma 567 9999. Ísl/Svissn. hjón í Þýskal. vantar trausta reyklausa au-pair sem fyrst. Lágm 19. Uppl. Gerdur@puntin.de. Tiger Kringlunni Starfskraftur óskast. Til afgreiðslu og al- mennra verslunarstarfa. Uppl. í s. 660 8211. Latneska Vantar nauðsynlega einkakennslu í lat- nesku fyrir byrjanda. Leiðbeinandinn þarf einnig að tala íslensku eða ensku. Nánari uppl. í s. 554 7323 e. kl.18. Frískir starfsmenn á góðum aldri óskast til útiverka. Ekki verra að þeir hafi rétt- indi á gröfu og vörubíl. Sími 894 7010. Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust- um starfsmanni í vinnu við háþrýsti- þvott og sótthreinsun. Aldur 16+. Þarf að hefja störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir og umsögn berist til. sotthreinsun@sotthreinsun.is - www.sotthreinsun.is Kassastarfsmaður Bónus vantar starfsmenn til afgreiðslu á kassa í verslunum fyrirtækisins í Smára- torgi, Skútuvogi, Faxafeni og Seltjarnar- nesi. Áhugasamir geta sótt um í versl- unum eða á www.bonus.is. Sjómenn!! Vanan háseta vantar á bát með beitn- ingarvél. Uppl. í s. 861 7655. Járnamaður óskast í lítið og samhent járnagengi. S. 896 2041. Kökuhúsið Okkur vantar áhugasama starfskraft í af- greiðslu og til að útbúa gjafakörfur. Vinnutími 12-18.30. Uppl. gefur Örvar í s. 554 2707 & 693 9093. NK kaffi kringlunni Starfsfólk óskast í Nk kaffi í kringlunni. Uppl. á staðnum og síma 568 9040. Byggingameistari óskar eftir vinnu. Mik- il reynsla. Helst á höfuðborgarsv. Uppl. í síma 692 8930. 24 ára kona óskar eftir að komast í vinnu í Rvík. Ekki í fiski. Uppl. í síma 865 4461. Vön hjúkrunar- móttökuritari og sím- svörun óskar eftir vinnu. Skrifstofu- og viðskiptanám og fleira. Enska og spænska. Uppl. í s. 846 5340. AxlarDeninpoki græn að lit tapaðist í Reykjavík fyrir rúmum mánuði, í pokan- um var gömul Olympus myndavél með átekinni filmu í. Skilvís finnandi vinsam- legast hafðu samband í s. 587 8333. Fundarlaun. Ertu einmanna? Til hvers, margir með svipuð áhugamál og skoðanir eru núna innskráðir á einkamal.is og bíða eftir að kynnast þér. Einkamal.is fyrir fólk eins og þig. Rúmlega 60 ára kona óskar eftir að kynnast hressum gömludansherra. Svör berist FBL merkt “Dansherra” Einkamál Tapað - Fundið Atvinna óskast Gullnesti, Grafarvogi Óskar eftir rösku starfsfólki í fullt starf. Uppl. í s. 567 7974. Bílstjóri óskast. Bílstjóri óskast til útkeyrslustarfa á höfuðborgarsvæðinu, viðkomandi þarf að vera vanur útkeyrslu, stundvís og meða góða þjónustu- lund. Umsóknir sendast á magn- us@wurth.is Kaffihús, Bakarí Bakarameistarinn, Húsgagnahöll- inni, Smáratorgi, Suðurveri og Mjódd óskar eftir afgreiðslufólki. Ýmsir vinnutímar í boði t.d. 8-16, 13-19 & 10-19. Uppl. í s. 897 5470 einnig um- sókareyðublöð á www.bakara- meistarinn.is. Bakaríið Austuveri Bakaríið Austurveri óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu. Upplýsingar í síma 845 0572. Bílstjóri óskast Vinnutími frá 05.00-12.00. Upplýsingar í síma 860 7222. Veitingahúsavinna Viljum bæta við okkur hressu og duglegu fólki í þjónustustarf. Dag- og kvöldvinna (vaktavinna) Uppl. og umsóknir á staðnum eða á www.kringlukrain.is Hellulagnir Vantar menn í hellulagnir. Uppl. í síma 869 1415 Hellur og Gras ehf. BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík. Reitur 1.151.5. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits 1.151.5 sem afmarkast af Hverfisgötu, Klapparstíg, Lindargötu og Smiðjustíg. Breytingin felst í því m.a. að heimilt verði að byggja nýja byggingu á lóðinni að Hverfisgötu 29, hæð og kjallara innan byggingareits og að heimilt verði að tengja saman nýbyggingu á baklóð Klapparstígs 16 og núverandi steinhúss með einnar hæðar byggingu og kjallara. Að öðru leyti eru leyfðar minni háttar breytingar á húsum á reitnum s.s. skyggni, svalir, minni kvistir og lagfæringar án þess að breyta þurfi deiliskipu- lagi. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Bryggjuhverfi – Grafarvogi. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Bryggju- hverfis í Grafarvogi. Breytingin felst í því m.a. að breytt er texta í kafla 2 Naustabryggja, tölulið 4, notkun húsa hvað varðar notkun jarðhæðar og verður hann svohljóðandi: II 4. Notkun húsa: Hús við torg nr. 5 og 6 hafa verslun, veitingahús, íbúðir eða rými tengd íbúðum á jarðhæðum. Á efri hæðum eru íbúðir. Hægt er að tengja íbúð á annari hæð verslunarrými á jarðhæð. Byggjandi er ábyrgur fyrir vörn hljóðmengunar milli verslunar- og veitingarstaðar annarsvegar og íbúða hins- vegar, og skal hann sýna nákvæmlega aðferðir sem hann notar til að ná fullkomnum árangri. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 31. ágúst til og með 12. október 2005. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulags- fulltrúa) eigi síðar en 12. október 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 31. ágúst 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Jöfnunarstyrkur til náms - Umsóknarfrestur er til 15. október 2005 - Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á náms- kostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem verða að stunda nám fjarri heimili sínu. • Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). • Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2005 - 2006 er til 15. október nk. Sækja má um styrkinn á heima- síðu LÍN. Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.