Fréttablaðið - 31.08.2005, Side 64

Fréttablaðið - 31.08.2005, Side 64
24 31. ágúst 2005 MIÐVIKUDAGUR Ég á í ástar-/hat- urssambandi við háhælaða skó. Finnst þeir óskap- lega fallegir marg- ir hverjir og finnst voða gaman að klæðast þeim þeg- ar ég punta mig aðeins og fer eitthvað fínt. En frá degi til dags þá finnst mér ekki þægilegt að vera í þeim. Hvorki stígvélum með háum hæl né skóm. Háir hælar eru reyndar að ég tel ein ópraktískasta og furðulegasta uppfinning sem hefur verið fundin upp. Af hverju ættum við að vilja hafa einhvern pinna undir skónum okkar? Þegar ég hugsa út í það þá er það ekkert endilega hái hællinn sem pirrar mig heldur þessi harði sóli. Harður sóli sem skellur á gólf- inu og myndar þvílíkan hávaða. Reyndi einu sinni að fara í flottu stígvélunum mínum í vinnuna. Þegar ég labbaði inn á skrifstofuna þá heyrði ég hins vegar ekkert ann- að en hljóðið í skónum mínum. „Bamm bamm bamm bamm bamm bamm!“ Sá það strax að fólkið sem sat við borðin sín leit forviða upp til þess að athuga hver í ósköpun- um væri að koma. Velti því fyrir mér hvort þeir sem voru að tala í símann myndu þurfa að biðja við- mælandann um að endurtaka það sem hann var að segja bara af því að ég var að labba fram hjá. Fannst þetta óþolandi óþægilegt, leið eins og algjörri truntu og hugsaði til þess að ég gæti alveg eins mætt með þokulúður til þess að vekja svona mikla athygli á því að ég væri mætt til vinnu. Einnig hefði ég getað stormað inn á skrifstofuna öskrandi og berj- andi pottlokum saman. „Halló ég er mætt, halló halló!! Komin að vinnaaa!!!“ Ég hugsa að háhælaðir skór með mjúkum botni sem heyr- ist ekki í bætist í hóp þeirra upp- finninga sem ég ætla að finna upp þegar ég verð stór. Í hópnum voru fyrir ryksuga án snúru (ok ég veit að það er komið en ég á ekki svo- leiðis), myndbandsleiga með heim- sendingarþjónustu því það eiga ekki allir bíla né hafa videoleigur nálægt heimilinu þeirra…ooog… hreingerningargaldur. STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDI GUNNARSDÓTTUR ÞYKIR ÓÞÆGILEGT AÐ GANGA Í SKÓM SEM FRAMKALLA HÁVAÐA. HÁVAÐASKÓR M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N TOPMAN framhaldsskólanemar fá 10% afslátt af öllum vörum hjá okkur * við framvísun skólaskírteinis Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 5 6 4 2 3 6 2 4 7 3 9 8 6 7 5 8 9 5 1 4 3 4 2 7 9 8 5 3 1 1 2 3 3 9 7 6 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 6 1 2 8 9 7 5 3 4 5 8 9 1 3 4 2 7 6 3 7 4 6 5 2 1 9 8 7 6 1 2 4 5 9 8 3 4 2 8 9 1 3 6 5 7 9 5 3 7 6 8 4 2 1 8 3 6 5 2 1 7 4 9 1 4 5 3 7 9 8 6 2 2 9 7 4 8 6 3 1 5 Lausn á gátu gærdagsins Enginn veit hver hann í rauninni er! Hver er hann, þessi dularfulla skikkju- klædda vera? Þessi riddari myrkursins sem hreinsar öll vötn af óréttlæti og illsku heimsins.... Gúndi! Ertu ekki að verða búinn?? Bíddu aðeins!! Halló? Hæ, Palli! Þetta er Anna. Nú. Hæ. Hvað segir þú? Ég var bara að pæla hvort þú gætir sagt mér hvað við eigum að lesa fyrir morgundaginn? Blaðsíður 196-215. Ooo, Palli! Þvílíkt minni sem þú hefur! Hvernig manstu svona lagað? Þú sagðir mér þetta eftir skóla. Fyrir tveimur tímum síðan. Neeeii, og þetta manstu LÍKA! NEI Ekkiaftur!! Eins ogklukka! Mánudagur. Ég er glorhungraður! Hvað er í matinn? Tjahh... Hvað segirðu um grillaðan lax á salatbeði með léttri rjómasósu með dilli, klettasalati og fersku gufusoðnu grænmeti? Vá! Það hljómar eins og eitthvað af matseðli á mjög fínum.... ....veitingastað. Ekki gleyma veskinu! FÉKK EKKI EINU SINNI VERJANDA Dæmdi andlega vanheilan í 45 daga fangelsi fyrir smáhnupl

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.