Fréttablaðið - 10.09.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 10.09.2005, Blaðsíða 34
Pilsin poka lítið eitt og mittisstrengurinn er breiður. Kvenlegir flögrandi sumarkjólar Vettlingar eru nauðsynlegir þessa dagana. Þótt vettlingar séu fyrst og fremst skjólflíkur þá geta þeir líka verið hin mesta tískuvara. Úrvalið er mikið og það er tilvalið að fjárfesta í litríkum og skemmtilegum vettling- um fyrir veturinn.[ ] Tískuvikan í New York hófst í vikunni með sýningu Nicole Miller. Tískuvikan í New York hófst með pompi og prakt í vikunni með sýningu Nicole Miller á vor- og sumartískunni 2006, sem gaf tóninn fyrir það sem koma skal. Fötin á sýningu Nicole Miller voru mjög kvenleg, mikið um pils og þunna og flögrandi kjóla ásamt skartgripum og pallí- ettum. Mittisstreng- urinn á pilsunum er breiður og yfir- leitt eru notuð belti um mittið, pilsin þrengjast niður og undirstrika kven- legar línur. Litlar heklaðar jakka- peysur voru not- aðar yfir þunnar silkiskyrtur í stíl við víðar stuttbuxur. Hvíti liturinn var allsráðandi ásamt gylltum og fjólubláum og áhrifa frá Afríku gætti í skartgripum og munstri á kjólum og toppum sem not- aðir voru við hvítar buxur eða pils. Kvenleiki og fegurð er málið hjá Nicole Miller næsta sumar og fær kvenlegur vöxturinn að njóta sín. Tískuvikan stend- ur fram í næstu viku og sýnir fjöldinn allur af heimsfrægum hönnuðum tísku næsta sumars. Hlébarðamunstur vinsælt í Hollywood. M T V- t ó n l i s t a r v e r ð l a u n a a f - hendingin fór fram á dögunum og að sjálfsögðu mættu stjörnurnar þar í sínu fínasta pússi. Mikið var um flegna kjóla og flotta kroppa, en senuþjófarnir voru Gwen Stef- ani og Lindsay Lohan, sem báðar mættu í kjólum með hlébarða- munstri. Ekki voru þær þó í alveg eins kjólum, en þeir voru mjög svipaðir. Báðir kjólarnir voru þröngir og náðu niður fyrir hné og með belti í mittið. Kjóllinn sem Gwen var í var opinn í bakið og lét hún hvítan brjóstahaldarann standa upp úr kjólnum að framan. Lítil svört blúnda gægðist upp úr kjólnum hjá Lindasy. Kattard‡r á rau›a dreglinum FR ÉT TA B LA Ð IÐ /N O R D IC P H O TO /G ET TY Gwen Stefani er alltaf flott og var sérstak- lega glæsileg í hlébarðakjólnum sínum. Lindsay Lohan í hlébarðakjólnum. Hún lætur liðað hárið falla frjálst yfir axlirnar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY Fallegt fjólublátt pokapils með breiðum streng. Þunnur hvít- ur kjóll með gylltum pall- íettum á berustykki. Kvenlegur fjólublár og gylltur kjóll sem tekinn er saman undir brjóstunum með glitrandi belti. Fjólubláti liturinn, mynstur og flögrandi efni voru áberandi á sýningunni. Gylltar pallíettur munu glitra í sólinni næsta sumar Ekkert lát virðist á gylltu tískunni. Kvenlegar og krúttlegar jakkapeys- ur eru notaðar yfir kjóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.