Fréttablaðið - 10.09.2005, Side 42
14
SMÁAUGLÝSINGAR
10. september 2005 LAUGARDAGUR
GMC Suburban ‘96 5.7L bensín. Sumar
og heilsársdekk fylgja. Ný skoðaður og
yfirfarinn. S. 897 7698.
Til sölu vel með farinn Grand Cherokee
Limited með öllum þægindum árg.
1998 ekinn 120.000 km. Verð 1,5 m,
áhvílandi 970. Uppl. í s. 696 9045,
skipti möguleg á ódýrari .
Til sölu gott eintak af Toyota Landcru-
iser GX árg. ‘01 ek. 72.þús. Upplýsingar
í síma 660 4044. Stgr. 2,7
Grand Cherokee ‘94. Tilboð óskast.
Þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í s. 840
4050.
MMC Pajero stuttur dísel árg. ‘88,
breyttur fyrir 33”. Stgr. 60 þús. Uppl. í s.
844 1269.
Mitsubishi Pajero Long V6 3000cc.
Bensín árg. 1997. Ekinn 190 þ., 5 dyra,
7 manna, sjálsfskiptur, CD, 4 heilsárs-
dekk. Nýtt í bremsum. Verð 1.100.000.
Sími 866 6785 & 482 1311.
Ford og Toyota pallbílar á tilboðsverði.
Splúnkunýjir Ford pallbílar í öllum
stærðum og gerðum á tilboði þessa
viku frá kr. 1.795.000. Hægt að velja um
fjölda lita og aukabúnað, Explorer
SportTrack, F150 RegularCab,Supercab
og CrewCab á ótrúlega hagstæðu verði
á meðan birgðir endast. Hringdu strax
til að tryggja þér bíl á útsöluverði. Nán-
ari upplýsingar í síma 552 2000 og á
www.islandus.com
Dodge Ram árg ‘02, ek. 19 þús.,
Camper festingar, loftpúðar með fjöðr-
um. Uppl. í s. 898 4988.
Renault Kangoo árg. ‘99 ek. 82 þús.
Einangraður með hillum. Nýjar brems-
ur, ný kúpling og ný tímareim. Lítur vel
út. Verð 600 þús. Uppl. í s. 660 2435.
Scania 94D 230H, árg. ‘01, ekinn 105
þús. Með kassa 7 1/2 m. á lengd. Uppl.
í síma 898 9006. Skipti möguleg á
sendibíl.
M. Benz 709D með 1,5tonna krana,
árg. ‘92, ekinn 98.000. Upplýsingar í
síma 899 4779.
Til sölu Scania 113 hk. 8x4 380 hp. árg.
‘93, ek. 617 þ. km., mikið endurnýjaður
og góður bíll, nýjar fjaðrir, nýleg kúpling,
túrbína og legur í vél, uppsmíðaður
pallur og ýmislegt fleira. V. 2,9 millj. +
vsk. Uppl. í s. 893 0411.
Eurotrailer nýjir 2ja öxla malarvagnar á
lager. Carnehl 8/2005 3ja öxla tunnu-
vagn fyrir 135cm stólhæð, til afhend.
strax. Eurotrailer gámagrindur 3ja öxla á
tvöföldu og 3ja öxla vélavagnar. Th. Ad-
olfsson ehf S. 898 3612.
Scania 164 480 dráttarbíll árgerð 2002,
með nýjum 3 öxla malarvagni til sölu.
Verð 9,5 millj. Uppl. í s. 892 1164.
Til sölu 3ja axla flatvagn á tvöföldu,
lengd 12,5 m. Með beygju á aftasta öxli.
Verð 1.700 þús. + vsk. Uppl. í s. 840
1630.
Til sölu varahlutir í Volvo F - 16 árg.’90,
Scania 141 árg.’81, Scania 142 árg.’88,
Iveco Turbo star árg.’86, Iveco 26-321
árg.’84, Icarus steypubíll árg.’84, MAN
26-361 árg.’86, Volvo FB-88 árg.’72-74,
Dragskófla (krani) með öllum búnaði
árg.’68, vörubílspallar, gámaheysi, mal-
arvagnar, snjóblásari, vagnar smíðaðir
úr vörubílsgrindum einnig varahlutir í
ýmsar aðrar gerðir vörubíla. Uppl. í s.
893 4880 & 849 9536
Þessi glæsilegi húsbíll Ford Transit
2004, afturdrifinn er til sölu. Hús Rimor
686, lágþekja. Upplýsingar í síma 664
5638.
Sem nýtt Sunlite 865 pallhýsi til sölu.
Sér lagnir með útvarpi og sjónvarpi og
fl. og fl. Mjög lítið notað. Uppl. í síma
892 5085 Hörður.
Citroen Hymer árgerð 1992 ek. 101
þús. Skráður fyrir 7 farþega. Svefnað-
staða fyrir 6-7 manns. Húsbíll með með
öllu. Óvenju góður og fallegur bíll. Uppl.
í s. 860 9661, Björn.
Til sölu Chevrolet Van 1500 Express árg.
2000, ekinn 68 þús. mílur. Innréttaður
með lúxus innréttingu. Sjónvarp, video,
svefnaðstaða. Glæsilegur bíll. Uppl. í s.
896 0015. Einnig til sýnis á Bílasölu Ís-
lands, s. 510 4900.
Bens 74 húsbíll, toppeintak. Tilboð. S.
699 5343.
Til sölu Ford Ecolnline 150 með góða
351 vél og upphækkuðum plast topp, í
þokkalega góðu standi. S. 555 2031 og
664 5678.
Byrjenda og púka hjólin komin, 50cc
púkahjól frá 99.000 kr. 200cc í fullri
stærð frá 299.000 kr. Allar stærðir til á
lager. Opið lau. & sun. frá 10-14 í skeif-
unni 8. Nánari uppl. á www.fjorhjol.is
eða í síma 899 4550.
Til sölu Honda CBR 600 árg. ‘98, ný
dekk, nýskoðað, gott lakk, hjól í topp-
standi. Verð 500 þús. Uppl. í s. 821
6368.
DUCATI 749
2004, ekið 4.100 Km. Tilboð óskast.
Pétur s. 820 7245 eða pesijr@hot-
mail.com
Suzuki DR 350 árg. 1999. Ekið 12 þús.
Ný dekk. Verð 300 þús. Uppl. í s. 898
3097.
Til sölu Suzuki Intruder 1400 ‘95, ekið
22 m. Mikið króm, nýjir kútar. Uppl. í s.
861 4854.
Honda CBR 600RR, árg. ‘03, ekið 6 þús.
Verðtilboð. Uppl. í s. 899 9745. Einnig
Yamaha R6 árg. ‘04. Tilboð óskast.
Uppl. í s. 698 6926.
Til sölu Yamha Wild Star 1600 árg. ‘01.
Ekið 6000 km. Umboðshjól , Mikið af
aukahlutum. Verlaunahjól. Uppl.s.896
0015
Til sölu Kawasaki ZG 1200. Ferðahjól
árg. ‘03, ekið 2.500 mílur. Fæst á góð
verði. Uppl. í s. 896 0015.
Mótorhjól
Húsbílar
Vörubílar
Sendibílar
Pallbílar
MAN 26.510
Árgerð 2003
ekin 175.000 km.
Dráttarbíll með nafdrifum ret-
arder takkakúplingu,
ADR búnaði og
loftpúðafjöðrun að aftan.
VERÐ 6.250 millj.
VOLVO FH 12
Árgerð 2002
ekin 253.000 km.
Bíll á grind með loftfjöðrun
að aftan og búkka.
VERÐ 5.5 millj.
VOLVO FM 12
Árgerð 1998
ekin 136.000 km.
Bíll með búkka, snjótannar-
búnaði og HIAB 220 krana
árgerð 2000.
VERÐ 7.5 millj.
VOLVO FM 7
Árgerð 2000
ekin 183.000 km.
Bíll með kassa, lyftu og
kjæli, allur með loftfjöðrun.
VERÐ 3.1 millj.
SANDERSON GX 525
Árgerð 1995 ekin 4000 tíma.
Liðstírður skotbómulyftari,
gaflar og skófla.
VERÐ 1.2 millj.
FERMEC 965
Árgerð 1999 ekin 6000 tíma.
Auka skófla þarf að mála.
VERÐ 1.9 millj.
CATERPILLAR 226 B
SKID STEER
Árgerð 2005.
2.8 tonna vél með skóflu,
auka þyngdarklossi
og vökvahraðtengi fyrir
aukatæki. Ný vél.
HEKLA VÉLASVIÐ
Klettagörðum 8-10
www.hekla.is/velasvid
Sölumaður 825-5736