Fréttablaðið - 10.09.2005, Page 52

Fréttablaðið - 10.09.2005, Page 52
Svartifoss í Skaftafelli. Ljósmynd: Gunnar V. Andrésson SJÓNARHORN SVIPMYND Djúpavík: Kauptún við samnefnda vík við innanverðan Reykjarfjörð á Ströndum. Upphafið: Elías Stefánsson hóf starfsemi þar árið 1917 og rak síldarútgerð og síldar- söltun í nokkur ár. Sérkenni: Klettabeltið Lægribrún með til- komumiklum fossi setur sterkan svip á staðinn. Þáttur í sögunni: Frá árinu 1935 til 1944 var athafnalíf fjörugt í Djúpuvík en þá hvarf síldin úr Húnaflóa. Hús: Síldarverksmiðjan var reist 1934-1935 og er mikið mannvirki. Hún er nú til sýnis fyrir ferðamenn undir leiðsögn. Íbúatala nú: Fjórir eru skráðir til heimilis í Djúpuvík en þó eru aðeins tveir búsettir þar allt árið. Á sumrin er þó búið í allmörgum húsum. Mannfagnaður: Djúpuvíkurdagar eru ávallt haldnir um miðjan ágúst. Þá er hátíð. Frægt: Talið er að hluti bókarinnar Guðsgjafaþulu eftir Halldór Kiljan Laxnes gerist í Djúpuvík. Gott að vita: Hótel Djúpavík er opið allt árið. 10. september 2005 LAUGARDAGUR16 Ljósheimar eru leiðandi miðstöð í heilsu líkama og sálar. Þar starfa heilarar, nuddarar, nálastungufræðingur, höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnarar, Bowen meðferðaraðili og hómópati. Að þessu sinni verður sérlega vegleg kristallasýning og fyrirlestrar um kristalla og notkun þeirra, reglulega yfir daginn. Að venju bjóðum við upp á prufutíma gegn vægu gjaldi auk þess sem heilunarpýramídi er uppi. Tehúsið að sjálfsögðu sneisafullt. Nánari upplýsingar má finna á www.ljosheimar.is Verið öll hjartanlega velkomin! Ljósheimar, Brautarholti 8, 2. hæð t.v. www.ljosheimar.is sími 551-0148 Við í Ljósheimum bjóðum ykkur velkomin á Ljósheimadag -Opið hús sunnudaginn 11. september kl. 13-18 Ljósheimaskólinn Vegur til andlegs þroska og þekkingar Skólinn er fyrir alla þá sem vilja kynnast fleiru en hinu efnislega og öðlast víðari sýn á heiminn. Námið er byggt upp á fyrirlestrum, fræðslu, hugleiðslu og öðrum æfingum. Námið hefst 14. september Nánari kynning á Ljósheimadegi, Brautarholti 8, 11. sept. frá 13-18, á www.ljosheimar.is eða í síma 862-4545

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.