Fréttablaðið - 10.09.2005, Síða 75
! "
#
#! "
#
"$"$%&'"'(&)&*"+(&$("$(
"$"$%&'"'(&)&*"+(
",&)&*&$(",(
"$(",(
"*"$%&$("'(
")&*"$%&$("'(
"$",(&'",(&)
"$("'(
"$",(&'"%(
"*
")
"+&,
"+
! "
#
"$+&+"$%&,"'(&)",%&*&$("$%
")"$%&-&$$
"*"'(&$(",(
"$+&+"(%&,"$(
"$+&+"(%&,"(%
")"(%
"+&,&)&*&$(
")
"*&$(
"+
",
! "
#! "
"'&%",(&*&$("+(
",&)&*&$(
"'&%
"*&$("'(
")
"*&$("$(
"-
"'
" "$,./
" "$)./
" "$)./
" "$)./
" "$,
" "$)
" "$)
" "$,
" "$+
"'&%",%&*&$("$%
"*&$("$%
")
"'
Útsala
Söngkonan BritneySpears tók hástökk
af gleði þegar tísku-
drottningin Donatella
Versace bauðst til
þess að hanna öll föt
fyrir ófætt barn
hennar. Britney
Spears vill að barn-
ið sitt verði það
best klædda í
bransanum og það
verður ekki erfitt
þegar Donatella
Versace hefur
ákveðið að hjálpa
til.
Sienna Miller villalls ekki vera fyrir-
mynd annarra þegar
kemur að tísku. Hún
vill fremur að fólk
geti einbeitt sér að
ferli hennar sem
leikkonu. Hún
segir, „ Fólki
finnst ég eiga
flott föt. Það er í
góðu lagi, en
ekki mjög mikil-
vægt. Ég fer
aldrei á tískusýn-
ingar. Ég hef alltaf safnað notuðum
fötum alveg frá því að ég var lítil því
ég elska lyktina af gömlum fötum.“
„Við erum bara að hreinsa til fyr-
ir haustið,“ segir Valý Þórsteins-
dóttir, sem ásamt vinkonu sinni,
Katrínu Dröfn Guðmundsdóttur,
efnir til bílskúrssölu við heimili
þeirra að Leifsgötu 4 í dag og á
morgun.
Þær stöllur fullyrða að á bíl-
skúrssölunni megi gera kjara-
kaup, til dæmis á fötum, bókum,
mublum og alls kyns glingri. Valý
vekur sérstaka athygli á forláta
vínylplötusafni sem þær hafa
sankað að sér. „Grúskarar ættu
ábyggilega að geta fundið eitt-
hvað við sitt hæfi,“ segir hún og
bætir við að þær séu tilbúnar að
prútta. Bílskúrssalan hefst í dag
klukkan 11 og stendur til 16 en á
morgun frá klukkan 12 til 16. ■
Prútta› á Leifsgötu
VALÝ OG KATRÍN Fullyrða að hægt verði að gera kjarakaup á bílskúrssölunni.
Rokksveitin Hölt hóra spilar á
Grandrokk í kvöld. Sett verður upp
gríðarmikið ljósakerfi fyrir tón-
leikana, rétt eins og sveitin gerði
fyrir útgáfutónleika sína þar fyrir
nokkru síðan.
Þá var Hölt hóra að kynna EP-
plötu sína Love me like you elskar
mig, sem hefur fengið góðar við-
tökur. Hljómsveitin Morðingjarnir,
sem inniheldur þrjá meðlimi úr
Dáðadrengjum, hitar upp í kvöld.
Aðgangseyrir á tónleikana er 500
krónur.
Hölt hóra á Grandrokk
HÖLT HÓRA Rokksveitin Hölt hóra spilar
á Grandrokk í kvöld.
FRÉTTIR AF FÓLKI