Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 57
Síminn var valinn Markaðsfyrir- tæki ársins 2005 af ÍMARK. Var forsvarsmönnum fyrirtækisins veitt af því tilefni Íslensku mark- aðsverðlunin á Apótekinu á föstudaginn. Auk Símans voru CCP og Stöð 2 tilnefnd til verð- launanna. Verðlaunin eru afhent í októ- ber ár hvert og er þetta í fimmt- ánda sinn sem það er gert. Á heimasíðu ÍMARK segir að sem fyrr séu verðlaunin veitt fyrir- tækjum sem hafi verið áberandi í markaðsmálum á líðandi ári og sannað þyki að sýnilegur árangur hafi náðst. Við ákvörðun um verðlaunahafa sé tekið mið af fagmennsku við markaðsmálin og að fjárhagslegt öryggi sé til staðar. Í tilkynningu frá Símanum segir að verðlaunin séu mikil viðurkenning á markaðsstarfi Símans. Í umfjöllun dómnefndar um Símann hafi verið ítrekað að félagið hafi náð árangri á öllum sviðum markaðssetningar undan- farin ár. Mörkunarverkefnið hafi skerpt á áherslum félagsins inn á við og út á við, nýtt merki og ný ásýnd félagsins hafi skilað sér vel bæði til starfsfólks og við- skiptavina, ánægja með þjónustu og þekking á merki og vörum fé- lagsins hafi aldrei verið betri, og starfsánægja sé vaxandi. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1991 og hafa P. Samúelsson, Miðlun, Olís, Íslensk ferðaþjón- usta, Íslenskar sjávarafurðir, Vaka Helgafell, Sláturfélag Suð- urlands, Tal, SÍF, Húsasmiðjan, Bláa Lónið, Ölgerð Egils Skalla- grímssonar og Flugfélag Íslands verið valin Markaðsfyriræki árs- ins. Markaðsfyrirtæki ársins 2004 var Actavis Group. MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 21 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Aðeins 9% framkvæmdastjóra í sjávarútvegi eru konur Aflaverðmæti síldar hefur aukist verulega Fagmennska og framsækni á komandi Vélstjóraþingi Er ekki nóg eitt víkingaþorp?Innanlandsflutningar eru okkar fag. Flytjum hvað sem er, hvert sem er, hvenær sem er. Tökum ekkert aukagjald. Vatnagarðar 6 Reykjavík Sími: 581 3030 www.adalflutningar.is Vatnagarðar 6 • Reykjavík • Sími: 5813030 Umslögin færðu hjá okkur Flottar pakkalausnir fyrir þitt fyrirtæki! Umslög úr áli í fjölmörgum litum. Venjuleg og kúluplast. Hentar vel fyrir jólagjafir fyrirtækisins. Bjóðum einnig upp á heildarlausn í pökkun jólagjafa, kynningarefnis og bæklinga. Ásamt því að geta merkt pakkann með sérskornum límmiðum. Gerum föst verðtilboð. Logoprent | Höfðabakki 3 | 110 Reykjavík | Sími 557-8200 | www.logoprent.is AUGL†SINGASÍMI 550 5000Mest lesna vi›skiptabla›i› FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA G a ll u p k ö n n u n f y ri r 3 6 5 p re n tm i› la m a í 2 0 0 5 . Síminn fékk Íslensku markaðsverðlaunin Ný ásýnd Símans hefur skilað sér vel að mati dómnefndar. NÝJAR BÚÐIR Í umfjöllun dómnefndar um Símann var ítrekað að félagið hefði náð árangri á öllum sviðum markaðssetn- ingar undanfarin ár. FJÖLSÓTT RÁÐSTEFNA Fjölmargir sóttu ráðstefnu Orkustofnunar um umhverfiskostn- að 27. október síðastliðinn. Var leitað svara við því hvort nauðsynlegt væri að setja verðmiða á umhverfið, hvernig ætti að meta verðgildi umhverfis við framkvæmdir og hvort hægt væri að verðleggja ár, vötn og víðerni. Ráð- stefnustjóri var Tryggvi Felixson, framkvæmda- stjóri Landverndar. Meðal frummælenda voru meðal annarra Jónas Haralz, Geir Oddsson, Sveinbjörn Björnsson, Árni Snorrason og Ólaf- ur Páll Jónsson. 20_21_Markadur lesið 1.11.2005 15:46 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.