Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 72
 2. nóvember 2005 MIÐVIKUDAGUR ! menning@frettabladid.is Kl. 12.15 Hreggviður Norðdahl, jarðfræð- ingur við Háskóla Íslands, flytur fræðsluerindið „Síðjökultími og ísaldarlok á Íslandi“, á Hrafna- þingi Náttúrufræðistofnunar, í sal Möguleikhússins við Hlemmtorg í Reykjavík. > Ekki missa af ... ... tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói annað kvöld þar sem Rúnar Vilbergsson leikur fagottkons- ert eftir Vivaldi og fjórir einsöngvarar syngja Messu í D-dúr eftir Dvorák ásamt Selkórnum. ... Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Íslands í húsakynn- um Möguleikhússins við Hlemm í hádeginu í dag. Þar mun Hreggviður Norðdahl fjalla um ísaldarlok á Íslandi. ... sýningunni Föðurmorð og nornatími í Norræna húsinu. Sýningunni lýkur 6. nóvember. Á Háskólatónleikum í Nor- ræna húsinu flytja þeir Ár- mann Helgason klarinettu- leikari og Miklós Dalmay píanóleikari franska tónlist fyrir klarinettu og píanó eftir Milhaud, Saint-Saëns og André Messager. „Þetta eru allt verk sem ég spilaði fyrir um fimmtán árum,“ segir Ármann Helgason klarinettuleik- ari, sem hefur sérstaklega gaman af því að endurnýja kynnin af tón- verkunum sem hann ætlar að flytja með Miklós Dalmay píanóleikara í hádeginu í dag. „Maður finnur allt- af nýjar hliðar á verkunum þegar svo langur tími hefur liðið. Þarna leynast margir gullmolar.“ Á efnisskrá tónleikanna eru þrjú verk, öll frá fyrri hluta 20. aldar. Eftir Darius Milhaud leika þeir Duo Concertant, sem ber keim af kaffihúsatónlist Parísarborgar. „Milhaud var meðlimur í „les six“, tónlistarhópi sem kom fram um 1920. Þeir vildu gera tónlistina aðgengilegri, koma henni til fólks- ins. Þeir höfðu fengið nóg af allri rómantíkinni og Wagner-áhrifun- um,“ segir Ármann Helgason. Eftir Camille Saint-Saëns leika þeir Sónötu, en hún er síðasta verk tónskáldsins. Þetta verk er í anda síðrómantíkur, ljóðrænt með líf- legum milliköflum. „Það eru í þessu verki svo fallegir haustlitir. Það er líka gaman að því að hann fer í hring í þessu verki og endar sónötuna eins og hún byrjar. Það er eins og hann sé að líta yfir lífið og er örugglega sáttur. Eftir André Messager leika þeir loks Solo de concours, verk þar sem meira er sýnt af virtúósahlið klarinettunnar. „Þetta er eldfjörug, létt og leik- andi músík, upphaflega samin fyrir klarinettukeppni í París þar sem hljóðfæraleikarinn þarf að sýna sem mest á sem stystum tíma.“ Þeir Ármann og Miklós hafa leikið saman frá árinu 1995. Þeir hafa áður komið fram á Háskólatón- leikum og auk þess leikið í Salnum og víða um land. MIKLÓS DALMAY OG ÁRMANN HELGASON Þeir koma fram á hádegistónleikum í Norræna húsinu í dag og flytja franska tónlist. Franskir tónar í hádeginu VINNINGAR VERÐA AFHENDIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 149 KR/SKEYTIÐ. * AÐALVINNINGUR ER DREGIN ÚR ÖLLUM INNSENDUM SMS SKEYTUM AÐ AL VI NN IN GU R PS P + GT A SE ND U SM S SK EY TI Ð BT C PS V Á NÚ M ER IÐ 1 90 0 SV AR AÐ U EI NN I S PU RN IN GU U M PL AY ST AT IO N OG Þ Ú GÆ TI R UN NI Ð! 12 . H VE R VI NN UR . FU LL T AF A UK AV IN NI NG UM : PS P TÖ LV UR PS 2 TÖ LV UR PS P TÖ LV UL EI KI R PS 2 TÖ LV UL EI KI R DV D M YN DI R FU LL T AF P C TÖ LV UL EI KJ UM KI PP UR A F CO CA C OL A! » » » » » ������������������������� ������������������������������ � � �� �� � ������������ ��������������������� ����������������������� ������������������ ������� �������������������������� ���������������������� ���������������������� ������������ ������������ ����������������� ��������������������������������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.