Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 56
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN20 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Enska – danska – sænska – norska – þýska Sérhæfing í fjármálum, lögfræði, læknisfræði, lyfjafræði, verkfræði, þýðingar úr norðurlandamálum á ensku Sími 587 3690 Fax 587 3691 baf@centrum.is AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Mest lesna vi›skiptabla›i› G al lu p kö nn un f yr ir 36 5 pr en tm i› la m aí 2 00 5. AÐALBJARGARBRÆÐUR VERÐLAUN- AÐIR Aðalbjörg sf. hlaut umhverfisverð- launÝ LÍÚ árið 2005. Sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson, afhenti Aðalbjargar- bræðrum, þeim Sigurði, Guðbjarti og Stef- áni Einarssonum, verðlaunin á aðalfundi LÍÚ á fimmtudaginn. ÚTVEGSMENN STYRKJA LANDS- BJÖRG Formaður LÍÚ, Björgólfur Jóhannsson, greindi frá því á aðal- fundi LÍÚ á föstudaginn að stjórn samtakanna hefði ákveðið að styrkja Slysavarnafélagið Landsbjörg um 15 millj- ónir króna. Eiríkur Tóm- asson, varaformaður LÍÚ, Björgólfur Jóhanns- son, Sigurgeir Guð- mundsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, og Jón Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Slysa- varnafélagsins Lands- bjargar, sem sjást hér á myndinni, undirrituðu styrktarsamning þess efnis á aðalfundinum. 122 FYRIRLESTRAR UM ÓLÍK VIÐ- FANGSEFNI Ráðstefna um rannsóknir í fé- lagsvísindum var haldin í Odda Háskóla Ís- lands föstudaginn 28. október. Að ráðstefn- unni stóðu félagsvísindadeild, lagadeild og viðskipta- og hagfræðideild. Fjölmörg fræð- andi erindi voru flutt. Meðal fyrirlesara var Friðrik Már Baldursson, til vinstri á mynd- inni, sem fjallaði um skaðlega undirverð- lagningu á flugmarkaði. Gylfi Zoega, til hægri, kallaði erindi sitt sem hann vann með Þorláki Karlssyni, Uppsagnir fremur en lækkun launa! Könnun á viðbrögðum fyrir- tækjastjórnenda við kreppuástandi. EINKENNI SMÁSÖLUVERSLUNAR Ágúst Einarsson fjallaði á ráðstefnu um rannsókn- ir í félagsvísindum í Háskóla Íslands um einkenni smásöluverslunar hérlendis og einnig um hagræn áhrif menningar í al- þjóðlegu samhengi. 20_21_Markadur lesið 1.11.2005 15:46 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.