Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 25
[ ] Garpur Hnefill Valsson er fjög- urra ára og stundar leikskól- ann Leikgarð. Við hefjum umræðurnar á fyrsta snjó vetrarins. „Mér finnst gaman að leika mér í snjónum, renna mér á þotu og líka gaman að stíga ofan í kaf því þá kemur svona mjúkt á hárið svo hárið verði alveg blotnað. En veistu að í húsinu við hliðina er frændi minn og hann er með fugl og geim- flaug sem er hægt að láta fljúga.“ Má hann vera með dót í vinn- unni? „Já, stundum. Hann er V- og svo kemur o með tveimur punkt- um yfir og svo kemur r og svo kemur d með striki í gegnum og svo u og svo r.“ Hvað ætlar þú að gera þegar þú verður stór? „Ég ætla að verða fréttamaður og vörður. Ég ætla að vera alls- kynsfréttamaður, bæði í blöðum og sjónvarpinu.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að lesa í blöðunum? „E-m-nemm, allt sem er um Eminem. Hann með rapphúfu sem snýr öfugt. Mig langar líka að verða rappari. Mig langar að vera allskyns. Strætómaður og byggingamaður og fréttamaður og þingmaður og vörubílamað- ur og gröfumaður og læknir og flytjumaður.“ Hvað ætlarðu að gera þegar þú verður þingmaður? „Veistu að á þinginu þar er svona gat í veggnum og þá heyrir maður hvíslað í eyrað?“ Langar þig að breyta einhverju? „Mig langar að breyta nafninu mínu. Mig langar að heita Úlfur, það er kisa með mikið hár. Kisan mín, hann átti bróður sem hét Rjómi. Og líka einn sem hét Krús- ilíus eins og í laginu.“ En hvað þýðir nafnið þitt? Þýðir það kannski hetja? „Veistu, að þegar ég fæddist urraði ég og var mjög sterkur. Ég borðaði líka grænmeti á leikskól- anum í súpu. Stundum fæ ég vondan mat þar og stundum góðan mat. Besti maturinn er grjónagrautur og hafragrautur og kakósúpa. Mér finnst líka gott spaghettí en ekki svona hakkkjöt með tómat.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? „Mér finnst skemmtilegast að tala í diktafón og skrifa á töflu og veistu að þegar var konudagur var Fréttablaðið bleikt, ég hélt að það væri kalladagur, en veistu að ég ætla að safna fullt af pening- um, veistu hvað miklu? Milljón! Og kaupa bíl og bland í poka fyrir afganginn. Svo ætla ég að kaupa gjöf handa mömmu en það er leyndarmál.“ Fréttamaður, þingmaður og vörður hafa flest mjög gaman af því að skrifa bréf og fá bréf. Foreldrar geta hjálpað börnunum sínum að skrifa bréf og senda vinum eða ættingjum. Þau sem ekki geta skrifað geta líka bara teiknað mynd. Skemmtanagildið er það sama. Börn TVÖ ÞRÓUNARVERKEFNI Á LEIK- SKÓLUNUM RAUÐUBORG OG HAMRABORG FENGU NÝLEGA STYRK ÚR ÞRÓUNARSJÓÐI LEIKSKÓLA. Verkefnið sem var unnið á Rauðu- borg heitir Litlu manneskjurnar á leikskólunum og í því var stuðst við bókina People Under Three: Young Children in Day Care. Verkefnið eykur samskiptahæfni barna og virðingu þeirra fyrir hverju öðru og er starfsfólk Rauðuborgar mjög ánægt með það. Hitt verkefnið sem var unnið á Hamraborg heitir Vísindaleikir í leikskólanum og var það unnið af leikskólakennurum og sérfræðingum í náttúruvísindum. Verkefnið gengur út frá því að börnin læri ýmis vísindi í gegnum leiki. Lært í gegnum leiki Garpur Hnefill Valsson ætlar sér ýmislegt í framtíðinni. Hamraborg 7 • Kópavogi • Sími 564 1451 www.modurast.is SKEIFAN 8 • Sími 568 2200 • Fax 568 2203 SMÁRALIND • Sími 534 2200 • www.babysam.is Skeifan opið laugardag 10-16 Smáralind opið laugardag 11-18 Smáralind opið sunnudag 13-18 Verið velkomin í krúttlegustu barnabúðina í bænum Smáralind sími 517-5330 www.adams.is adams@adams.is Frábært úrval af jólafötum. NÝ SENDING Jólanáttföt og náttkjólar Verð frá 1395.- Laugaveg 53 s. 552 3737 Opið mán. - föst. 10 -18. Laugard. 10 -16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.