Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 65
11MIÐVIKUDAGUR 2. nóvember 2005 Vesturbærinn. Opið hús í dag, miðvikudag kl 17:30 – 18:30 að Skeljagranda 4, 3ju hæð til hægri 2ja her- bergja rúmgóð útsýnisíbúð með upphituðu bílskýli. Verð 15,9 m. Verið velkomin. Nánari upplýsingar hjá Guðnýju í síma 821-6610. Vesturbærinn - Opið hús Eignamiðlun Suðurnesja Heiðarból 23, Keflavík Einstaklega fallegt og vel staðsett einbýlishús í enda botnlanga. Hús- ið skiptist í fjögur svefnherbergi, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eld- hús, bað, gestasnyrtingu, forstofu og gott fataherbergi. Tvöfaldur ar- inn er í húsinu, annars vegar í stofu og hins vegar í sjónvarsholi. Park- et er á öllum gólfum nema í forstofu og á baði, þar eru flísar. Í eldhúsi er nýleg innrétting, ofn, háfur og helluborð. Eldhúsið var allt endurnýj- að fyrir um 5 árum. Á baði er innrétting, flísar á gólfum og veggjum, baðkar og sturta. Glæsileg afgirt verönd með heitum potti. Allar stétt- ar eru steyptar og stimplaðar. Rimlagluggatjöld eru í öllu húsinu. Góð- ur bílskúr 34,5 ferm., fullgerður. Frábær staður þar sem stutt er í leik- og grunnskóla. Verð 39.500.000.- Borgarvegur 15, Njarðvík Sérlega glæsilegt einbýlishús, á þremur hæðum, sem mikið hefur ver- ið endurnýjað í gegnum árin, m.a. allt nýtt í eldhúsi, nýlegt parket á stofum og eldhúsi, en flísar á forstofu. Parketlíki á gólfum í risi. Búið að endurnýja stóran hluta af öllum lögnum, þ.e. raflagnir, neysluvatns- frárennslis- og ofnalagnir. Í kjallara er sér 2ja herbergja íbúð, með sér- inngangi, sem hægt er leigja út, þar er stofa, herb, eldhús og snyrting með sturtu. Sérlega góður staður, eigulegt hús. Verð 22.500.000.- Sigurður V. Ragnarsson löggiltur fasteignasali Frum Hafnargötu 20 230 Reykjanesbæ Sími 421 1700 www.es.is KÓPAVOGSBÆR Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstum tillögum að deiliskipulagi. Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjar- stjórnar Kópavogs á eftirfarandi deiliskipu- lagstillögum: Vatnsendi – Þing. Byggð Hrafnistu. Deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- stjórn Kópavogs þann 24. maí 2005 samþykkt tillögu að deiliskipulagi byggðar Hrafnistu í Þingum Vatnsenda. Nánar tiltekið afmarkast skipulagssvæðið í norður og austur af fyrirhug- aðri íbúðarbyggð í Þingum, vatnsverndarmörk- um í Vatnsendahlíð til suðurs og af hesthúsa- hverfinu í Heimsenda til vesturs. Á deiliskipu- lagssvæðinu, sem er 4.5 ha að flatarmáli, er ráðgert að rísi fyrir aldraða;- hjúkrunaríbúðir sem tengjast þjónustumiðstöð; vistrýni og ör- yggisíbúðir auk íbúða fyrir almennan markað. Tillagan var auglýst frá 28. janúar til 28. febrú- ar 2005 með athugasemdafresti til 15. mars 2005. Athugasemdir og ábendingar bárust. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýs- ing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofan- greind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipu- lagsins mun birtast í B-deild Stjórnartíðinda 2. nóvember 2005. Hörðukór 3. Breytt deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- ráð Kópavogs þann 22. september 2005 sam- þykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinn- ar nr. 3 við Hörðukór. Í tillögunni felst að bygg- ingarreitur er stækkaður um 3 metra til austurs og vesturs; þaki hússins er lyft sem nemur 4,8 metrum; þakrými er nýtt sem hluti íbúða á 12. hæðar; vegna landhalla á lóðinni og hæðar- setningu fyrirhugaðs húss og bílgeymslu er bætt við jarðhæð með fjórum íbúðum; íbúðum er fjölgað úr 48 í 52; hámarks flatarmál hússins eykst um 700 m2 verður um 6.700 m2 í stað 6.000 m2; fyrirkomulag og fjöldi bílastæða breytist. Tillagan var auglýst frá 27. júlí til 24. ágúst 2005 með athugasemdafresti til 7. sept- ember 2005. Engar athugasemdir og ábend- ingar bárust. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um samþykkt deiliskipulags- ins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun birtast í B-deild Stjórnar- tíðinda 2. nóvember 2005. Baugakór 38. Grunnskóli í Kórahverfi. Breytt deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- ráð Kópavogs þann 22. september 2005 sam- þykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinn- ar nr. 38 við Baugakór. Í tillögunni felst að byggingarreitur fyrirhugaðs grunnskóla í Kóra- hverfi, er stækkaður og færður í austurhluta lóðarinnar. Fyrirkomulag og fjöldi bílastæða ásamt legu gönguleiða og afmörkun lóðar skólans er jafnframt breytt. Tillagan var auglýst frá 27. júlí til 24. ágúst 2005 með athuga- semdafresti til 7. september 2005. Engar at- hugasemdir og ábendingar bárust. Skipulags- stofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun birtast í B-deild Stjórnartíðinda 2. nóvember 2005. Miðbær Kópavogs. Upplýsingamiðstöð, ung- lingahús, bílastæðahús. Breytt deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- ráð Kópavogs þann 18. ágúst 2005 samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi í miðbæ Kópa- vogs. Breytingin nær til svæðis sem afmarkast að Hamraborg til suðurs, Hábraut til vesturs, lóðamörkum Ásbrautar 19-21 í norður og af- rein af Hafnarfjarðarvegi í austur. Í tillögunni flest að gert er ráð fyrir tveggja til þriggja hæða byggingu (upplýsingamiðstöð/unglingahús- /bílastæðahús) allt að 350 m2 að grunnfleti, austan og sunnan gatnamóta Hábrautar og Ás- brautar auk þess sem fyrirkomulagi á yfir- byggðu bílastæði (tveggja hæða bílastæði) norðan Hamraborgar gegnt Tónlistaskóla og Listasafni Gerðar Helgadóttur er breytt. Tillagan var auglýst 22. júní til 20. júlí 2005 með at- hugasemdafresti til 3. ágúst 2005. Engar at- hugasemdir og ábendingar bárust. Skipulags- stofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun birtast í B-deild Stjórnartíðinda 2. nóvember 2005. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreindar deiliskipulagsáætlanir og afgreiðslu þeirra er hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 200 Kópavogi, milli kl. 8:00 og 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstu- dögum frá 8:00 til 14:00. Skipulagsstjóri Kópavogs. FASTEIGNIR Guðbergur Guðbergsson GSM: 893 6001 beggi@remax.is 3ja herb. íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýlishúsi, á besta stað í Kópavogi. Falleg og skemmtileg íbúð. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólfi. Eld- húsið er allt nýtekið í gegn. Stofan er rúmgóð m/parketi, tvö svefnherb. með parketi. Sér- geymsla. Sameiginlegt þvottahús í kjallara ásamt hjóla- og vagnageymslu. Gott aðgengi er að húsinu og góð bílastæði. Garður er sam- eiginlegur. OPIÐ HÚS Á MORGUN, FIMMTUD. KL. 20-21. Hraunbraut 42 Kópavogi Þórarinn Jónsson hdl. Löggiltur fasteignasali 17,4 millj. Heimilisfang: Hraunbraut 42 Stærð eignar: 68,4 fm Fjöldi herb.: 3 Byggingarár: 1963 Brunab.mat: 9,3 millj. Verð: 17,4 millj. Guðbergur Guðbergsson GSM: 893 6001 (Beggi). beggi@remax.is Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2.hæð (jarðhæð frá garði) í fjölbýlishúsi með lyftu. Sérinngangur af svöl- um. Andyri m/ fataskáp. þvottahús. Íbúðin er opin, eldhús og stofa eitt rými. Stofan með útgengi á ver- önd og þaðan út í garð - suðurátt -m/mögul.á sér garði. Eldhúsið er með viðarinnréttingu, baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, bæði svefnherb.m/ fataskáp- um. Gólfefni eru parket og flísar. ATH. Áhvílandi er 14,6millj. Frá Íslandsbanka á 4,15% vöxtum sem hægt er að yfirtaka. Berjavellir 2 Hfj. - LAUS STRAX Þórarinn Jónsson hdl. Löggiltur fasteignasali 16,9 millj. Heimilisfang: Berjavellir 2 Stærð eignar: 78,8 fm Fjöldi herb.: 3 Byggingarár: 2003 Brunab.mat: 10,9 millj. Verð: 16.9 millj. 27-28/61-65) helv.. smáar 1.11.2005 17:29 Page 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.