Fréttablaðið - 02.11.2005, Side 65
11MIÐVIKUDAGUR 2. nóvember 2005
Vesturbærinn. Opið hús í dag, miðvikudag kl 17:30 –
18:30 að Skeljagranda 4, 3ju hæð til hægri 2ja her-
bergja rúmgóð útsýnisíbúð með upphituðu bílskýli.
Verð 15,9 m. Verið velkomin.
Nánari upplýsingar hjá Guðnýju í síma 821-6610.
Vesturbærinn - Opið hús
Eignamiðlun Suðurnesja
Heiðarból 23, Keflavík
Einstaklega fallegt og vel staðsett einbýlishús í enda botnlanga. Hús-
ið skiptist í fjögur svefnherbergi, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eld-
hús, bað, gestasnyrtingu, forstofu og gott fataherbergi. Tvöfaldur ar-
inn er í húsinu, annars vegar í stofu og hins vegar í sjónvarsholi. Park-
et er á öllum gólfum nema í forstofu og á baði, þar eru flísar. Í eldhúsi
er nýleg innrétting, ofn, háfur og helluborð. Eldhúsið var allt endurnýj-
að fyrir um 5 árum. Á baði er innrétting, flísar á gólfum og veggjum,
baðkar og sturta. Glæsileg afgirt verönd með heitum potti. Allar stétt-
ar eru steyptar og stimplaðar. Rimlagluggatjöld eru í öllu húsinu. Góð-
ur bílskúr 34,5 ferm., fullgerður. Frábær staður þar sem stutt er í leik-
og grunnskóla. Verð 39.500.000.-
Borgarvegur 15, Njarðvík
Sérlega glæsilegt einbýlishús, á þremur hæðum, sem mikið hefur ver-
ið endurnýjað í gegnum árin, m.a. allt nýtt í eldhúsi, nýlegt parket á
stofum og eldhúsi, en flísar á forstofu. Parketlíki á gólfum í risi. Búið
að endurnýja stóran hluta af öllum lögnum, þ.e. raflagnir, neysluvatns-
frárennslis- og ofnalagnir. Í kjallara er sér 2ja herbergja íbúð, með sér-
inngangi, sem hægt er leigja út, þar er stofa, herb, eldhús og snyrting
með sturtu. Sérlega góður staður, eigulegt hús. Verð 22.500.000.-
Sigurður V. Ragnarsson
löggiltur fasteignasali
Frum
Hafnargötu 20
230 Reykjanesbæ
Sími 421 1700
www.es.is
KÓPAVOGSBÆR
Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á
auglýstum tillögum að deiliskipulagi.
Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt-
ingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjar-
stjórnar Kópavogs á eftirfarandi deiliskipu-
lagstillögum:
Vatnsendi – Þing. Byggð Hrafnistu.
Deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar-
stjórn Kópavogs þann 24. maí 2005 samþykkt
tillögu að deiliskipulagi byggðar Hrafnistu í
Þingum Vatnsenda. Nánar tiltekið afmarkast
skipulagssvæðið í norður og austur af fyrirhug-
aðri íbúðarbyggð í Þingum, vatnsverndarmörk-
um í Vatnsendahlíð til suðurs og af hesthúsa-
hverfinu í Heimsenda til vesturs. Á deiliskipu-
lagssvæðinu, sem er 4.5 ha að flatarmáli, er
ráðgert að rísi fyrir aldraða;- hjúkrunaríbúðir
sem tengjast þjónustumiðstöð; vistrýni og ör-
yggisíbúðir auk íbúða fyrir almennan markað.
Tillagan var auglýst frá 28. janúar til 28. febrú-
ar 2005 með athugasemdafresti til 15. mars
2005. Athugasemdir og ábendingar bárust.
Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og
gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýs-
ing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofan-
greind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipu-
lagsins mun birtast í B-deild Stjórnartíðinda 2.
nóvember 2005.
Hörðukór 3. Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar-
ráð Kópavogs þann 22. september 2005 sam-
þykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinn-
ar nr. 3 við Hörðukór. Í tillögunni felst að bygg-
ingarreitur er stækkaður um 3 metra til austurs
og vesturs; þaki hússins er lyft sem nemur 4,8
metrum; þakrými er nýtt sem hluti íbúða á 12.
hæðar; vegna landhalla á lóðinni og hæðar-
setningu fyrirhugaðs húss og bílgeymslu er
bætt við jarðhæð með fjórum íbúðum; íbúðum
er fjölgað úr 48 í 52; hámarks flatarmál hússins
eykst um 700 m2 verður um 6.700 m2 í stað
6.000 m2; fyrirkomulag og fjöldi bílastæða
breytist. Tillagan var auglýst frá 27. júlí til 24.
ágúst 2005 með athugasemdafresti til 7. sept-
ember 2005. Engar athugasemdir og ábend-
ingar bárust. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið
málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að
birt yrði auglýsing um samþykkt deiliskipulags-
ins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildistöku
deiliskipulagsins mun birtast í B-deild Stjórnar-
tíðinda 2. nóvember 2005.
Baugakór 38. Grunnskóli í Kórahverfi.
Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar-
ráð Kópavogs þann 22. september 2005 sam-
þykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinn-
ar nr. 38 við Baugakór. Í tillögunni felst að
byggingarreitur fyrirhugaðs grunnskóla í Kóra-
hverfi, er stækkaður og færður í austurhluta
lóðarinnar. Fyrirkomulag og fjöldi bílastæða
ásamt legu gönguleiða og afmörkun lóðar
skólans er jafnframt breytt. Tillagan var auglýst
frá 27. júlí til 24. ágúst 2005 með athuga-
semdafresti til 7. september 2005. Engar at-
hugasemdir og ábendingar bárust. Skipulags-
stofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði
ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um
samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög.
Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun
birtast í B-deild Stjórnartíðinda 2. nóvember
2005.
Miðbær Kópavogs. Upplýsingamiðstöð, ung-
lingahús, bílastæðahús. Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar-
ráð Kópavogs þann 18. ágúst 2005 samþykkt
tillögu að breyttu deiliskipulagi í miðbæ Kópa-
vogs. Breytingin nær til svæðis sem afmarkast
að Hamraborg til suðurs, Hábraut til vesturs,
lóðamörkum Ásbrautar 19-21 í norður og af-
rein af Hafnarfjarðarvegi í austur. Í tillögunni
flest að gert er ráð fyrir tveggja til þriggja hæða
byggingu (upplýsingamiðstöð/unglingahús-
/bílastæðahús) allt að 350 m2 að grunnfleti,
austan og sunnan gatnamóta Hábrautar og Ás-
brautar auk þess sem fyrirkomulagi á yfir-
byggðu bílastæði (tveggja hæða bílastæði)
norðan Hamraborgar gegnt Tónlistaskóla og
Listasafni Gerðar Helgadóttur er breytt. Tillagan
var auglýst 22. júní til 20. júlí 2005 með at-
hugasemdafresti til 3. ágúst 2005. Engar at-
hugasemdir og ábendingar bárust. Skipulags-
stofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði
ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um
samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög.
Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins mun
birtast í B-deild Stjórnartíðinda 2. nóvember
2005.
Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreindar
deiliskipulagsáætlanir og afgreiðslu þeirra er
hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs,
Fannborg 6, 200 Kópavogi, milli kl. 8:00 og
16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstu-
dögum frá 8:00 til 14:00.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
FASTEIGNIR
Guðbergur Guðbergsson GSM: 893 6001
beggi@remax.is
3ja herb. íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýlishúsi, á
besta stað í Kópavogi. Falleg og skemmtileg
íbúð. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólfi. Eld-
húsið er allt nýtekið í gegn. Stofan er rúmgóð
m/parketi, tvö svefnherb. með parketi. Sér-
geymsla. Sameiginlegt þvottahús í kjallara
ásamt hjóla- og vagnageymslu. Gott aðgengi
er að húsinu og góð bílastæði. Garður er sam-
eiginlegur.
OPIÐ HÚS Á MORGUN, FIMMTUD. KL. 20-21.
Hraunbraut 42 Kópavogi
Þórarinn Jónsson
hdl. Löggiltur fasteignasali
17,4 millj.
Heimilisfang: Hraunbraut 42
Stærð eignar: 68,4 fm
Fjöldi herb.: 3
Byggingarár: 1963
Brunab.mat: 9,3 millj.
Verð: 17,4 millj.
Guðbergur Guðbergsson GSM:
893 6001 (Beggi). beggi@remax.is
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2.hæð (jarðhæð frá
garði) í fjölbýlishúsi með lyftu. Sérinngangur af svöl-
um. Andyri m/ fataskáp. þvottahús. Íbúðin er opin,
eldhús og stofa eitt rými. Stofan með útgengi á ver-
önd og þaðan út í garð - suðurátt -m/mögul.á sér
garði. Eldhúsið er með viðarinnréttingu, baðherbergið
er flísalagt í hólf og gólf, bæði svefnherb.m/ fataskáp-
um. Gólfefni eru parket og flísar.
ATH. Áhvílandi er 14,6millj. Frá Íslandsbanka á 4,15%
vöxtum sem hægt er að yfirtaka.
Berjavellir 2 Hfj. - LAUS STRAX
Þórarinn Jónsson
hdl. Löggiltur fasteignasali
16,9 millj.
Heimilisfang: Berjavellir 2
Stærð eignar: 78,8 fm
Fjöldi herb.: 3
Byggingarár: 2003
Brunab.mat: 10,9 millj.
Verð: 16.9 millj.
27-28/61-65) helv.. smáar 1.11.2005 17:29 Page 9