Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 02.11.2005, Blaðsíða 26
[ ] Í New York má finna fjölskrúð- ugt mannlíf og litríka menningu. Ferðamanni sem kemur í fyrs- ta skipti til New York nægir að standa skamma stund á Times Square til að verða fyrir hug- hrifum og fá kjarna borgarinnar beint í æð. Þó svo sögur gangi um að íbúar New York séu harðir og kjaftforir koma þeir fram við ferðamenn eins og þeir séu inn- fæddir. Manhattan-eyja hefur verið sá staðir sem flestir ferðamenn hafa látið sér nægja að skoða en nú er Brooklyn-hverfið farið að veita Manhattan harða samkeppni. Flugleiðir eru eina flugfélagið sem flýgur í beinu flugi frá Íslandi til New York. Á heimasíðu þeirra má finna ógrynni af upplýsingum um borgina. Hluti þeirra er birt- ur hér. Listinn er þó engan veg- inn tæmandi og áhugasamir New York-farar hvattir til að kynna sér borgina vel áður en lagt er í hann. Hverfi sem vert er að sjá GREENWICH VILLAGE/MEATPACKING DISTRICT Village er gamla listamannahverf- ið á Manhattan. Á 14. stræti er Meatpacking district sem nú er óðum að gæðast lífi. SOHO/TRIBECA Iðandi mannlíf, spennandi gall- erí, veitingastaðir og verslanir. Tribeca er rólegra hverfi en Soho og vinsælla af íbúum borgarinnar. WILLIAMSBURG Í BROOKLYN. Heimilislegra en Manhattan, rólegt hverfi með stórt hjarta og iðandi mannlíf innfæddra. Þaðan má svo skella sér til Coney Island en þar þykir stemningin engu lík. EFRI HLUTI FIFTH AVENUE OG MADISON AVENUE. Skýjakljúfar, stórar verslanir og nálægð við Central Park. Stóra eplið New York er ekki eingöngu þekkt fyrir háa skýjakljúfa og frelsistyttuna. Borgin hefur upp á allt að bjóða sem ferðamaður sækist eftir: saga, minjar, söfn, stór mannvirki, mannlíf, menning og skemmtanalíf. til annarra landa mega taka langan tíma í undirbúningi. Það getur verið gaman að eyða nokkrum mánuðum í að lesa sér til um sögu landsins sem fara á til og jafnvel læra eitthvað í tungumálinu. Ferðir Heimsborgin París heillar marga enda rík af spennandi byggingum, verslunum, söfnum og veitinga- stöðum svo nokkuð sé nefnt. Ferðaskrifstofan Terra Nova setur saman dagskrárpakka fyrir hópa eftir óskum þeirra og þörfum og útvegar gistingu á góðum hótelum. Meðal þess sem hún hefur upp á að bjóða er þjónusta fararstjóra í kynnisferð- um, sigling á Signu og kvöldverður á glæsilegum og sögufrægum veitingastað. Siglt á Signu TERRA NOVA SÓL BÝÐUR UPP Á ÝMSA SPENNANDI KOSTI FYRIR HÓPA Í PARÍS Í VETUR. �������������������������������� ���������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������ ��������������������������������������� �������������������������������������������� ��������������� ��������������������������������� ������������������� ��������������� ������������������ ��������������� ����������������������������� Eiffelturninn er eitt af táknum Parísar. Times Square. Central Park að hausti til. Á DÖFINNI Í NEW YORK 6. NÓVEMBER Maraþonhlaup í New York 10.-13. NÓVEMBER Súkkulaðisýning 21. OG 22. NÓVEMBER U2 heldur tón- leika í Madison Square Garden 27. NÓVEMBER Macy‘s Þakkargjörðar- hátíðarskrúðgangan 8.-12. DESEMBER Sýning á antikmun- um Big Apple Sirkus sýnir TIL 8. JANÚAR Ísskautar í Rockefeller Center TIL 19. JANÚAR 19. JANÚAR Martin Luther King-skrúð- gangan Þitt fólk á aðeins það besta skilið… Jólahlaðborð Valhallar nýr kostur á markaðnum Villibráðahlaðborð föstudag, 4.nóv og laugardag 5.nóv að hætti Úlfars Finnbjörnssonar. Minnum á jólahlaðborðið.” Yfir borðhaldi á föstudags- og laugardagskvöldum mun Védís Hervör sjá um að halda uppi notalegri jólastemningu við undirleik Valda úr Bang Gang. Við minnum á að nú er opið á Hótel Valhöll allan ársins hring og tilvalið að nýta sér frábæra gisti- pakka Valhallar og dekra við sig í skammdeginu. Frábær þriggja rétta óvissumatseðill sem svo sannarlega hefur slegið í gegn. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu okkar www.hotelvalholl.is Hótel Valhöll, Þingvöllum / S: 480-7100 hotelvalholl@hotelvalholl.is Helgarferð á Snæfellsnes Gengið um fallega náttúru undir Jökli Áhugavert svæði til vetrarútivistar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.