Fréttablaðið - 02.11.2005, Side 56
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN20
H É Ð A N O G Þ A Ð A N
Enska – danska – sænska – norska – þýska
Sérhæfing í fjármálum, lögfræði,
læknisfræði, lyfjafræði, verkfræði,
þýðingar úr norðurlandamálum á ensku
Sími 587 3690 Fax 587 3691 baf@centrum.is
AUGL†SINGASÍMI
550 5000
FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA
Mest lesna
vi›skiptabla›i›
G
al
lu
p
kö
nn
un
f
yr
ir
36
5
pr
en
tm
i›
la
m
aí
2
00
5.
AÐALBJARGARBRÆÐUR VERÐLAUN-
AÐIR Aðalbjörg sf. hlaut umhverfisverð-
launÝ LÍÚ árið 2005. Sjávarútvegsráðherra,
Einar K. Guðfinnsson, afhenti Aðalbjargar-
bræðrum, þeim Sigurði, Guðbjarti og Stef-
áni Einarssonum, verðlaunin á aðalfundi
LÍÚ á fimmtudaginn.
ÚTVEGSMENN
STYRKJA LANDS-
BJÖRG Formaður LÍÚ,
Björgólfur Jóhannsson,
greindi frá því á aðal-
fundi LÍÚ á föstudaginn
að stjórn samtakanna
hefði ákveðið að styrkja
Slysavarnafélagið
Landsbjörg um 15 millj-
ónir króna. Eiríkur Tóm-
asson, varaformaður
LÍÚ, Björgólfur Jóhanns-
son, Sigurgeir Guð-
mundsson, formaður
Slysavarnafélagsins
Landsbjargar, og Jón
Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Slysa-
varnafélagsins Lands-
bjargar, sem sjást hér á
myndinni, undirrituðu
styrktarsamning þess
efnis á aðalfundinum.
122 FYRIRLESTRAR UM ÓLÍK VIÐ-
FANGSEFNI Ráðstefna um rannsóknir í fé-
lagsvísindum var haldin í Odda Háskóla Ís-
lands föstudaginn 28. október. Að ráðstefn-
unni stóðu félagsvísindadeild, lagadeild og
viðskipta- og hagfræðideild. Fjölmörg fræð-
andi erindi voru flutt. Meðal fyrirlesara var
Friðrik Már Baldursson, til vinstri á mynd-
inni, sem fjallaði um skaðlega undirverð-
lagningu á flugmarkaði. Gylfi Zoega, til
hægri, kallaði erindi sitt sem hann vann
með Þorláki Karlssyni, Uppsagnir fremur en
lækkun launa! Könnun á viðbrögðum fyrir-
tækjastjórnenda við kreppuástandi.
EINKENNI SMÁSÖLUVERSLUNAR Ágúst
Einarsson fjallaði á ráðstefnu um rannsókn-
ir í félagsvísindum í Háskóla Íslands um
einkenni smásöluverslunar hérlendis og
einnig um hagræn áhrif menningar í al-
þjóðlegu samhengi.
20_21_Markadur lesið 1.11.2005 15:46 Page 2