Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. nóvember 1975. TÍMINN 9 BÍLAR 1976 13) Lancia Beta Montecarlo 4 strokka, 1995 rúmsm, 120 hö., 190 km á klst. Hann heitir Montecarlo til að benda á Montecarlo — Rallye sigra Lancia. Upprunaiega átti liann að verða Fiat X 1/20 en þá var Pininfarina látinn klæða liann i „draumabúning”, en hann liefur meðal- stóra vél, og þessi „eldflaug” var sett sem Lancia á götuna. Tækið er fullt af tæknilegum snillibrögðum, t.d. er komið fyrir hreyfanleguþaki á hólfi i þakgrind- inni, scm er styrkt fyrir veltur. Þessi tveggja sæta bill er 3,8 metrar á lengd og fer upp i hundrað á 9,3 sek. 15) Toyola Corona Mark II 2000. 4 strokka, 1968 rúinsm, 89 hö„ 165 km á klst. Japanir eru ekki i auð- veldri aðstööu að finna smugu á markaönum i Evrópu i 2 litra flokknuin. En þeir gera sitt hezta. Toyota hefur bætl 2000rúmsm gerðirsinar. Eftir Janúar 1976 verður liægt að fá þá. Mikilvægustu breytingarnar, Coronurn- ar. Icngu stærri hjólbarða (165 SR 14) og 10% stærra l'arangursrými. Útbúnaðurinn, sem var rikulegur, var samræmdur miðevrópskum kröfum, t.d. sætin. Hinn Ijögurra dyra bill hefur hraöaaukninguna 0 til 100 á 14,4 sek. 14) Mercedes-Benz 450 SEL 6,9. 8 strokka, 286 hö„ 225 km á klst. Bezti I'jöldaframleiöslubill i heimi? Margir bilagagnrýnendur eru þeirrar skoðunar. Þetta er stærsta og sterkasta vél i Mercedes fólksbil, þróuð upp úr 6,3 litra vélinni, og gengur einstaklega vel. Grindin lckk nýja loftfjöðrun, sem veldur miklum þægindum i akstri. Útbúnaðurinn er meir en i meðallagi rikulegur. Skaphiti þessa lúxusbils, sem liggur afburða vel á vegi, er sportlcgur: 0 til 100 á 7,4 sek. 16) Volvo 66 I)L. 4 strokka, 1100 rúmsin, 45 hö„ 133 km á klst. Biiadvergurinn DAF i Iiollandi var gleyptur af liinni sænsku Volvo sainsteypu. Nú heitir DAF 66 Volvo 66, og það væri óskandi. að þetta auðvelda farartæki njóti mciri virðingar undir þéssu nafni. Með hina ein- stöku stigalausu sjálfskiptingu vinnur vélin stöðugt á hagkvæmasta snúningshraðanum með minnstu bensineyðslu. llinir nýju feður hans hafa tekið hann rækilega.i gegn og búið hann meira öryggi, svo sem hindigleri i framrúðunni. Dýrari gerðin heitir GL hefur 1289 rúmsm, 57 hö„ og kemst á 145 km hraða á klst. 17) Granada gls rurnier. 6 strokka frá 2300 rúmsm, Irá 108 liö. Stærsti afturbyggði bill Þýskalands, er með 2,05 inctra larangursrými og er lika hægt að sofa i lioiunn. Hann býður upp á þrjár sterkar ganghljóðar sex strokka vélar: 2300 rúmsm, með 108 hö. 2600 rúmsm mcð 125 hö. og 3000 rúmsm með 138 hö. Gas- þrýslihöggdeyfar og harðari fjöðrun fyrir ákjósanlegri snerlingu viö veginn. Þakop, halogcnljós, vökvastýri, siuiningshraðamælir, sportstýri og margt fleira kemur andslæðingum afturbyggðra bila örugglega til að snú- asl liugur. 18) Lancia Beta HPE. 4 strokka l'rá 1600 rúmsm, frá 100 hö„ Irá 170 km á klst. Nafniö lofar sportlegum bil. Það cr lianil lika. Þar að auki er hann bill til allra liluta. Ilann er fjögurra dyra, tveggja dyra og aftur- hyggður bill i senn. Þrir geta setið aftur i, hægt er að leggja al'tursætin, hvort um sig frain. Þar sem hann hefur stóra aflurhurð cr sem sagt liægt að breyta hon- um i þungalTutningabil. Hið léttfætta lúxusfarartæki er lika liægt að fá með 1800 rúinsni vél (110 hö„ 175 km á klst.). Ilaiin lielur alltaf fimm gira og fer frá 0 til 100 á 10,0 sek. 19) Cadillac Seville.8 strokka, 5700 rúmsm, 180 hö„ 180 km á klst. Fyrir ameriskar aðstæöur frekar litill bill, hannaður á evrópska visu og mjög vandaður. Þess vegna er þcssi nýi Cadillac oft borinn saman við Mer- cedcs „l'yrir handan". Tilhneiging hans er þó i alit aðra átt. Ilann likist frekar Rolls Royce, og með tilliti til þess og liins rikulega útbúnaöar, þar á mcðal kröftugs loftkælikcrfis er hann fremur ódýr: Hann kostar meira en hclmingi minna en Rolls Royce, en likist honum mjög i akstri (mjúkur og mjög auöveldur i meðhöndl- uii ). 20) Fiat 128 3P Berlinetta. 4 slrokka, 1116 rúmsm, 65 hö„ 150 km á klst.Með þessum sportlega afturbyggða tveggja dyra bil krýnir Fiat hina raungóðu 128 röð. Með þvi að gjóta augunum til keppinautanna VW og Audi, var smiðaður sportlegur þriggja dyra bill. Þetta er eintenuandi Fiat, ódýr i rekstri, lipur, Hann er vel útbúinn og það tná breyta afturhlutanum i farangurs- rýini. Stcrkari geröin með 1300 rúmsm vél hefur 73 hö. og kcmst 160 km á klst. 21) Chrysler Simca 1307/1308.4strokka, 1294 rúmsm 55 hö„ 140 km á klst. Ekki strax á IAA lieldur i október i l’aris, ætlaði Chrysler Simca að kynna nýju 1307/1308 rööina. Þessi nýtizkulegi fjögurra dyra fólksbill, sem liel'ur framdrif, þvcrliggjandi vél og stóra afturhurð er fáuulegur i þrcmur útgáfuin. Fyrir utan 1307 GLS, sem liefur 55 liö er lika til 1308 S ( 1442 rúmsm, 75 hö.) og 1308 GT ( 1442 rúmsin 85 liö.) Þeir siöarnefndu komast 154 og 165 km á klst. Simca lielur lagt sérstaka áherzlu á það i þcssum nýju bilum að nota rýmið vel, öryggi inni i biluiim. þægindi og akstursciginleika. 22) Opel Kadett GT/E. 4 strokka, 1900 rúmsm. 105 hö„ 181 km á klst. Með þessari litlu eldflaug hefur Opel komið arftaka hins vinsæla Rallye Kadett á hjól. Hugs- uð sem grunngcrö l'yrir aksturskeppnir mun Kadett GT/E lika hölða til þeirra ökumanna, sein gjarnan vilja hafa íullkominn, sterkan bil á götunni, hvaö liægt er að gera viö svartgula spretthlauparann sýna tölurn- ar: Vélin lOOOrúmsm með rafmagnsinnspýtingu og 105 hö. nægir fyrir 184 km hámarkshraða og á 10,5 sek. er GT/E koininn i hundrað. 23) Matra Simca Baghcera S. 4 strokka 1442 rúmsm, 90 hö„ 185 kin á klsl. Götusportbillinn, flata „gerviefnis- flyðran” l'rá Simca varð ennþá hraðskreiðari. Miðað við venjulcgu gerðina, sem er sviðuö áfram hefur S nokkrar nýjungar: Sambyggt vél og drif, seni liggur lyrir l'rainan afturöxulinn og cr fengið frá nýju 1308 gerðinni. Vélin hefur hér 90 hö„ nýtt samband við gir- skiptistöngina á að létta girskiptingu og með breiðari hjólbörðum og innhverft hallandi afturhjólum liggur þessi bill, sem þó lá vel fyrir, ennþá betur á veginum. 21) Austin 1800.4 strokka, 1789 rúinsm. 82hö„ 158 km á klst. Brilish Leylandklæðir nýja Austin 1800 i fleyglaga yl'irbyggingu. Þessi fjögurra dyra bill liefur þægilegt rýini fyrir fimm manns. Sætin, sem eru stór og bólstr- uð með l'rauðgúmmi, og höggdevfarnir sem virka meö viikva og gasi, veita þægindi, sem eru fyrir ofan með- allag. Bretarnir liafa þvi miðiir ekki notfært sér þann inöguleika að hafa stóra aíturhurð, lieldur aðeins far- aiigui'srýmishui'ð. Hraðaaukningin er ekki neina i meðailagi, l'rá 0 upp i hundraö þarf Austininn 16,5 sk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.