Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 30. nóvember 1975. TÍMINN 25 17.00 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Úr sögu skáklistarinnar Guðmundur Arnlaugsson rektor segir frá, þriðji þátt- ur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt málGuðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Einar Magnússon fyrrver- andi rektor talar. 20.00 Mánudagslögin 20.35 Er sjálfstæðisbaráttunni lokið? Eysteinn Jónsson fyrrverandi alþingismaður flytur erindi. 21.00 Háskólakantata eftir Pál tsólfsson við ljóð Þorsteins Gislasonar Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Valur Glslason og Sinfóniuhljóm- sveit Islands. Stjórnandi: Atli Heimir Sveinsson. 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (22) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ur tón- listarlifinu Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. Danslög 22.45 M.a. leikur Dixieland- hljómsveit Árna Isleifsson- ar. (Áður útvarpað fyrsta vetrardag). 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 1. desember 1975. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Pagskrá og augiýsingar. 20.40 Vegferð mannkynsins. Fræðslumyndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 7. þáttur. Gangverkið eilifa. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.40 Breeze Anstey. Breskt sjónvarpsleikrit úr mynda- flokknum „Country Matt- ers”, byggtá sögu eftir H.E. Bates. Tvær ungar stúlkur, Lorn og Breeze, setjast að uppi i sveit og hefja mat- jurtarækt. Timarnir eru erfiðir, en þær setja það ekki fyrir sig og liður vel. Dag nokkurn kemur fyrr- verandi unnusti Lorn óvænt heim frá Indlandi. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.30 Maður er nefndur. Gunn- ar Gunnarsson skáld. Thor Vilhjálmsson ræðir við hann. Aður á dagskrá 31. mars 1970. 23.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. nóvember 1975. 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um litla stúlku, sem heitir Úlla. Þvi næst er teiknimynd um hana nokk- urn, sem dettur i bruggker, kvikmynd af öndunum á Tjörninni og 9. þáttur myndaflokksins um bangs- ann Misha. Hinrik og Marta fara i knattspyrnuspil, og loks er leikþáttur sniöinn eftir þjóðsögunni um Báráð. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Pagskrá og auglýsingar. 20.35 Heimsókn. Biómlega bú- ið i Kolbeinsdai. Að Sleitu- bjarnarstöðum i Skagafirði hefur myndast visir að litlu sveitaþorpi. Þar býr Sigurð- Stórkostlegt tilbod TDKYD SHIBAURA ELECTRIC CO., LTC. 1875-1975 Toshiba verksmiðjan er 100 ára á þessu ári. I dag eru þær stærstu verksmiðjur í heimi á framleiðslu electroniskra tækja. Framleiðsla þeirra nær m.a. yfir: Rafhlöður, hljómtæki, sjónvarpstæki, rafreikna, vatns- aflstöðvar, gufuafIstöðvar, kjarnorkustöðvar, gervi- hnetti og lækningatæki. Starfsmannafjöldi er 135.000. Toshiba er skref i framar 20.000 vísindamenn vinna að stöðugum nýjungum og endurbótum. ( tilefni afmælisins hefur Toshiba boðið okkur SM 270 hljómflutningssettið á einstaklega lágu verði. SM 270 hljómflutningssettið samanstendur af: Útvarpi með langbylgju, miðbylgju og FM-bylgju, 10 Watta magnara, rafeindadrifnum plötuspilara með vökvalyftum armi og 2 hátölurum. Einnig fylgir með Pickering líftímateljari fyrir nálina. Verð með öllu aðeins kr. 63.590,00 2ja ára mjög góð reynsla er á þessu tæki. Takmarkað magn. TOSHIBA CENTENARY Einar Farestveit & Co hf. Bergstaðastræti 10 A Sími 1-69-95 — Réykjavik ur Þorvaldsson og niðjar hans, sem hafa tekið sér ýmiss konar þjónustustörf i stað þess að flytjast á möl- ina. Kvikmyndun Haraldur Friðriksson. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 21.35 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 4. þáttur. llarmleikur i höll- inni. Rúdolf, sonur Franz- Jósefs Austurrikiskeisara og Elisabetar, konu hans, finnst látinn i veiðihöll keisaraf jölskyldunnar i Mayerling, og talið er, að hann hafi ráðið sér bana. Ástmær hans er lika látin. 1 þessum þætti er grein frá viðleitni Habsborgarættar- innar til að bregða hulu yfir harmleikinn i Mayerling- höll. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.30 Töfravefurinn. Fræðandi mynd um rannsóknir á starfsemi mannsheilans. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.30 Að kvöldi dags. Páll Gislason læknir flytur hug- leiðingu. 23.40 Pagskrárlok. Hey til sölu á Nautaf lötum i Ölf usi. Upplýsingar þar og í sima 8-56-37. Útboð Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í álklæðningu á stöðvarhús Kröfluvirkjunar, Suður-Þingeyjarsýslu. útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri, Ármúla 4, Reykjavik, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstu- daginn 19. desember 1975 kl. 11 f.h. VERKFFiÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Lagerhúsnæði óskast 250—300 ferm. lagerhúsnæði óskast með innkeyrsludyrum og aðstöðu fyrir u.þ.b. 1000 lerm. útilager óskast til leigu sem l'yrst. Úpplýsingar i sima: 37273 milli 13:00 og 17:00 næstu daga. zomBi Töfraborðið fyrir allt og ekkert ZOMBI er sófaborð. ZOMBI er sjónvarpsborð. ZOMBI er reykborð. ZOMBI er hljómtækjaborð. ZOMBI er morgunverðarborð. ZOMBI er skrautborð. ZOMBI erá hjólum. UTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. J L Húsið Híbýlaprýði Dúna Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan Bolungarvik: Verzl. Virkinn, Bernódus Halldórsson Siglufjörður: Bólsturgerðin Akureyri: Augsýn hf. Húsavík: Hlynur sf. Selfoss: Kjörhúsgögn Keflavík: Garðarshólmi hf. ZOMBI ER ALLT. Fæst í teak, Ijósri og dökkri eik (wenge lituð). HUSGAGNAVERKSMIÐIA KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Koykjavik simi 25870

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.