Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.11.2005, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 05.11.2005, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 5. nóvember 2005 Allt þetta í einum pakka DVP-NS360 SONY DVD SPILARI • Spilar R-1,R-2 (sjónvarp þarf að styðja NTSC) • Spilar CD/CDR/CDRW/VCD/SVCD/MP3/JEPG DVD-R/DVD+R/DVD-RW/DVD+RW • Dolby Digital DTS Verð áður 12.950 krónur HTSS600 SONY HEIMABÍÓ • Útvarpsmagnari 600W RMS • S-Master Digital magnari • Dolby Digital,DTS,Dolby Pro Logic II • 5 hátalarar + Bassahátalari Verð áður 49.950 krónur KLVS32A10 SONY 32"LCD SJÓNVARP • 32" LCD sjónvarp • 1366x768 pixel Upplausn • Contrast 1000:1 • Birta 500 cd/m2 • Borðstandur (hægt að snúa) • High Definition Ready Verð áður 219.950 krónur Skýrari mynd en þú átt að venjast ...og aðeins 1 fjarstýring fyrir öll tækin. á mánuði* í 12 mán uði eða 219.950 krón ur staðgreitt. Listaverð 282.850 krónur Heildarpakkinn! 18.329 kr. *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. 32” Kaupauki Kaupauki Hættir hjá Flögu „Ég er að taka að mér annað starf en get ekki sagt strax hvaða starf það er,“ segir Böðvar Þórisson, sem lætur af starfi framkvæmda- stjóra alþjóðasölu og markaðs- sviðs Medcare Flögu 9. nóvember næstkomandi. Hann segir þetta nýja starf á Íslandi. Ekki hefði átt að flytja hans starf til Bandaríkj- anna og það sé ekki ástæðan fyrir því að hann hætti störfum. Hann hafi bara fengið tilboð sem hann gat ekki hafnað. Í fréttatilkynningar til Kaup- hallar Íslands segir að Böðvar hafi gegnt lykilhlutverki í upp- byggingu sölu- og dreifikerfis Medcare undanfarin sjö ár. Haft er eftir David Baker, forstjóra fé- lagsins, að Böðvars verði saknað. – bg SPÁ HÆKKUN MATVARA Matvaran hækki Í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans í gær segir að vegna slæms uppgjörs Haga, eig- anda einnar stærstu lágvöru- verslana landsins, geti verðhækk- anir á matvælum í nóvember hugsanlega orðið meiri. Í upp- gjöri félagsins hefði komið fram að tap félagsins var að mestu rak- ið til verðstríðs á matvörumark- aðnum. Greiningardeildin hækkar samt ekki spá sína um hækkun vísitölu neysluverðs í nóvember um 0,2 prósent þar sem lækkun eldsneytisverðs vegur upp á móti hækkun dagvöru. Þeir liðir sem hækki vísitöluna mest séu, líkt og síðastliðna mánuði, matar- og drykkjarliðurinn og húsnæðis- liðurinn. – bg Enn minnka væntingar Bandaríkjamenn hafa sífellt minni trú á efnahagslífinu. Þetta sýnir væntingavísitalan sem birt var í gær fyrir októbermánuð. Gildi hennar fór úr 87,5 fyrir sept- ember í 85 fyrir október. Í sept- ember féll væntingavísitala Bandaríkjanna um 18 prósent og hafði ekki lækkað svo hratt í 15 ár. Lækkunin nú kemur á óvart en sérfræðingar höfðu spáð fyrir um lítillega hækkun í október. Bandaríska væntingavísitalan hefur ekki náð svo lágu gildi síðan í október 2003 þegar hún tók gild- ið 81,7. Hátt olíuverð og fellibylj- irnir sem skollið hafa á Bandarík- in eru helstu ástæður minnkandi væntinga neytenda að undan- förnu. - hhs 20-21 Viðskipti lesið 4.11.2005 18:56 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.