Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. apríl 1976. TÍMINN 5 <0 Var ekki svo óduglegur Mikill fjöldi fólks sækir skiða- staði i Frakklandi. í vetur var búizt við að meira en tvær og hálf milljón skiðamanna myndu sækja skiðastaði landsins. Þá er reiknað með, að eftir tiu ár verði talan komin upp i fjórar milljónir. Sir Winston Churchill talaði mikið um það, hversu óduglegur hann var i skóla. Þetta hefur orðið mörgum drengnum mikil huggun, en nú hafa menn tekið Kólfur með gervihjarta Gervihjarta eins og það sem skapari þess, Emil Sebastian ★ Geta ekki flutt inn dýr að vild Fyrir nokkru gengu i gildi regl- ur i Frakklandi, þar sem bannað var að flytja inn villt dýr, en fram til þess tima höfðu engar ákveðnar reglur gilt um þennan innflutning, og menn gátu flutt inn dýr að vild sinni. Astæðan er sú, að mönnum er farið að þykja nóg um alla þá „dýragarða”, sem sprottið hafa upp i landinu undanfarin ár. Enginn sumardvalarstaður er sagður geta borið sig, nema hann hafi einhvers konar dýra- garð. Tilgangurinn er sá að draga að sér fólk með börn. Þvi miður hefur aðbúnaður dýranna i mörgum þessara garða ekki verið sem skyldi, og dauðsföll verið mjög tið. Einnig hefur dánartala meðal dýra sem flutt hafa verið i flugvélum til Frakklands, verið mjög há ekki siður en þegar dýr hafa verið flutt þangað sjóleiðis. Undan- tekningar frá þessu innflutn- ingsbanni verða að sjálfsögðu gerðar, t.d. þegar flytja þarf dýr til stórra og rikisrekinna dýragarða, eða til stofnana, sem þurfa á dýrum að halda vegna sérstakra visindalegra tilrauna. ★ Fjölmenni d skíðastöðum Bucherl prófessor, er þarna með i höndunum, hefur starfað i yfir þrjár vikur i bolakálfinum „Manfredo” i tilraunaskyni. Bucherl prófessor, sem er skurðlæknir við Frjálsa háskól- ann i V-Berlin, vill engu um það spá, hve lengi kálfurinn geti lif- að með þessa dælu gerða af manna höndum. En enn sem komið er, er „Manfredo” prýðis ástandi og unir glaður.við sitt. Bucherl prófessor eyddi fjórtán árum i að fullkomna plast- hjartað. Hann vonast til að ein- hvern tima geti hann látið hjartasjúklinga njóta hjálpar gervihjartans, meðan bilaða hjartað er að öðlast þrótt og þrek að nýju. Rannsóknaráðu- neytiði Bonn kostar 1,5 milljóna árlega til slikra rannsókna. ★ Alþjóðlegt mót ungra kvenna Fulltrúar frá rúmlega hundrað löndum tóku þátt i ráð- stefnu ungra kvenna, sem hald- in var i Moskvu i október á siðasta ári. Þetta var einn mikilvægasti atburðurinn i til- efni alþjóðlega kvennaársins. A ráöstefnu þessari ræddu fulltrú- arnir m.a. um baráttu fyrir auknum pólitiskum og þjóðfélagslegum réttindum ungra kvenna. Þá var talað um hlutdeild ungra kvenna i hinni almennu baráttu fyrir afvopn- un, alþjóðleguöryggi, samvinnu og friöi og þátttöku þeirra i at- vinnulifinu. Þátttakendur ráðstefnunnar heimsóttu stórborgir i Sovét- rikjunum til að kynna sér vis- indalegar og menningarlegar framfarir, sem orðið hafa i Sovétrikjunum fyrir tilstuðlan Félags sovézkra kvenna. Myndirnar sýna nokkra þátt- takendur á mótinu. sig til og dregið fram einkunna spjöldin hans Winstons, og hvað kemur þá i ljós? Hann var hvorki meira né minna en næst- hæstur i sinum bekk i skólanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.