Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 40

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 40
ERLENDIR FRAAALEIDENDUR SENDA HINGAD MATVÖRU, SEM EKKI SELST ERLENDIS — UM 1/3 SÝNA ÚR SNNLENDUM MAT- VÆLUM ÚRSKURÐAÐUR GALLAÐUR Gsal-Reykjavik. — Viö höfum grunsemdir um þaö aö erlendir framleiöendur sendi hingaö til lands matvörur, sem ekki stand- ast gæöakröfur erlendis. Erlendir matvælaframleiöendur komast upp meö þetta, vegna þess aö hér skortir nánast ailt matvælaeftir- lit, sagöi Kristján Linnet lyfja- fræöingur i samtali viö Tfmann i gær. — Verkefni á sviöi matvæla- rannsókna eru dþrjótandi hér á landi,eins og málum er háttaö, og þaö er min skoöun, aö koma þyrfti á fót rannsóknastofnun, sem sérstaklega heföi þaö verk- efni aö rannsaka matvæli, þvi rannsóknastofnanirnar, sem fyrir eru i landinu, geta vart bætt viö sig verkefnum, sagöi Kristján. —- Þaöer rétt, aö rannsóknir á matvælum sem berast erlendis frá, eru alls ekki nægjanlegar, en hins vegar eru reglulega tekin sýnishom af þeim vörum, sem framleiddar eru i Reykjavik, sagöi Þórhallur Halldórsson hjá Heilbrigöiseftirliti Reykjavíkur, f samtali viö Timann. Þórhallursagöi.aöárlega væru rannsökuö 1500 til 2000 sýni af ýmsum tegundum matvæla með tilliti tilgerlafjölda. — Ég vil taka þaö fram, sagöi Þórhallur, aö þessi sýni eru aö stórum hluta til tekin af matvælum, sem eru viökvæm, s.s. salötum, kjöti og kjötvörum, og smuröu brauöi meö áleggi — og eins eru fleiri sýni tekin lir matvörum frá fyrir- tækjum og framleiöendum, sem viö höfum ástæöu til aö ætla, aö eitthvaö sé ábótavant hjá. Þórhallur nefndi sem dæmi um niöurstööur rannsókna af sýnum sem tekin voru 1974, aö 344 sýni af 1922 heföu veriö gölluö. Hann benti enn á þaö, aö hlutfallslega heföu flest gölluöu sýnanna veriö Ur viökvæmum matvælum. — Ég hygg, aö u.þ.b. þriðjungur sýna úr þeim vörutegundum hafi veriö úrskuröaöur gallaöur, sagöi Þórhallur. — Það liggur ljóst fyrir, aö ástandiö I þessum málum er ekki nægilega gott. Auövitaö þurfti aö bæta þaö til muna — og þaö er hægt aö bæta þaö. Ég er þeirrar skoöunar, aö aukiö eftirlit meö matvælum leysi ekki allan vandann, heldur þarf einnig aö fræöa starfsfólk sem vinnur aö framleiöslustörfum um alla framleiösluhætti, áhrif rangrar meöferöar og kenna þvi undir- stöðuatriöii gerlafræöi. Með Mat- vælastofnun rlkisins, sem tekur til starfa á árinu, veröur hægt aö taka fleiri sýni en veriö hefur á liðnum árum, en fyrirbyggjandi starf er engu aö siöur mjög mikil- vægt. Vandi gerla i matvælum sagði Þórhallur, aö gera þyrfti greinar- mun á gerlum og sýklum — gerl- ar voru aö vissu leyti eölilegir og nauösynlegir. — Þaö eru hvergi i heiminum neinar ákveönarreglur um fjölda gerla I matvælum, nema hvaö varöar mjólk, vatn og mjólkuris, sagöi Þórhallur. — Þegar aörar vörur eiga i hlut, þarf að meta hvaö er eölilegt og hvaö ekki. Kristján Linnet lyfjafræðingur hefur unniö að rannsóknum fyrir heilbrigöiseftirlitiö, m.a. rannsakaöi hann fitusýru- dreifingu i rjóma á rjómabollum á bolludaginn I fyrra, og kom þá I ljós, að ósvik- inn rjómi var aðeins I um þaö bil fjóröungi sýnanna, sem tekin voru. Þessi athugun var gerö aftur I ár, og voru niöurstööur svipaöar og i fyrra. Þá hefur Kristján rannsakað nitritmagn I saltkjöti, og reyndist þaö eðlilegt f fyrra, en I ár voru nokkur dæmi þess aö þaö væri of mikiö. Ef of mikiö af nitriti er I saltkjöti, geta bakterlur þrlfizt I kjötinu. Kristján hefur enn fremur unnið aö athugunum fyrir ein- staklinga og félög. — I ráöi er aö gera athugun á polifosfati I matvælum á markaði hérlendis i sumar eöa siöla árs, en polifosfat er mikið notaö i mat- væli, og I margvislegum tilgangi. Hins vegar er þaö umdeilt, hvort polifosfatiö er skaövaldur eöa ekki, en þaö er skoðun sumra, aö langvarandi notkun polifosfats geti haft slæm áhrif á nýru og hjarta, svo og vaxtartruflanir hjá ungviöi. Tvær tegundir hættulegra gerla fundust I matvælum, sem keypt voru I matvöruverzlunum I Reykjavik I febrúarmánuöi s.l. Neytendasamtökin létu rannsaka 21 sýni úr tólf verzlunum i höfuö- boiginni, og fundust tvær hættu- legar tegundir gerla, annars vegar saurgerlar og hins vegar stafylokkokkum coagulase, en eitrun af völdum siöarnefndu tegundarinnar getur orsakaö mikil veikindi, sé um verulegt magn af gerlunum aö ræöa, og er skemmstaðminnastveikinda 139 farþega, sem voru i þotu á leiö yfir Atlantshaf á s.l. ári, en orsök eitrunarinnar var sú, aö mat- sveinn, sem útbjó mat til farþeg- anna, var meö Igerö i hendi. Niöurstööur rannsóknar á þessum sýnum voru þær, aö 10 sýni voru úrskuröuð ósöluhæf, eitt sýni úrskurðaö slæmt, 3 gölluð og aöeins 8 góö. Sýnin voru dæmd ósöluhæf, ef gerlafjöldi pr. gramm var mjög hár. Fram kom viö rannsókn matvælanna, aö hluti þeirra var beinlinis hættulegur til neyzlu. Heilbrigöiseftirlitiö tók máliö til meöferöar, þegar niöurstööur lágu fyrir. jpilllllllllllllllllllllllllllllllinillllllllllllllllllllllll| | Byrjað að \ J vinna við | 1 nýja | 1 miðbæinn ( S SJ—Reykjavik. — Fram- E = kvæmdir eru hafnar við nýja s H miðbæinn eða Kringlubæinn = = eins og hann er stundum ee s nenfdur i hópi þeirra, sem = = vinna að skipulagningu hans j| j| þótt ekki muni ætlunin aö = = hanri hljóti það nafn til fram- || = búðar. Verið er að grafa = jjj fyrir götum og lögnum og j| = eru myndirnar af þeim = 5 framkvæmdum. = Skipulagsyfirv öld og = E| byggingarnefnd Reykja- ee = vikurborgar hefur þegar = |j samþykkt uppdrætti af þrem E = byggingum, sem risa eiga i = M fyrri áfanga nýja miðbæjar- M = ins þ.e. Borgarleikhús, = E Borgarbókasafn og Hús E = verzlunarinnar. = H Hjá Teiknistofunni Orkum, E = þar sem verið er að leggja = M siðustu hönd á skipulagningu = = fyrri áfanga Kringlubæjar, = s fengum við að heyra að hann íe j| yrði verzlunar- og skrifstofu- = = miðstöð, auk þess yrðu þar ee ee áðurnefnd þrjú hús og um 50 = = ibúðir i fjölbýlishúsum. §1 1 siðari áfanga miðbæjar- = = ins, verður meira af skrif- ee 1 stofuhúsnæði og verzlunum, = = og nokkuð stórt ibúðahverfi. = EE Litið er farið að huga aö = = skipulagningu þess. flllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍ Nýi Þorlákshafnarvegurinn: Það tekur 45 mínútur að aka 8 km PÞ Sandhóli. — Eins og sagt var frá I Timanum fyrir skömmu, var ráögert aö lagfæra slitlag á nýja veginum til Þorlákshafnar. Sú framkvæmd hefur veriö I meira lagi brosieg. Fyrir u.þ.b. mánuöi var tekinn fyrir aöeins nokkur hundruö metra kafli af veginum, en alls er vegurinn um 8 km lang- ur og tekur um 45 minútur aö aka þessa vegaiengd nú, eins og á- stand vegarins er I dag. A þennan kafla sem lagfærður var siöast, hefur I tvigang verið borinn mulningur, en leirdrullan sem borin var ofan i veginn I sumar, var siðan nefluð út á vegkantinn, vegna þess aö vegurinn var ófær i rigningu. Þessari drullu er heflaö saman viö mulninginn, en framkvæmda- hraöinn var ekki mikill. Fjörutiu dagar og fjörutiu nætur liðu i milli. Það mun vera sami timi og i syndaflóðinu foröum, enda má meö sanni segja aö syndir verk- fræöinga vegagerðarinnar séu nokkrar, þvi þessi vegarspotti kostar á milli 80 og 90 milljónir króna,en vegurinn ófær meö öllu. Svo nákvæm hefur þessi vinna veriö hjá mönnunum meö reglu- strikurnar og reiknistokkana, að mulningur sá sem i veginn hefur farið, var vigtaöur. Þaö skal þó hér tekið fram, að nokkur hundr- uö metra kaflinn sem siöast var lagaöur, er ökufær. Fiskflutn- ingabifreiöir sem fóru þennan veg sl. mánudagskvöld, voru 45 minútur aö aka þessa 8 km. Þó timinn sé verömæti, þá er fiskur- inn það lika, en hann veröur litils viröi ef hann hristist og kremst i sundur. Hann hugsar ábyggilega eitthvað ljótt vörubilstjórinn, sem þarna ekur nýja Þorlákshafnarvcginn, en i þessari frétt frá fréttaritara Tinians segir, að það taki 45 mínútur að aka 8 km vegarspotta. Timamynd: P.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.