Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 37

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 37
Fimmtudagur 15. april 1!)76. TÍMINN 37 HHMIlRhf a véladeild, sími 22123. Tryggvagötu og Borgartuni. Rvk. HitamiSstöð — til upphitunar. Stefnuljós. Aurbretti yfir öll hjól. Þegar á reynir — þá er það DELITZ sem dugar. Pantið timanlega fyrir vorið. F.t.A. — „klúbbsins” að halda pexi sinu áfram, þá er stjórn Vængja h/f, reiðubúin að ræða málin I fjölmiðlum. Verður þá m.a. geröur samanburður á launakjörum meðlima F.Í.A. og annarra stétta þjóðfélags- ins, t.d. prófessora. í þvi sambandi verður að sjálfsögðu ekki hjá þvi komizt, að birta mótsvarandi samanburð frá nágrannaþjóðum okkar. Þeim, sem þetta rita, er fullkomlega kunnugt, að slikur saman- burðurer F.t.A. stórlega óhag- stæður og leiðir í ljós, svo ekki verður um villzt, hverskonar forréttindaklika meölimir Vængir hf. hætta flugrekstrí Flugfélagið Vængir mun hætta flugrekstri þann 1. mal n.k. Þessi ákvörðun var tekin á stjórnar- fundi félagsins s.l. þriðjudag. Engin ákvöröun hefur verið tekin um hvort félagið verður lagt nið- ur og flugvélar þess seldar eða hvort breytt verður um rekstrar- form. Nánari ákvörðun um þau atriði verður tekin á hluthafa- fundi, sem haldinn verður eftir páska. Ástæðurnar til að Vængir hætta starfsemi eru margar, en þyngst mun vega, aö samningar hafa ekki tekizt við flugmenn félags- ins. Vængir halda nú uppi flugi til 12 staða á landinu og er flug- vélakostur félagsins tvær Otter skrúfuþoturogein Islanderflugvél A siðasta ári flutti félagið um 36 þús. farþega auk þess sem vöru- flutningar voru talsverðir. Akveðið er aö ekki verði tekið á móti vörusendingum á afgreiöslu Vængja. Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi yfirlýsing frá stjórn Vængja svo og bréfaskipti vegna kjara- deilu flugmanna: Hinn 5. mai 1975 skrifuöu flug- menn Vængja h/f félaginu bréf, þar sem gerðar voru ákveðnar tillögur og kröfur um kjarabætur. Á stjómarfundi I Vængjum h/f næsta dag var samþykkt aö ganga að kröfum þessum I öllum meginatriöum og miðuðust kjör flugmanna slðari helming ársins 1975 við þá samþykkt. Seinni partinn I desember s.l. barst stjóm Vængja h/f bréf frá Félagi islenzkra atvinnuflugmanna dag- sett 5. des., þar sem tilkynnt var, aö flugmenn Vængja h/f heföu gengið i félagiö og var óskað eftir samningsgerð um kaup og kjör þeirra vegna. Vængjum h/f var allsendis ókunnugt um, að fyrir lægi nokkur sá ágreiningur, sem ekki væri hægt að jafna milliliða- laust við flugmennina, en hafði aftur á móti rökstudda vitneskju um hörku og óbilgirni F.l.A. I kjarasamningum. Á meöan stjórnin var að hugleiöa hin nýju viöhorf.barstnýtt bréf, frá F.Í.A. dagsett 22. jan. ’76 og birtist það hér á eftir. Bréfi þessu svaraði svo stjórn Vængja h/f 24. febrúar og birtist svarbréfiö einnig. Flugmönnum hefir ávallt staöið til boða að semja beint við Vængi h/f, en allt slikt hefir strandaö á einstrengingsafstöðu F.I.A., sem bannað hefir starfsmönnum alla samninga nema á þess vegum. Eins og fram kemur I bréfi Vængja h/f frá 24. febrúar, hafna þeir F.Í.A. algjörlega sem samningsaðila, enda er félag þetta klofið ofan i rót, og semja flugmenn Loftleiða og Flugfélags Islands hvorir um sig, beint við sitt félag. Þaö eru aðeins Vængir h/f, sem eiga aö sæta þvi að fást við samninganefnd, sem skipuð er af F.Í.A., á þann hátt að einn nefndarmaður er starfsmaður Vængjah/f, annar Flugfélags Is- lands og sá þriöji Cargolux. Þannig var máliö lagt fyrir sátta- semjara rikisins. I þessu sam- bandi má einnig benda á, að Vængir h/f eru hið eina af litlu flugfélögunum sem F.Í.A. hefir nokkru sinni skipt sér af. Flug- menn Vængja h/f hafa án þess að gera sér það ljóst, orðiö peð i valdatafli innan F.l.A. Stjórn Vængja harmar það, að umrædd- ir flugmenn, sem allir hafa reynzt hinir nýtustu starfsmenn, skuli þannig missa atvinnu slna, al- gjörlega að ástæöulausu. Fyrir hönd stjórn Vængja h/f, Hreinn Hauksson stj ór narf orm a ðu r Reykjavik 22. janúar 197C Flugfélagiö Vængir h/f. Reykjavlkurflugvelli. Þann 5. desember 1975, var yður ritað stutt bréf, þar sem þess var fariö á leit við yður, að teknar yrðu upp samningaviðræður vegna flugmanna, sem starfa hjá Vængjum h/f, og eru nú orðnir meðlimir F.I.A. Ekki hefir oss borizt svar við þessu bréfi, og þykir oss það lltil kurteisi að svara ekki bréfum. Hjálagt sendum vér yöur drög að samningi, og óskum eftir við- ræðum um drög þessi hið fyrsta. Að siðustu er rétt að geta þess, að hér erekkium neitt gamanmál að ræða, sem hægt er að þegja I hel, og mun F.Í.A. beita stéttar- félagslegum aðgerðum til þess að knýja fram samningsgerö viö yður ef þörf krefur. Virðingarfyllst f.h. F.I.A. Björn Guðmundsson, form Félag islenzkra atvinnuflug- manna Háaieitisbraut 68 Reykjavik Undanfarið hefir formaður F.I.A. stundaö bréfaskriftir til Vængja h/f, vegna kjaramála flugmanna félagsins. Stjórn Vængja h/f, hefir ekki séö ástæðu til að svara tilskrifum þessum, sem sum hver hafa verið með stórum meiri valdsmannsbrag en efni standa til. Að nánara yfir- veguðu ráði þykir þó rétt að mæta ásókn þessari I eitt skipti fyrir öll. Eftirtaldar ástæður valda þvi m.a. að Vængir h/f, hafna F.t.A. algjörlega sem viðsemjanda: 1. Samkvæmt lögum um stéttar- félög og vinnudeilur frá 1938 hefir F.l.A. engan „status” sem stéttarfélag. Það hefir til þessa verið lokaöur „klúbbur” F.l.og Loftleiða,sem nú ganga sameinuð undir nafninu Flug- leiðir h/f. „Klúbbur" þessi, (F.I.A.) sem að visu kallar sig stéttarfélag hefir með aðferð um, sem eru vægast sagt ekki til fyrirmyndar meðal siðaðra manna, slitið sig úr tengslum og samhengi við launa- og llfs- kjör annarra þegna Islenzks þjóöfélags, og miða einir allra stétta kaup sitt og kjör við það, sem tiökast meöal stórum ríkari og öflugri þjóöa. Þaö er einróma álit stjórnar Vængja h/f, að réttara sé að hætta rekstri, og selja flugvélar félagsins, (kaupendur eru þegar fyrir hendi erlendis) en að eiga llf sitt undir geöþótta framangreinds „klúbbs”. 2. Flugmönnum Vængja h/f, var gert ljóst, strax og stjórn félagsins hafði veður af þvl, aö F.I.A. hyggöist skipta sér af kjaramálum þeirra, aö við þann aðila yröi aldrei rætt um þau mál. Jafnframt var þeim tilkynnt, að ekkert væri þvi til fyrirstöðu, að samið yröi við þá milliliðalaust. og kjör þeirra gerð eins góð og hagur félags- ins framast leyfði. F.I.A. hefir, auk athafnasemi I bréfaskrift- um, áfellzt Vængi h/f, i fjöl- miölum fyrir illa meðferð á starfsmönnum sinum. Slikum aðdróttunum er algjörlega vísaö á bug og staðhæft, aö launakjör manna þessara eru stórum betri, en þeir myndu sæta á almennum vinnumarkaöi. Kjósi formaður „klúbbsins” eru orðnir i fslenzku þjóðfélagi. Slik úttekt myndi örugglega gera hinum almenna borgara fullkomlega ljósar orsakir þess, að stjórn Vængja h/f hefir tekið framan- greinda afstöðu. Virðingarfyllst, f.h. Vængja h/f Hreinn Hauksson Afrit til: Viðars Hjálmtýssonar Halldórs Sigurðssonar Jóns Valdimarssonar Aldarfjórðungsreynsla er nú að baki DEUTZ-dráttarvélanna á íslandi. Á þeim tíma hafa tækniframfarirnar verið miklar, en hvergi stórstígari en hjá brautryðjendum brennslu- hreyfilsins — DEUTZ. íslenzkir bændur hafa fylgzt með framförunum og sannreynt yfirburði loftkældu DEUTZ- dráttarvélanna við íslenzkar aðstæður. Nýju DEUTZ-dráttarvélarnar eru fyrir þá kröfu- hörðu, þá hagsýnu sem vilja það bezta — á hagkvæmu verði. Og svo eru það INTRAC- vélarnar fyrir þá sem vilja taka stóra stökkið inn í framtiðina. Loftkældur DEUTZ-diesel-hreyfill — ónæmur fyrir frostum. Heimsfrægur DEUTZ-Transfermatic-vökvakerfi — fljótvirkt og sterkt. fyrÍT SpOmeytnÍ Þrítengibeizli með sterkum hliðarstífum. Stillanlegt hægindasæti vemdar heilsuna. Auglýsing fró sveitarfélögum á Suðurnesjum Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja hefur að- setur á bæjarskrifstofunum i Njarðvik, simi 1202. Sérstakur viðtalstimi hans er frá kl. 10—11 f.h. alla virka daga nema laugardaga. Sparið olíu — Akið Deutz 25 ára revnsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.