Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 15. april 1976. TÍMINN 17 Samtök gamalla sköta: EFNA TIL SKÁTAVÖKU Á SUMARDAGINN FYRSTA gébé Rvik — St. Georgs-gildiö I Reykjavlk (samtök gamalla skáta) mun efna til skátavöku i porti Austurbæjarbarnaskólans á sumardaginn fyrsta, 22. april. Veröur þessi vaka meö skáta- sniöi, oger einn liöurinn I hátiöar- höldum Reykjavikurskáta og Sumargjafar. Gildiö mun einnig annast veitingasölu á staönum, en allur ágóöi rennur til aö styrkja húsbyggingarsjóö skáta. Gildishreyfingin er alþjóöa- hreyfing, sem hefur aö kjöroröi: Eitt sinn skáti — ávallt skáti. Gildin á Islandi erufimm, og hafa þau meö sér landssamband sem nefnist St. Georgsgildin á Islandi. Þing er haldiö annaö hvert ár. Noröurlandamót er annaöhvert ár og veröur I sumar i Danmörku. Landsgildiö hefur hafiö sölu happdrættismiöa til ágóöa fyrir ' styrktarsjóö sinn, sem hefur þaö markmiö aö styrkja skátastarf á Islandi, og veröa þvi miöarnir seldir um land allt. Þá vinnur landsgildiö einnig aö frimerkja- söfnun og vinnur þau til sölu, aöallega til aö styrkja skátastarf þroskaheftra barna á vegum al- þjóöabandalaganna. Hdtíðarhöldin Sumardaginn fyrsta gébé Rvik — Undanfarin ár hafa skátafélögin i Reykjavik og Sumargjöf haldiö sumardaginn fyrsta átiölegan hvort i sinu lagi. Núhafa þessir tveir aöilar, ásamt St. Geo^gesgildinu i Reykjavik, ákveöiö aö halda sameiginlega sumarhátiö meö skrúögöngum og útiskemmtunum á sumardaginn fyrsta, þann 22. april. Dagskráin er mjög fjölbreytt, en hér fara á eftir helztu atriöi hennar. Skátamessa verður I Breiö- holtsskóla og I Neskirkju klukkan ellefu um morguninn. Skrúö- göngur veröa nokkrar, og hefst hin fyrsta klukkan 10:15 frá gatnamótum Alftabakka og Stekkjabakka, og veröur gengiö aö Breiðholtsskóla, en lúöra- sveitir leika fyrir göngunni. Þá hefst skrúöganga klukkan 13:00 fráHólatorgi, ogveröur gengiö að Fellaskóla. Lúðrasveit mun fara fyrir göngunni, auk fánaborgar skátafélagsins Hafarna. Klukkan tvö eftir hádegi veröa farnar tvær skfúögöngur, önnur frá Hljómskálagaröinum og hin frá Sjómannaskólanum. Enda þær báðar viö Austurbæjar- skólann, en þar fer fram úti- skemmtun. Lúðrasveitir munu leika fyrir báöum göngunum. A barnaskólalóðinni viö Austurbæjarskólann veröa skáta- félögin i Reykjavik meö Tivoli- dag, og er öllum heimill aðgangur. Einnig verður St. Georgsgildiö meö kakó og pönnu- kökusölu á svæöinu. Lúörasveit barna, undir stjórn Páls P. Pálssonar og Stefáns Þ. Step- hensen, leikur á svæöinu meöan á Tivoliatriöunum stendur. Einnig veröur starfræktur barnaleik- völlur. Klukkan hálffimm um daginn sér St. Georgsgildið um kvöld- vöku viö Austurbæjarskólann með skátasniöi. Aðrar skemmtanir á sumar- daginn fyrsta verða sem hér segir: Nemendur úr Fósturskóla Islands halda skemmtun i Austurbæjarbiói kl. 13:30. Klukkan 14:00 verður Brúöuleik- sýning I Fellahelli. Þar sýnir Leikbrúöuland tvö leikrit. Þessi sýning veröur siöan endurtekin i Árbæjarskóla kl. 16:00. Fáks- félagar verða með hesta á athafnasvæði sinu viö gamla skeiövöllinn kl. 15—16 siödegis og munu leyfa börnum 10 ára og yngri að skreppa á hestbak. Þá vertur sérstakur barnatimi i rikisútvarpinu, sem fósturnemar sjá um. Að venju veröa svo merki Sumargjafar seld, og veröa sölu- börnum afhait merkin i barna- skólun borgarinnar. Þá munu islenzkir fánar verða afhentir sölubörnum i barnaskólunum, og einnig veröa þeir seldir i skrúö- göngunum. Tólfta afhending Forsetamerkis Bandalags Islenzkra skáta var afhent viö hátlðiega athöfn aö Bessastöðum laugardaginn 10. aprll sl. Merki þetta er æðsta próf, sem skátar geta tekið, og tekur um það bil tvö ár að ljúka þvl. Alls fengu fimmtiu og fjórir skátar merkið aðþessu sinni. A meðfylgjandi mynd festir forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, Forsetamerki BÍS ibarm einnar skátastúikunnar, sem merkið hlaut að þessu sinni. Eyðir þú 150.000- tileinskis? Athuganir okkar sýna að 10 hjóla bifreið, með meðal rekstur og meðal endingu á hjólbörðum, sparar 150.000.— krónur á ári við að kaupa BARUM hjólbarða undir bifreiðina. Sparið þúsundir— kaupið Scuum Vörubílahjólbaröa VÖRUBÍLAHJÓLBARÐAR STÆRÐ VERÐ 1100-20 frá kr. 51.680.- 1000-20 frá kr. 46.480.- 900-20 frá kr. 41.440.- 825-20 frá kr. 32.360.- öll verö eru mlðuð vlð skráð gengl U.S.S: 178.80 ^ Shodr h ll9 1946-1976 TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/E AUÐBREKKU 44 — 46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI H/F. ÖSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. GARÐABÆR: NYBARÐI H/F GARÐABÆ. Garðyrkjubændur Nokkrar matvöruverzlanir í Reykjavik óska eftir samningi um kaup á fram- leiðsluvöru ykkar. Tilboð merkt Hagræðing sendist afgr blaðsins fyrir 25. þ.m. Vikulegar áætlunarferðir: Rotterdam - Reykjavfk Forðizt óþarfan kostnað Spyrjiö okkur ráða. Viö þekkjum flutningakerfi Evrópu. Með samtengdri þjónustu á láöi og í lofti (surface/air combination) fáiö þér vörurnar frá verksmiöjudyrum framleiöanda, hingað heim, án óþarfa tafa og kostnaðar. Fljótt og vel meö flugi -samtengd þjónusta á láöi og í lofti. ISCARGO HF Reykjavíkurflugvelli Símar: 10541 og 10542 Tetex: 2105 Iscarg-is

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.