Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. april'1976. TÍMINN 13 Páll Pétursson Gylfi Þ. Gislason Halldór E. Sigurösson Ingi Tryggvason . greiöslu á veröi nautakjöts fyrr en þaö var gert i sumar þó æski- legt heföi talizt aö gera þaö fyrr. Þar sem magn af þessu i grund- velli fyrir visitölu framfærslu- kostnaöar var verulegur minni- . hluti þess i daglegri neyzlu og þar af leiöandi kostaöi niðurfærsla á verölagi meö niöurgreiöslu þaö margfalt meira, en væri grund- völlurinn réttur. Þetta mun hafa veriö þannig aö stigið i nautakjöt- inu kostaði um 600 milljen i kringum 200 i dilkakjötinu. Sé lit- iö á þróun þessara mála á s.l. áratug og reynslu þess: Innlend- ur markaður og sá markaöur utanlands, sem útflutningsbótum er studdur er nægur fram undir 1966 þrátt fyrir mjög öran vöxt á framleiöslu búvöru, einkum mjólkur. Aö svo var, má að ein- hverju leyti rekja til hækkunar á niöurgreiöslum fram á árið 1967 svo sem áöur er fram komið. Vegna stórlegrar hækkunar á niðurgreiöslum á næstu árum vegna lækkandi ráöstöfunar- tekna, dró úr neyzlu á búvörum innaníands og það svo, að mis- vægi komst á milli framleiöslu og markaöar. Viö það uröu útflutn- ingsuppbætur ónógar veðlagsárin 1967-1968 og 1968-1969. Bændur fengu ekki grundvallarverð fyrir afuröir sinar og á ný komst á jafnvægi milli markaöa og fram- leiðslu 1969-1970 viö bættan hag almennings og stórauknar niður- greiöslur árið 1971. Jókst þá bii- vöruneyzlan á ný, svo að jaöraöi viö aö framleiösla á mjólk yröi ónóg þá mánuöi, sem hún var minnst. önnur áhrif á hag bænda af niöurgreiðslum eru þau, aö þær koma á óbeinan hátt i staö kaup- gjalds. 1 þau skipti, sem verölag, þar meö kauphækkanir.hafa veriö stöövaöar með niöurgreiöslum, hafa þær veröbætur sem niöur- greiöslurnar eru aöeins hluti eöa tiltölulega litiðaf, falliðtil bænda. Nær allur niðurgreiösluauki á mjólk hefur ekki komið þeim til hagsbóta.sem öðrum þjóöfélags- þegnum, þar sem bændur neyttu yfirleitt mjólkur sinnar, sem þeir framleiddu sjálfir, en á þessu mun nú vera einhver breyting orðin á. Hlutfall/ en ekki krónutölur/ sem ræöur Þá kom það fram i ræðu Gylfa Þ. Gislasonar, að niður- greiöslur hér á landi væru miklu hærri heldur en geröist hjá öörum löndum i nágrenni við okkur. Þær eru ekki meiri en i nágrannalönd- um okkar, eins og i Noregi og Sviþjóö. Niöurgreiöslurnar hafa stöðugt sveiflazt i hlutfalli viö heildarverömæti búvara, þegar hefur þurft að hægja á verðlags- hækkunum. Hafa þær gjarnan numiö um 25%. 1960 námu þær I Noregi 27% ogi Sviþjóö 22%. 1961 námu þær hins vegar 32%. 1964 voru þær aftur komnar niöur i 18% og 1969 niður i 12%. Þá talaöi háttvirtur þingmaöur Reykvik- inga um þaö hvaö niðurgreiösl- urnar væru orönar mikill hluti af framfærslukostnaöi og af rikisút- gjöldum núna. Þaðmun vera svo, aö ráöstöfunartekjur heimilinna i ár má ætla að veröi 130-135 milljarðar. Niöurgreiöslur veröa þvi um 3,5 milljarðar miðaö við það sem er á fjárlögum nú. Ef lit- ið er á þetta frá fyrri árum — þá eru niöurgreiðslur af rikis- reikningnum 1960 23,8 millj. eöa 1,8%. 1961 eru það 25 millj. eöa 1,7%. 1962 er það 40 millj. eða 2,3%. 1963 er það 75 millj. eöa 3,5%. 1964 209eða 5.5. 1965 eru þaö 178 eða 5.32. 1966 eru það 217 eöa 5.6. 1967 eru það 229 e~ða 4.9. 1968 eru þær 3.7%, þetta eru útflutningsuppbæturnar, sem ég er hér með nú. 1970 eru þær 332 millj. eða 3,2%. 1971 eru út- flutningsbætur 404 millj. eöa 3%. 1972 378 millj. eöa 2.1%. 1973 eru þær 438 eöa 1.7%. 1974 eru þaö 927 millj. eöa 2.3%. Og það er gert ráð fyrir þvi ef þær yröu núna um DOOmillj. þá yrði það 1.5%. Þegar þetta er boriö saman kemur þaö i Ijós, aö það er ekki rétt, sem hátt- virtur þingmaöur Reykvikinga reiknaöi út, aö hér væri um vax- andi tölur að ræða, þvi að auðvit- að er ekki hægt aö miöa viö krónutöluna i þessu tilfelli heldur hlutfalliö, ogefviö tökum þessi ár samanlagöar niöurgreiöslur og útflutningsbætur þá eru þær 27% 1960 , 22% 1961, 22% 1962, 19% 1963, 18% 1964, 20% 1965, 21% 1966, 20% 1967, 12% 1968, 10% 1969, 10% 1970, 15% 1971, 11% 1972, 10% 1973 og 11% 1974 og mundi verða 9% núna miðað viö þær tölur, sem notaðar eru i fjár- lagafrumvarpi. Þaö er þvi ekki rétt, að þetta séu um vaxandi út- gjöld að ræða einsogháttvirtur 9. þingmaður vildi vera láta. Lágir tollar Þá kom háttvirtur 9. þingmaö- ur Reykvikinga að þvi, aö svina- og alifuglaframleiösla væri ekki greidd niður eins og dilkakjöt. Meðal annars er þaö um þá vöru að segja, að hún hefur ekki veriö i visitölunni. Hún hefur ekki veriö ákveðin — verölag á henni hefur verið frjálst og auk þess hefur framleiðsla á svina- kjöti og alifuglakjöti notið þess, aö lágir tollar sem engir eru á fóöurbæti, en innfluttur fóöurbæt- ir er aðalfóður þessarar vöru- tegundar. 600 millj. kr. veröhækkun Útaf þvi sem háttvirtur 9. þing- maöur talaöi um, aö þaö væri betra, aö fólk fengi þessa peninga i hendurnar og mætti ráöstafa þeim og i sambandi viö þaö, sem aöilar vinnumarkaöarins fóru fram á Ihaust i þessu sambandi, þá var reiknaö út hvaöa áhrif þaö heföi, ef hætt væri að greiöa niöur og menn gætu notaö þetta eftir frjálsu vali. Þá kom þaö i ljós, aö þetta þýddi veröhækkun upp á röskar 600 milljónir kr. vegna þess að það breytti álagningunni og fleiru i sambandi viö sölumeö- feröþessara vara. Núauk þess er það svo, aö ég fæ nú ekki skiliö það, aö þetta ætti nú frekar aö snerta lágtekjufólkiö heldur en hátekjufólkiö þvi mér sýnist, aö meö þvi aö fá þessar kr. I hend- urnar þá væri alveg eins hægt aö fara til Mallorka eöa eitthvaö annaö þvi um llkt fyrir þessar krónur, sem islenzkar vörur eru keyptar fyrir, svoleiðis aö slikt frjálsræöi, sem þar væri þá værum viö nú komnir nokkuö af Framhald á bls. 14. LEYLAND þjónusta um land alft P. Stefánsson hf. hefur gert samning við eftirtalda aðiia um viðgerðir og varahluta- þjónustu á Land Rover, Range Rover, Austin og Morris bifreiðum. BOLUNGARVlK: Vélsmiója Bolungarvíkur (SAFJÖRÐUR: Vélsmiðjan Þór. SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfiröinga. PATREKSFJÖRÐUR: Vélsmiójan Logi HRÚTAFJÖRÐUR: Bílaverkstæöi Steins Eyjólfss. Boróeyri.- BÚÐARDALUR: Kaupfélag Hvammsfjarðar VlÐIDALUR: Vélaverkstæöiö Vióir. BORGARNES: Bifreiða og trésmiðjan KEFLAVlK: Bílasprautun Birgis Guönas.- SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga Triumph KÓPASKER: Kaupfélag N.Þingeyinga. ÞÓRSHÖFN: Kaupfélag Langnesinga. SIGLUFJÖRÐUR: Bilaverkstæöi Magnúsar Guðbrandss. HÚSAVÍK: Vélaverkstæöið Foss. ÓLAFSFJÖRÐUR: Bilaverkstæöið Múlatindur. AKUREYRI: ^Baugur H/F. EGILSSTAÐIR: jr Einarsson. ^ HEYDARFJÍ?ÐUR: ilaverkstæóiö Lykill. HORNAFJÖRÐUR: .Vélsmiója Hornafjaröar. VÍK I MÝRDAL: -Kaupfélag Skaftfellinga. HVOLSVÖLLUR: Kaupfélag Rangæinga. P. STEFÁNSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.