Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Fimmtudagur 15. april 1976. INTERNATIONAL Scout II 76 Allir þyrftu að eignast Scout Hringið í sölumenn Sambandið Ármúla, sími 38900 og kaupfélögin um land allt Páskatónleikar Tónskóla Sigursveins Kristinssonar, verða haldnir i dag, skirdag kl. 2 e.h. i Menntaskólanum við Hamrahlið. Aðgang- ur ókeypis. VIÐARÞILJUR í fjölbreyttu úrvali ASKUR - AMERÍSKT BIRKI - TEAK OG FURA \ Verð kr. m/ssk. 1684 pr. plata Kr. 565 pr. m2 Nýborg BYGGINGAVÖRUR ARMULA 23 SÍMI 86755 SAS OPNAR SKRIF- STOFU í KEFLAVÍK Starfsemi SAS er, eins og margra annarra stórra flugfé- laga skipt i mörg markaðssvæöi, hvert með sinni yfirstjórn og með miklu sjálfstæði i ákvörðunartök- um gagnvart aðalstöðvum fyrir- tækisins i Stokkhólmi. Hér um slóðir er þessi skipulagning i stór- um dráttum þannig, að Sviþjóð og Noregur eru algjörlega sjálfstæð markaðssvæði. Danmörk er það lika, en með i þeirri markaðsheild eru Færeyjar, Island og Græn- land. Þessum stóru heildum er svo skipt I smærri einingar til þess að auðvelda stjórnun og vinnubrögð i samræmi við þarfir markaðssvæða. Danska markaðssvæðinu hjá SAS er þannig skipt I nokkrar markaðsdeildir með sérstökum framkvæmdastjórum. Undanfarin ár og þar til i dag, hefir Island i þessu tilliti verið hluti af þvi svæði, sem hjá SAS hefir verið nefnt „Distrikt Nord”. Distrikt Nord hefir samanstaðið af Fær- eyjum, Grænlandi og Islandi. Framkvæmdastjóri markaðs- mála á þesSu svæði hefir verið Poul Heiberg-Christensen með búsetu i Kaupmannahöfn. Nú hafa mál skipazt svo, að Is- land er orðið sjálfstætt markaðs- svæði innan dönsku markaðs- heildarinnar. Nú heyrir starf- semin hér á landi beint undir for- stjóra markaðsmála i Danmörku eins og t.d. starfsemin á Jótlandi o.s.frv. Fyrst um sinn verður þó Ferðir SVR um páskanna 1976 Skirdagur: Akstur eins og á venjulegum helgidegi fram til um kl. 10. Eftir þann tima verður ekið samkvæmt kvöldtknatöflu, þ.e. á 30 min. fresti. Siöustu ferðir um kl. 24. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkæmtkvöldtimatöflu. Siðustu feröir um kl. 24. Laugardagur: Akstur hefet á venjulegum tima. Ekið samkvæmt venjulegri laug ar da gst im at öf lu. Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt kvöldtimatöflu. Sið- ustu ferðir um kl. 24. Annar páskadagur: Akstur eins og á venjulegum helgidegi fram til um kl. 10. Eftir þann tima verður ekið samkvæmt kvöldtimatöflu. Siðustu ferðir um kl. 24. Slöustu ferðir: Leið 1 FráLækjargötu Leið 2 23 30 00 00 Frá Granda 23 55 00 10 FráSkeiðarvogi 23 44 00 14 (aðLækjartorgi). Leið 3 FráHáaleiti 23 40 00 10 (að Lækjartorgi) FráLindarbraut Leiö 4 23 34 00 04 FráHoltavegi 23 39 00 00 Frá Ægisiðu Leið 5 23 32 00 02 FráSkeljanesi 23 45 00 03 FráLangholtsvegi 23 3800 08 (aðLækjartorgi). Leiö 6 FráLækjartorgi 23 43 00 00 Frá óslandi Leið 7 23 34 00 04 Frá Lækjartorgi 23 50 0010 Frá Oslandi Leið 8 23 3 6 00 06 Frá Dalbraut Leið 9 23 3100 01 Frá Dalbraut 2318 23 48 00 18 (aðHamrahlið). Leið 10 Frá Hlemmi 23 40 00 05 Frá Selási Leið 11 2330 00 00 FráHlemmi 23 3500 05 Frá Arnarbakka Leið 12 23 2523 55 Frá Hlemmi 23 3500 05 Frá Suðurhólum 23 26 23 56 ekki skipaður neinn sérstakur framkvæmdastjóri SAS hér á landi. Birgir Þórhallsson verður áfram eins og hann hefir verið fram að þessu, yfirmaður mark- aðsmála SAS hér á landi. Birgir Þórhallsson verður áfram, eins og hann hefir verið fram að þessu, yfirmaður markaðsmála SAS hér á landi og talsmaður fyrirtækisins gagnvart opinber- um aðilum og fjölmiðlum. Eins og fram hefir komið I fréttum verða i sumar farnar 3 ferðir i viku frá Höfn til Narssars- suaq með viðkomu i Keflavik i báðum leiðum. Þessar ferðir verða farnar með Boeing 727 flug- vélum i eigu Transair, en það er flugfélag, sem SAS á að öllu leyti. Aukið flug um Keflavikurflug- völl krefst breyttra starfshátta SAS þar. Félagið hefir þvi ákveð- ið að koma sér betur fyrir I Kefla- vik nú á næstunni en hingað til. Fyrir skömmu var úthlutað styrki úr leiklistarsjóði Brynjólfs Jöhannessonar. Styrkinn hlaut að þessu sinni Guðmundur Magnús- son leikari, en hann stundar framhaldsnám i leiklist I Paris um þessar mundir. Upphæð styrksins, sem Guðmundur hlaut, var kr. 150.000,00. Þetta er i þriðja skiptiö, sem styrkur er veittur úr Leiklistar- sjóði Brynjólfs Jóhannessonar. Það skal tekið fram, aö Brynjólf- ur stofnaði sjóðinn sjálfur fyrir 7 árum með riflegu fjárframlagi. A siðastliðnu ári fór fram til- raunaborun eftir heitu vatni meö bomum Jötni i landi Litla-Lands I Olfushreppi, en þar haföi sveitar- félagið áður keypt vatnsréttindin, með hitaveitu fyrir Þorlákshöfn i huga. Þessiborun bar eigi árangur og ráðlögðu sérfræðingar næstu bor- un annars staðar. Þess vegna var á siöastliönu hausti aflað nýrra vatnsréttinda. Leitað var til eigenda 11 jarða i Hingað til lands kemur Flemm- ing Möller, þrautreyndur starfs- maður SAS af Kastrupflugvelli til þess að standa fyrir starfsemi SAS i Keflavik. Starfsemi SAS I Keflavik heyrir skipulagslega séð undir stöðvardeild SAS i Kastrup eins og allar flugstöðvar félagsins á hinu danska markaðssvæði gera. Keflavikurskrifstofan verð- ur opnuð i mailok. Ril þess að geta veitt sem besta þjónustu i Keflavik hefir SAS nú þegar ráðið til sin aðstoðarstöðv- arstjóra. Fyrir utan þá starfsemi, sem nú verður rekin I Keflavik heldur starfsemin áfram óbreytt að mestu að Laugavegi 3. Auk Birgis Þórhallssonar starfa þær Bryndis Torfadóttir, Halldóra Jónsdóttir og Vigdis Pálsdóttir á bæjarskrif- stofu SAS. Bryndis er staðgengill Birgis i flestum málum, þegar hann er ekki viðlátinn. Siðar hafa margir vinir hans og velunnarar gefið i sjóöinn. Til- gangur sjóðsins er að styrkja ungaog efnilega leikara til fram- haldsnáms i listgrein sinni. Gúðmundur Magnússon leikari fór utan s.l. haust og hyggst leggja stund á framhaldsnám i leiklist. Hann stundaði nám i Leikskóla Leikfélags Reykjavik- ur og lék hjá L.R. I nokkur ár. Undanfarin tvö ár hefur Guð- mundur starfað hjá Þjóðleikhús- inu og leikið þar allmörg veiga- mikil hlutverk. Stjórn Leiklistarsjóðs Brynjólfs Jóhannessonar skipa: Valur Gislason, Steindór Hjörleifsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Olfushreppi og með undirskrift sinni lýstu allir sig reiðubúna að leyfa borun eftir heitu vatni og virkjun þess gegn 1 sekúntulitra af 100 gr. heitu vatni til eigin þarfa i endurgjald. Þessi afstaða bændanna er einsdæmi og mjög til fyrirmynd- ar og sýnir góðan skilning þeirra á málinu. Gert er ráð fyrir að boruð verði 1200—1400 m. djúp hola á þessu ári. BRHun RAFTÆKI Eldhúsprýði og heimilishjálp Kaffi- kvörn KSM n Kaf fivélin Aromaster KG 20 — Kaffivél í sérf lokki Handhrærivél M 140 meö 140 watta mótor 2 þeyturum og 2 hnoðurum Kr. 4.954 Kr. 14.313 Póstsendum um allt land. Sími sölumanns og viðgerðarþjónustu 1-87-85 Kr. 8.757 BRAUN-UMBOÐIÐ RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS KF Símar 1-79-75/76 Ægisgötu 7 — Reykjavík ZÍ Guðmundur AAagnússon fær leiklistarstyrk •• Bændur í Olfushreppi: Leyfa borun og virkj un gegn heitu vatni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.