Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 30

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 30
30 TlMINN Kimmtudagur 15. april 11178. Tveir Bítlanna fyrir dómstólum vegna laga sinna hefði verið sá að „semja tón- listarlega bæn, sem sameinaði trúarreynslu Austur og Vest- urs”. Harrison upplýsti ennfremur að lagiö „Awaiting On You All” heföi verið samið, þegar hann hefði veriö að bursta i sér tennurnar, áður en hann hélt i háttinn.. Harrison var inntur eftir þvi hvorí hann gæti lesið nó'tur og svaraði hann þvi ti), að svo væri ekki. .,Ég veit ekki til þess, aö neinn okkar Bitlanna geti lesið nótur”, sagði hann - og vakti þessi yfirlýsing hans mikla athygli. Um framhald málsins er ekki vitað, en þess ska) að lokum getið, að sex ár eru liðin frá þvi að „My Sweet Lord” kom út á plöiu - en lagið varð gifurlega vinsælt eins og alla rekur eflaust minni til. TVEIMUR BÍTLANNA, John Lennon og George Harrison, hefur verið stefnt fyrir stuld og hafa mál þeirra beggja komið fyrir bandariska dómstóla nýlega, án þess þó að nokkur dómur hafi verið upp kveðinn. Mál Lennons er afar flókið og á sér langa forsögu, en stefnandi, Morris Levy að nafni krefst þess, að Lennon greiði sér og sinu út- gáfufyrirtæki 42 milljónir Bandarikjadala eða rúma 4,5 milljarða isl. kr. Mál George Harrisons er mun einfaldara, en hann er sakaður um að hafa með lagi sinu „My Sweet Lord” gengið fullnærri laginu „He’s So Fine” eftir Ronald Mack, en það lag var flutt af hljómsveitinni Chiffons og varð allvinsælt árið 1963. Harrison er gert að greiða Bright Tunes Publishing Company, sem hefur útgáfurétt á áður- nefndu lagi, 400 þús. Bandarikjadali eða 72 milljónir isl. kr. 16 milljónir isl. kr. fyrir vinnu sina við plötuna. 1 millitiðinni sendi Lennon frá sér plötuna Walls And Bridges, sem aðeins innihélt örlítið brot af laginu „Ya Ya” en ekkert af hinum tveimur lögunum. Levv varð óánægður vegna þessa og hafði tal af Lennon. Akváðu þeir aö hittast og ræða málin og var fundur þeirra haidinn 8. október 1974 á Manhattan. í viðræöunum minntist Lennon á sinar hálfunnu plötu með gömlu rokk- lögunum og hafði á orði, að hann væri að ljúka viö plötuna og svo gæti farið, að hann gerði sjón- varpsþátt með lögunum. Levy, sem rekur einnig fyrir- tækiðAdam VIII, (það fyrirtæki sér um sölu á hljómplötum sem sjónvarpsstöðvar vilja gera þætti um), varö yfir sig hrifinn af hugmyndinni og sagði, að platan yrði ákjósanleg fyrir sjónvarpsþátt. Lennon minnir, aö hann hafi svaraö þessum fögnuöi Levy á þann hátt að segja, að „hann ætlaði aö gefa þetta út”. Þetta er 4,5 milljarða mis- skilningurinn. Levy stendur fast á þvi, að Lennon hafi boöið sér plötuna til að koma á framfæri við sjónvarpsstöðvar. Lennon neitar þvi hins vegar. Þeir ræddu ekki um það þennan októberdag, hvort Lennon hefði nokkurn lagalegan rétt tii að bjóða plötu sína einhverju fyrir- tæki ööru en Apple, Capitol eða EMI. öll sagan er þó ekki sögð. Skömmu eftir fundinn i október sendi Lennon hráar upptökur af fimmtán lögum til Levy’s og mánuöi siöar dvaldi Harold Seider, lögmaður Lennons, May Pink einkaritari Lennons og Julian, sonur Lennons á heimili Levy’s, — og óskaði þá Levy eftir þvi viö Seider, að hann útvegaði leyfi EMI fyrir þessum lögum. Nokkru siöar fékk Capitol pata af þvi sem var að gerast, - og urðu forráöa- menn þess ekkert alltof hrifnir. Capitol, Lennon og Seider ákváðu siöan, aö Capitol myndi fá útgáfurétt á plötunni með gömlu rokklögunum, og sögðu Levy frá ákvöröuninni. Levy iét þá útbúa plötu með þessum hráu upptökum af fimmién !ögum. sero Lennon haíði sc-nl honurn og hoí að serida ut þætti með lögunum i s’jónvarpi. i febrúar 1975. i sama mán.uð! kom úl platan John Lennói: Hock n'Rolí írá Capitoi. sem iaíiiíraml sendi þau vkila- boð ti) sjonvarpsstöðva, &<’• þær ættuyíú hofði sér mélshöiðun ef þær skiptu við Le.vy og íyrir- tækfð Roots (sent Levy haíði sérstakiega slofnað i þvi skym að selja sjónvarpsstöðvum áðurnefnd fimmtán lóg). Roots-fyrirtækið hætti fram- leiöslu á lögunum eftir að 3000 eintök höföu veriö seld -og Levy stefndi Lennon. I febrúarlok sl. komst rétturinn að þeirri niöurstöðu (rit upp á 29 blaösfður) að Levy og Lennon hefðu gert munn- legan samning, en Lennonheföi hins vegar ekki rétt til samningsgerðar, þar sem hann væri háður Capitol og EMI. -Ég mun ekki gefast upp, sagði Lennon eftir aö niðurstaöan hafði verið birt. Harrison-málið: Tónfræðilegar rann- sóknir Eins oe fram kernur i upphafi. c-r Harrison sleíni iyr • hað að iagið .My ýweei e-kki iians tor.verk. i.cíc j: . . cg; pað bt >’ í-: Mun. n)UU b icgíí'iU ,Hc i s. Line" M ) i;: í i (ó ri í r æ ð)) e g a r rannfói'.mi i sicjmib irém á 'iögvrrom iv c-imur og cér- í i æ ði n g b; tónliiís’ haskóia kaliaöir i i 1 fónfi æ.ðilegrar kruíningar. Enn hafa sér- fræðingarnir ekki látiö uppi niöurstöðu sina, en haft er eftir einum þeirra, að bygging beggja laganna í byrjun svipi ti) sjöunda kafla klarinetts kvintetts Brahms „og eflaust fleiri klassiskra tónverka”! Fulltrúi RCA-fyrirtækisins telur „My Sweet Lord” hins vegar grunsamlega likt „He’s So Fine". \:erjendur Harrisons hafa bent' a að toniist skjóistæðmgs þeirra sé sambland af mörgum algengum afbrigðum tónlistar- ftefna s.s gospei-tón.iist og reggac-ióniist, og jafnframt farið íram á það, aö rétturinn i e\mi aö sanna það, að lögin tvö séu lengd þessum tóniýzkum (sbr. mállýzka) ói júfanlegum böndum. Harrison uppiýsti fyrir réttinum aö tilgangurinn með samningu „My Sweet Lord” Lennonsmálið: 4,5 milljarða misskilningur Lennonsmáliö nær allt aftur til ársins 1968 er Bitlarnir gáfu út lagiö ,,Come Together” á Abbey Road plötu sinni. Áður- nefndur Morris Levy, forstjóri Roulette Records og Big Seven Music, telur að lagið brjóti i bága við þann rétt. sem hánn á viðvlkjandi lagi Chuck Berry’s „You Can't Catch Me” Levy hefur útgáfurétt á þessu lagi og tókust sættir milli hans og Lennons i október 1973 um lagið. 1 stuttu máli var sam- komulagið i þvi fólgiö, að Lennon gekkst inn á það aö gefa útþrjú lög frá Big Seven Music, „Angel Baby” „You Can’t CatchMe”og „Ya Ya”, á næstu plötu sinni. Jafnframt bauð Lennon Big Seven Music þrjú af eftirtöldum Apple-lögum: „Goodbye "og „ThoseWere The Days” með Mary Hopkin „Carolina On My Mina” og „Something Wrong” meö James Taylor, og „Come And Get It”, „Apple Of My Eye” og „No Matter What” með Badfinger. 1 október 1973 var Lennon að hljóðrita plötu i Los Angeles og var Phil Spector stjórnandi upp- tökunnar, en platan átti að inni halda gömul rokklög. Þegar niu lög höföu veriö fulifrágengm, hætti Spector einhverra hiuta vegna að koma i stúdióiö - og ekki nóg meö það, hann neitaöi að láta af hendi segulbands- spólurnar með lögunum niu. Þaö var ekki fyrr en í júlf- mánuði 1974, að Lennon fékk þessar segulbandsspólur og varð Capitol greiöa Spector um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.