Tíminn - 18.07.1976, Page 3
Sunnudagur 18. júll 1976
j TÍMINN
7
Skipstjórinn á Brendan:
Einu vandræðin voru hvalir
— sem höfðu
kanna bátinn
byrleysið hér
ASK-Rvik. — Þaö voru aðeins slð-
ustu dagarnir sem voru okkur
erfiðir, sagði Tim Severin skip-
stjóri á Brendan er Tlminn ræddi
við hann við komuna til Reykja-
vlkur en ef veður verða hagstæð,
þegar haldið verður á stað á nýj-
an leik, þá ætti okkur að takast að
komast til Ameriku á sex vikum.
En við komum að sjálfsögðu við i
Grænlandi. Hins vegar má segja
um ferðina til tslands að hún hafi
veriö alveg samkvæmt áætlun,
raunar erum við aöeins á undan,
ef eitthvað er.
Aðspurður sagði Severin að
feröin væri algjörlega á vegum
Tim Severin skipstjóri
við komuna I gær.
skipsmanna, en þó mun alþjóö-
lega haffræðistofnunin i London
og Alþjóðlega landafræðifélagið
leggja fram stuðning þó ekki sé
um bein peningaframlög að ræða.
— Viö átum aðallega dósamat,
sagði Severin þegar blaðamenn
vildu fá að vita um matseðilinn
um borö. — En til aö auk fjöl-
breytnina þá veiddum við sjó-
fugla öðru hvoru. Þá var hent út
færi og reynt að veiða þorsk,
nokkuð sem tókst yfi'rl'eitt.
— Láku húðirnar nokkuð á ieið-
inni?
— Nei, þær stóðu sig prýðilega.
Einu vandræðin voru hvalir, en
þeir virtust hafa sérstakan áhuga
á bátnum. Það leið ekki sá dagur
að ekki kæmi hvalur og athugaði
þetta fyrirbæri, sem var aö sigla
á sjónum.
í sund með
Bakkus
gébé Rvik — Góða veðrið
haföi þau áhrif.á tvo unga
menn á laugardagsmorgun,
að þeir geröust sundglaðir
mjög og demmdu sér til
sunds þar sem þeir voru
staddir, annar I Tjörnina en
hinn í heita vatnið i Naut-
hólsvikinni. Tjarnar-maður-
inn tók til fótanna er hann sá
til ferða lögreglunnar og hef-
ur ekki sést siðan. Ekki er
vitaö til hvort hann hafi verið
ieöa án fata, en Bakkus vin-
ur hans var greinilega með i
förinni, þó aö hann hafi ekki
heft flótta hans.
Hins vegar náöi lögreglan
náunganum sem tóksérbað I
Nauthólsvik og fékk sá aö
sofa úr sér i fangageymslun
lögreglunnar.
Báðir þessir atburðir gerð-
ust með tfu minútna millibili,
um fimmleytið á laugar-
dagsmorgun.
áhuga á að
og svo
— Þeir fóru alltaf burtu þegar
sást i andlitið á skipstjóranum,
bætti einn skipsmanna viö glott-
andi.
Tim Sveerin tók aö visu ekki
undir þetta, en sagði, að hann
væri viss um að bátar sem þessi
hefðu verið notaðir af trum á sin-
um tima til að fara til tslands. Til
að sanna þaö hefði eina ráöið ver-
ið að búa til bát og halda af stað.
Hins vegar taldi hann að trarnir á
sinum tima heföu átt i minni
vandræðum með að búa til bát
sem þennan, þar sem það hefði
nú tekið jafnlangan tima að út-
vega þær 42 nautshúðir sem bát-
urinn er smíðaður úr og að smiða
hann.
Ahöfn skinnbátsins er öll, að
einum undanteknum, frá Bret-
landi og trlandi. Einn Færeyingur
er um borð, Trondur Patursson.
Skipstjórinn er sagnfræðingur að
mennt, en hinir eru úr ýmsum at-
vinnugreinum. Þannig er einn
vélamaður og annar starfar sem
listamaður.
Mikill mannfjöidi var samankomin á varðskipabryggjunni til að taka á móti Irska skinnbátnum. Auö-
vitað var það tollþjónustan sem kom fyrst um borð, en hún mun ekki hafa haft neitt við bátinn að
athuga. Tlmamyndir: G. E.
PIOINIŒER
STEREO CASSETTE DECK
PIOMEER'
CT-F7171
STEREO CASSETTE DECK
(U) PIOIMEER
Spyrjið þá fjölmörgu, sem eiga PIONEER hljómtœki.
Þeirra vitnisburður er okkar auglýsing.
stereo magnari
stereo magnari
Og síðast en ekki sízt — Við eigum ÁVALT
PIONEER til afgreiðslu STRAX
HLJÓMTÆKJADEILD
KARNABÆR
Laugavegi 66. 2. hæð. simi 28155