Tíminn - 18.07.1976, Side 6
6
TÍMINN
Sunnudagur 18. júlí 1976
Laufásvegur 2, Rvlk, 23/6. 1976
....
Ingólfur Davíðsson:
Byggtog búið
,31 í gamla daga
-
Skálholtsstigur 3, Rvik, 12. mai 1976
Laufásvegur 52, Rvik, 26/6. 1976
Laufásvegur 4, Rvlk, 18/6. 1976
Viröum fyrir okkur húsin nr.
2, 4 og 52 viö Laufásveg I
Reykjavik — og Oöinsgötu 10.
011 þessi hús hefur sami maöur,
Eyvindur Árnason, byggt. Dótt-
ir hans Maria Heilmann, hefur
veitt mér upplýsingar um húsin
og segir svo frá: Eyvindur
pabbi minn var fæddur 8. októ-
ber 1875 I Akurey 1 Landeyjum.
Læröi trésmíöi hjá Jakobi
Sveinssyni. Pabbi smföaöi
Laufásveg 4 og flutti i þaö hús
1899. Þar áttum viö heima til
1906, en þá haföi hann byggt
úöinsgötu 10 á lóö afa og ömmu
Marie Rasmundsd. Heilmann, f.
Lynge. Á óöinsgötu setti hann
niöur mörg tré i garöi viö göt-
una og eins framan viö húsiö.
Áriö 1915 seldi hann húsiö og þá
fluttum viö á Laufásveg 2. Þaö
hús haföi hann smiöaö um eöa
rétt eftir 1900, og rak þar verk-
stæöi, en 1922 haföi hann selt
Óöinsgata 10, Rvik, 26/3. 1976
þaö og var þá búinn aö smiöa
Laufásveg 52 og setja þar niöur
mörg falleg tré og blóm. Þar
var um tima hæsta jólatré 1
bænum ( þ.e. silkagreni er var 9
m á hæð 1965), en í aftakavebri
brotaaöi af þvi toppurinn, um 1
m eöa meira og var hann settur
áleiði i gamla kirkjugaröinum.
(Ariö 1965 mældist reyniviöur á
Laufásvegi 52 tagiir 10 metrar á
hæö, sbr. bókina Garðagróður).
Eyvindur dó 2. april 1950. ,,Já,
pabbi setti niöur alls konar tré,
en garöurinn hefur látiö mikiö á
sjá eftir aö öll húsin voru byggö.
Ég er fædd 1901 á Laufásvegi 4
— og mikið hefur allt breytzt
siöan ég var barn”. Þannig er
frásögn Mariu, og þakka ég fyr-
ir. Undirritaöur tók myndir af
umræddum húsum 18. júni 1976.
Litum fyrst á elzta húsiö
Laufásveg 4 reist rétt fyrir
aldamótin. Þaö blasir viö
Lækjargötunni, grátt á lit,
kjallarahæö brún, grindur á
þaki viöbyggingar til hægri,
trjágróöur i forgrunni.
Húsiö Laufásvegur 2 er aöeins
yngra, grátt bárujárnsklætt
meö grænu þaki. Turn t.v. en
viöbygging til hægri eitthvað
yngri. í þessu húsi hefur „ís-
lenzkur heimilisiönaöur” bæki-
stöö.
Næst i aldursröðinni er Óöins-
gata 10, umfangsmikill reyni-
viöur hylur nærfellt þetta litla,
gráleita „bárujárnshús”. Yngst
af húsum Eyvindar stendur á
Laufásvegi 52 byggt 1920 eöa
rétt þar á eftir. Þetta er laglegt
ljósgrænt bárujárnsklætt hús.
Skammt frá Laufásvegarhús-
unum nr. 2 og 4, rétt hjá Frl-
kirkjunni og Tjörninni stendur
þekkilegt hús á Skálholtsstlg 3.
Ekki veit ég um aldur þess. Þaö
er bárujárnsklætt, ljósgrátt á
lit, stendur á dökkgráum stein-
kjallara. Þak er grænt, glugga-
og dyrabúnaður brúnn og brún
ljós tiglótt rönd m illi hæöa. Stórt
birkitré t.h., ekki faríö aö
laufgastþegar myndin var tekin
12. mai (af tröppu Miöbæjar-
skólans, rétt hjá litlu beykihrlsl-
unni). Reykháfar hlaönir úr
brúnum múrsteini.