Tíminn - 18.07.1976, Page 13

Tíminn - 18.07.1976, Page 13
Sunnudagur 18. júll 1976 13 Þannig biður gryfjan frekari ákvarðana um Seðlabankahúsið. Tfmamynd: Róbert. Seðlabankahúsið á Arnarhóli: Engar ákvarðanir teknar um frekari framkvæmdir Gsal-Reykjavik. — Fyrir u.þ.b. tveimur árum var grafið fyrir grunni Seðlabankahúss i Arnar- hóli, en síðan hefur ekkert veriö unnið að framkvæmdum þar. Timinn sneri sér þvi til Sigurðar Arnar Einarssonar, skrifstofu- stjóra Seðlabankans i gær, og spurðist fyrir um það, hvort áætl- að væri að hefja frekari bygg- ingaframkvæmdir á næstunni. Sigurður sagði, að ekkert væri ákveðið um framkvæmdir, málið væri i athugun og endurskoðun, og þvi alveg óljóst hvenær yrði hafizt handa á Arnarhólnum og hvernig staðið yrði að verkinu. Eins og lesendur Timans rekur eflaust minni til urðu miklar deil- ur um fyrirhugaða Seðlabanka- byggingu á Arnarhólnum fyrir nokkrum árum, þegar byrjað var að grafa fyrir grunni hússins. Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 4-76. CLAAS MARKANT 50 Heybindivélin 0 Vinnslubreidd 150 sm. % Góð þjöppun. 75 slög/mín. # Vídd þjöppunarstrokks 46, breidd 36 sm. # Lengd bagga stillanleg 40—110sm. 0 Þyngd vélar alls u.þ.b. 1120 kg. # Breidd í flutningsstöðu 248 sm. 0 Leiðbeiningabók á íslensku. CLAAS MARKANT 50 heybindivélin nýtur sérstaks álits vegna öruggs hnýtibúnaðar og mikilla afkasta. BAGGAFÆRIBÖND FYRIRLIGGJANDI. BAGGATÍNARAR FYRIRLIGGJANDI. Leitiö upplýsinga um verð og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eða hjá okkur. SUDURLANDSBRAUT 32' REYKJAVlK- SlMI 86500- SlMNEFNI ICETRACTORS AUGLÝSIÐ í TÍMANUM r BYLTING nútímans er Litronix úr Mínútu 1. Ekkert slit 2. Nókvæmni er svo mikil að ekki skakkar nema nokkrum sekúndum á óri 3. Rafhlöður duga heilt ór 4. Úrið sýnir: a. klukkustundir b. mínútur c. sekúndur d. vikudaga e. mánaðardaga f. fyrir eða eftir hádegi. 5. Þetta er framtíðin 6. 1 órs ábyrgð Verð frá kr. 16.852 til 25.357 Skipholti 19 v/Nóatún Sfmar 23800,23500 J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.