Tíminn - 18.07.1976, Qupperneq 23

Tíminn - 18.07.1976, Qupperneq 23
Sunnudagur 18. júll 1976 TÍMINN 23 AFSALSBREF innfærð 28.(J-2.7. 1976: Agnar Guðmundsson selur Málhildi Sigurbjörnsd. hluta i Holtsgötu 14A. Jóhanna Þórðarson selur Páli G. Jónssyni fasteignina Vestur- brún 26. Charlotta Sverrisd. og Árni S. Björnsson selja Guðlaugi Jónss. hluta i trabakka 30. Auður Eiðsd. og Hjálmar Eiðs- son selja Sigrúnu Eiðsd. hluta i Ásvallag. 69. Sigtr. Ingi Jóhannss. selur Jóni Þorleifss. hluta i Kleppsvegi 128. Smiðaval hf. selur Þorvaldi Jóhannss. hluta i Baldursg. 3. Guðmundur Hjartmannss. selur Lárusi H. Finnbogasyni raðhúsið Núpabakka 3. Einar Jónsson selur Jóni Ingi- marss. fasteignina Bergsstaða- stræti 24. Anna Valdimagsd. selur Ævari Björnss. hluta í Fellsmúla 6. Birgir Helgason selur Agústi tsfels Sigurðss. hluta i Ásgarði 28. Ágúst Einarss. selur Jöninu Hermannsd. og Hjálmari Jó- hannss. hluta i Dvergabakka 32. Guðm. Óskarsson selur Guðm. Kristinss. og Svanhildi Jóhann- esd. hluta i Jörfabakka 22. Sigurður Tómasson selur Her- valdi Eirikss. húseignina Hraun- bæ 79. Byggingafél. Einhamar selur Bjarna Bjarnasyni hluta i Vestur- bergi 52. Guðm. A. Guðmundss. hf. selur Jóni Franklin m.s. Suðra, áður Nísborg. Jón Gunnar Gislason selur Þór- arni Biörnssyni hluta i Hrafnhól- um 8. Þórður Gislason selur Elisa- betu Guðmundsd. og Guðbjarti Niels Breiðfjörð, hluta i Blöndu- hlið 24. Gunnar Sch. Thorsteinsson sel- ur Kristínu Möller hluta i Kvist- haga 4. Byggingafél. Einhamar selur Óskari Óskarss. hluta i Álftahól- um 4. Þorsteinn Steingrimss. selur Georg Arnasyni húseignina Vest- urberg 169. Björn Jónsson og Aðalbjörg G. Thoroddsen selja Kristjáni Steinssyni hluta i Melhaga 18. Gunnsteinn Skúlason selur Áslaugu Þórhallsdóttur hluta i Hraunbæ 24. Þorgeir Sigurðss. selur Grimkatli og Berki Arnljóts- sonum hluta i Rofabæ 45. Árni Gislason selur I. Pálmason hf. hluta i Dugguvogi 23. Andrés Þórðarson selur Elinu Stefánsd. hluta i Rauðarárstig 7. Kristján Pétursson selur Aage Petersen hluta i Hraunbæ 120. Herdis van der Linden selur Guðm. Magnússyni hluta i Aust- urbergi 20. Guðm. Þengilss. selur Margréti Hafsteinsd. og Vilhelm Einarss. hluta i Krummaholum 2. Ilörður Arnason selur Magnúsi i'lafssyni hluta i Seljavegi 25. Elias H. Snorrason selur Guð- runu Hönnu Ólafsd. hluta i Freyjugötu 11A. Raln Reynir Bjarnason selur Hilmari olafssyni húseignina Blesugróf 18. Auglýsið í Tímanum Haukur Pétursson hf. selur ÞÓrdisi Guðmundsd. og Pétri Ágústss. hluta i Dúfnahólum 2. Ástgeir Þorsteinss. og Arnbjörg Sigurðard. selja Emiliu Bjarnad. hluta i öldugötu 30A. Byggingafél. Einhamar selur Finnboga Halldórss, hluta i Aust- urbergi 8. Guöfinna Ingólfsd. selur Arnari lngólfss. og Lovisu Jónsd. hluta i Hlunnavogi 11. Hervin Guðmundss. selur Gisla Ólalss. rétt til að byggja bilskúr að Blikahólum 2. Kjartan Gunnarss. selur Halldóru Lárusd.hluta i Sogavegi 116. Svanur Þór Vilhjálmss. selur Kristinu Thorberg hluta i Ljós- vallag. 12. Sæmundur K. B. Areliusson selur Sigurði Agli Guðmundss. hluta i Hjarðarhaga 64. Trýggvi Jónsson selur Sigurði Benediktss. hluta i Hraunbæ 196. Gestur Jónsson selur Geir Guð- mundss. og Árna Geirss. hluta i Hringbraut 59. Ingveldur Halla Sigurðard. sel- ur (.uðrunu Ægisdottur hluta i Grettisg. 31A. Bunaðarbanki Islands selur Kristinu Guðmundsd. og Ragnari tiuðjonss. hluta i Bjargarst, 15. Alda Benediktsd. selur Einari Ólafss. hluta i Dvergabakka 16. CITROÉN CITROÉN Vegna hagstæðra samninga við verksmiðjuna er verðið aðeins 1745 þúsund alltaf á undan TÆKNILEGA er það viðurkennt að Citroen er mörgum árum á undan öðrum með ýmsar nýjungar til að auka öryggi og ánægju við akstur. CITROEN er sérstaklega hentugur fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er með framhjóladrifi og vökvafjöðrunin gef ur möguleika á hækkun á bilnum úr 16 sm upp í 26 sm frá jörðu, sem er sérstaklega hentugt í snjó og við aðrar erfiðar aðstæður. Bensíneyðsla innan við 10 lítra pr. 100 km. Hafið samband við sölumenn okkar i sima 8-15-55 CITROÉN járnbent steinsteypa í einingum Traustar sperrur og tréverk, og traustir menn til aó reisa húsin. Ná- kvæm stöðlun framleiöslu okkar þýðir ekki, að öll húsin verði eins, heldur þaó, aö allir hlutar framleiðslunnar falla nákvæmlega inn í þá heild, sem þiö veljið. Þaö eru margvíslegir mögu- leikar á fjölbreytni í útliti húsanna og innréttingum. Traust og fjölbreytileg einingahús. Við framleiðum bæði stór og smá hús, atvinnuhúsnæði, bílskúra og ein- býlishús eða raðhús. Einingabygg- ing soarar ómetanlegan tíma, fé og fyrirhófn, bæöi verktökum og atvinnu- mönnum í byggingariðnaði og öór- um húsbyggjendum. HÚSASMIÐJAN HF Súðarvogi 3, Reykjavík. Sími 86365. ■ 14444 25555 mUBBIR Range Rover — 1974 — 2.700.000 Range Rover — 1974 — 3.060.000 Ford Maverick — 1970 — 850.000 Ford Comet — 1974 — 1.750.000 Ford Mercury Comet — 1971 — ca. 1.000.0 Ford Bronco — 1966 — 630.000 Ford Bronco — 1966 — 550.000 Ford Bronco — 1973 — Tilboð Toyota Corolla Coupé — 1974 — 1.250.000 Datsun 180 B — 1973 — 1.100.000 VW Microbus L— 1972 — 1.200.000 Peugeot 504— 1971 — 1.000.000 Fiat 128 —1975 — 960.000 Fiat 128 — 1974 — Rally — 800.000 Fiat 128 — 1974 — sérfl. — 720.000 Chevrolet Nova — 1974 — 1.800.000 Chevrolet Nova — 1973 — 1.450.000 VW' 1300 — 1974 — sérfl. — Tilb. VW 1302 — 1974 — 550.000 Land Rover diesel — 1975 — Tilboð Citroen DS 21 — 1968 — 450.000 Dodge Dart Custom — 1969 — Tilboð Chevrolet sendibill— 1965 — sérfl. 530.000 Austin Mini — 1974 — 520.000. SIGTUN 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.