Tíminn - 18.07.1976, Side 25

Tíminn - 18.07.1976, Side 25
Sunnudagur 18. jlili 1976 TÍMINN 25 MÁNUDAGUR 19. júli 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Páll Þórðarson '•(a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Marinó Stefánsson byrjar lestur sögu sinnar „Manna litla”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Sebestyen og Ungverska kammer- sveitin leika Konsert fyrir sembal og hljómsveit I B- dúr eftir Johann Georg Albrechtsbergar, Vilmos Tatrai stjórnar/,,Concentus Musicus” hljómlistarflokk- urinn i Vin leikur Diverti- mento i A-dúr eftir Haydn, Nocolaus Harnoncourt stjórnar/Hans-Martin inde og „Schola Cantorum Basiliensis” hljómsveitar- flokkurinn leika Konsert fyrir flautu og strengjasveit i C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean- Marie Leclair. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Frá ólympfuleikunum i Monstreal: Jón Asgeirsson segir frá. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug” eftir Sterling North Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnús- son les (7). 15.00 Miðdegistónleikar • Konunglega Filharmoniusveitin i Lundúnum leikur „Guöi i ölmusuför” svitu eftir Handel, Sir Thomas Beecham stjórnar. Einsöngvarar, kór og Lamoureux hljómsveitin i Paris flytja „Dies Irae”, mótettu fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Lully, Marcel Couraud stjórnar. Per-Olof Gillblad og félagar úr Filharmoniu- sveitinni I Stokkhólmi leika Konsert fyrir óbó og strengjasveit i B-dúr eftir Roman, Ulf Björlin stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan „Ljónið, nornin og skápurinn” eftir C.S. Lewis Kristin Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finnbogason les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðrún Svava Svavarsdótt- ir les erindi eftir Játvarð Jökul Júliusson bónda á Miðjanesi. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Dulskynjanir. Ævar R. Kvaran flytur erindi um forvisku. 21.00 Þjóðlagasöngur Monica Hauff og Klaus-Dieter Henkler frá Austur-þýska alþýðulýðveldinu sigurveg- arar I alþjóölegu söngva- keppninni I Parls 1975, syngja og leika. 21.30 útvarpssagan: „Æru- missir Katrinar Btum” eftir Iieinrich Böll Franz Gisla- son les þýðingu sina, sögu- lok (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur Gisli Kristjánsson ræðir við Þór Guðjónsson veiðimálastjóra um fiski- rækt á tslandi. 22.35 Norskar visur og visna- popp. Þorvaldur örn Árna- son kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 20. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Marinó Stefánsson les sögusina „Manna litla” (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Suisse Romande hljómsveitin leikur „Le chasseur maudit” hljóm- sveitarverk eftir César Franck, Ernest Ansermet stjórnar/Hljómsveitin Fila- delfia leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 44 eftir Serge Rachmaninoff, Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Frá óly mpiuleikunum i Montreal: Jón Asgeirsson segir frá. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug” eftir Sterling North Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnús- son les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Ronald Smith leikur Konsert fyrir einleikspianó eftir Charles? Valentin Alkan. Byron Janis og Sinfóniuhljómsveitin i Chicago leika „Dauða- dans”, tónverk fyrir piano og hljómsveit eftir Liszt, Fritz Reiner stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Ljónið nornin og skápurinn” eftir C.S. Lewis Kristin Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finnbogason les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Sumarið ’76 Jón Björg- vinsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Þrjátiu þúsund miiljón- ir? Orkumálin — ástandið, skipulagið og framtiðar- stefnan. Annar þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsag- an: „Litli dýrlingurinn" eft- ir Georges Simenon Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (13). 22.40 Harmonikulög Viola Turpeinen og félagar leika. 23.00 A hljóöbergi „Um ástina og lifið” danskt kvöld á listahátið 1974: Upplestur, söngur og samtöl. Flytjend- ur: Lone Hertz, Bonna Sönderberg og Torben Petersen. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Húsráðendur Hafnarfirði Vinsamlegast athugið, einkum i sambandi við hreinsun og standsetningu lóða, að ekki má setja grjót eða neina grófa hluti i sorpilát. Slikt veldur töfum á vinnu og skemmdum á tækjabúnaði sorphreinsun- arinnar. Næstu viku getur unglingavinnuflokkur bæjarins fjarlægt rusl, sem ekki á að fara i sorptunnur. Takið slikt rusl saman. Hringið i sima 5-13-58 og biðjið um að það sé fjarlægt. Bæjarverkfræðingur. Blikksmiðjan s.f. Ásgarði 7 — Garðabæ — Simi 5-34-68. önnumst þakrennusmiði og uppsetningu. Ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð. KAUPFÉLAGIÐ FRAAA NESKAUPSTAÐ — SÍMI (97)7303 hefur hvaðeina til ferðalagsins — matvörur — viðleguútbúnað — nestisvörur. Þér eruð ávallt velkomin í Kaupfélagið. KAUPFÉLAGIÐ FRAM FEfiSA menn Þegar þér eruð á ferð í Ólafsfirðí þá lítið við hjá KAUPFÉLAGI ÓLAFSFJARÐAR Aðalgötu 2-4 — Ólafsfirði — Simi (96) 62200 Alls konar matvörur, ferðavörur ýmis konar, sportvörur, viðleguútbúnaður, bækur, blöð og tímarit. Atlas og Yokohama hjólbarðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.