Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 31

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 31
J Sunnudagur 18. júli 1976 TÍMINN 31 Jagger í banastuði •♦♦•«••••• ♦•••••••♦♦ •♦•♦•♦••♦• ♦♦♦•♦• •♦•••• LP-plötur Bandaríkin ♦♦♦•♦• «♦•♦•• ♦♦•••• ♦♦♦••• ♦♦♦•♦♦ ••♦♦♦• ♦♦♦♦•» ♦•♦•♦♦ ♦♦♦•♦• •♦•••• ♦♦♦••• ••♦••• ♦♦♦•♦• ♦♦♦♦•• •♦•••• ♦•••♦• ♦♦•••• *♦♦♦•• SHS •♦•♦♦• ♦♦♦♦♦• •••••• tttttt •••••• ♦••••• ••♦♦♦• •••••• •••••• ••♦••• *♦•••• C8 Cð l“j| ás > > Cð •S (« « s A 03 1 1 Wings At The Speed Of Sound.......... 2 2TheBeatles — Kock’N’Roll Music........ 3 4 George Benson — Breezin’............. 4 7 Chicago X............................ 5 6 Fleetwood Mac........................ 6 3 Aerosmith —Rocks..................... 7 5 Peter Frampton — Frampton Comes Alive 8 12 Neil Diamond — Beautiful Noise....... 9 10 Brothers Johnson — Book Out For Nr. 1.... 10 11 David Bowie — Changesonbowie......... 11 13Steve Miller Band — Fly Like An Eagle. 12 9 Isley Brothers —Harvest For The World.... 13 14 Natalie Cole — Natalie............... 14 16 Ohio Players — Contradiction ........ 15 15SteelyDan — TheRoyalScam.............. 16 18Gary Wright —TheDream Weaver.......... 17 8 Bob Marley & Wailers —Rastaman Vibration. 18 17 Diana Ross............................. 19 19 Rolling Stones — Black And Blue........ 20 20ThinLizzy—Jailbreak..................... «•••••• •••••• . •••••♦ TT •*♦♦•♦ •••♦•• •♦♦♦♦• . 15 . .4 . 14 . .3 .51 . .8 .25 ..3 .20 ..5 . .8 . .8 . .8 . .6 . .9 .48 . 10 .20 . 11 . 14 5HU: •♦♦•♦• •♦♦♦♦♦ ••♦♦♦• •••••♦ .♦••♦• •♦•♦♦♦ •••♦♦♦ •••♦•• ••••♦♦ •♦♦♦♦♦ ••••♦• •••••• •♦♦•♦* ••••♦• •••♦•♦ •••••♦ •♦•♦•♦ ••♦♦♦• ••♦♦•• ••••••«• •♦•♦••♦♦ •♦••♦•••••••♦•«•♦••••••••••••••♦•••••• •••••••••••♦•••••••••••• -••••••••••••••••••«•••• ••••••♦♦♦••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦•••••••••••••••♦••••••••••••••••• ---------------*•••♦•♦•••••♦♦••••♦••••••••••••♦•......... ....^......•••••••♦••••„♦•••••♦•#4*tt* •••••••••••• ♦•••••••••••••♦••♦•••♦•••♦•••••••♦ ÞAÐ ER ekki ofsögum sagt um sviðstilburöi Mick Jaggers söngvara Rolling Stones, eins og þessar myndir bera glöggt meö sér. Jafnvel i hita leiksins sækir Jagger vatnsfötu og steypir úr henni yfir þá áhorfendur (áheyrendur) sem fremstir sitja. (Það er kannski eftir allt saman ágætt, aö Rolling Stones komu ekki á Listahátið, því á fremstu bekkjunum sátu alltaf ráðherrar, alþingismenn og aðrir stórlaxar — og sennilega hefðu þeir ekki orðið neitt yfir sig hrifnir af að fá eina slíka sendingu frá Mick Jagger!) Rolling Stones hefur oft veriö talin fremsta hljómleikahljóm- sveit rokksins, en þó heíur hljómsveitin fengið ærið mis- jafna dóma fyrir hljómleika sina i sumar — og hafa brezku blöðin talað um hneyksli i þvi sambandi. En talandi um Mick Jagger, má minna á ummæli Steinunnar Bjarnadóttur (Stinu stuð) i út- varpinu fyrir skömmu, þegar hún sagði frá þvi, er hún hitti Mick Jagger. Þá sagði Stein- unn: ,,Þú ert svo likur Mick Jagger” og Jagger svaraði: ,,Ég er Mick Jagger, má ég ekki bjóða þér kaffisopa?” Og Steinunn lét þau orð fylgja, að Jagger væri litið eitt minni en hún sjálf, þ.e.a.s. á hæðina. PÓS7KRUFU" AÖGL7SING_ FRÍMERKI í STAÐ FERDAR í BÆINN LEVI'S GALLABUXUR SNU) 522 Vinsamlegast sendið mér Levi's gallabuxur I þeirri stærð sem merkt er við.— MITTIS- MÁL 25 26 . 27 28 29 ’ 30 31 32 33 34 36 Q Q C/) LL UJ cc 34 36 ....... i. w NAFN: HEIMILISF: Levrs laugavegi 89-37 hafnarstræti 17 10353 12861 13303

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.