Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 39

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 39
Sunnudagur 18. júli 1976 TÍMINN Norðurlandskjördæmi eystra — Akureyri Fastir viötalstimar minir I jiili- og ágúst- mánuöi á skrifstofu Framsöknarflokksins á Akureyri, Hafnarstræti 90, veröa þriöjudaga og miövikudaga kl. 11-14. Simi: 21180. Heimasimi: 11070. Ingvar Gislason, alþingismaður. Vestur-Skaftfellingar Héraösmót framsóknarmanna I Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið aö Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 7. ágúst oe hefst kl 21.00. Nánar auglýst siöar. Leiðarþing á Austurlandi Boöum leiöarþing á Austurlandi sem hér segir. 18/7. kl. 20 Valþjófsstaöur. Vilhjálmur Hjálmarsson. önnur leiðarþing á Fljótsdalshéraöi veröa auglýst siöar. AFSALSBRÉF innfærö S/7-9/7 — 1976: Viölagasjóöur selur Valdimar Kristjánssyni húseignina Keilu- fell 33. Viölagasjóöur selur Sighvati Bjarnasyni húseignina Keilufell 17. Asgeir Sigurösson selur Gunnari JúUussyni hluta i Geitlandi 4. Kristrún Bjarnadóttir selur borg- arsjóöi Rvikur húseignina Brún- arland v/Breiöholtsveg. Safnahúsbyggingin & Húsavik selur borgarsjóöi Rvikur fast- eignina Hverfisg. 40. Ingvar Christensenselur Björmu Didriksen hluta I Mánagötu 4. Astrlöur Guöbjömsd. selur Agúst Fjeldsted o.fl. hluta I Ljósheim- um 6. Geirlaug H. Magnúsd. selur Snæ- birniKristjánss. hluta I Espigeröi 18. HúnbogiÞorsteissonselur Bjarna Jónssyni hluta i Æsufelli 2. Ragnar Tómasson selur Guöjóni Guöjónssyni hluta 1 Klapparstig 13. Gunnar Jónsson selur Ingibjörgu Pálu Jónsd. hluta i Hjaröarhaga 54. Daisel s.f. selur Birni Jónassyni hluta 1 Dalseli 10. Sigmundur Kr. Sigmundss. selur Jóhannesi Guöjónss. hiuta i Grettisg. 77. Jón H. Guömundsson selur Þor- steini Hanssyni hluta i Vestur- bergi 8. Birna Sveinsd. selur Hafsteini Austmann hluta I Reynimel 84. Aslaug Þórhallsdóttir selur Arn- geiri Lúövikssyni hluta 1 Hraun- bæ 24. Breiðholt h.f. selur Smára Ingvarssyni bilskúr aö Kriuhól- um 2-4-6. Arni Bóasson selur Páli Magnús- syni hluta I Jörfabakka 6. ölöf Ólafsd. og Viktor Þorkelss. selja Kristjáni Guölaugss. hluta i Goöheimum 26. Margrét Guömundsd. o.fl. selja Siguröi Siguröss. o.fl. fasteignina Ránargötu 8A. Sigurbjörg Vermundsd. selur Gunnjónu Guömundsd. og Jó- hanni Bjarnasyni hluta I Leifsg. 7. Reynir Hugason selur Ingibjörgu Sigurjónsd. hluta i Lindargötu 63. Þóra G. Stefánsd. og Aslaug Ste- fánsd. selja Guöjóni H. Hlöö- verss. hluta i Nýlendug. 27. Guömundur Þengilsson selur Lars Johansen og Heiörún GuO- mundsd. hluta I Krummahólum 2. Þór Oddgeirsson selur Magneu J. Þórsteinsd. hluta i Arahólum 2. Þorsteinn Hansson selur Vigdisi Pálsd. hluta I Eyjabakka 24. Elvar Sigurösson o.fl. selja Þór- unni Magnúsd. hluta i hofsvallag. 17. Armannsfell h.f. selur Agli Ingólfss. hluta i Espigeröi 2. Birgir R. Gunnarss. hf. selur Agúst Einarss. hluta i Engjaseli 35. Jón ólafsson selur Ragnari Magnússyni hluta i Rofabæ 43. Skúli Jón Siguröss. selur Sigur- borgu Sigurjónsd. hluta I Ljós- heimum 14. Sæmundur Simonarson selur Erlu Njarövik hluta I Snorrabraut 48. Kristjðn T. Ragnarsson selur Gisla Björnssyni hluta I Guörún- argötu 10. Ingibjörg Kristmundsd. 0. fl. seljaErniSteinariSiguröss. hluta i Flókagötu 58. Byggingafél. Einhamar selur Jónu og Kristinu Eggertsd. hluta I Austurbergi 8. Byggingafél. Einhamar selur Guörúnu Eggertsd. hluta i Aust- urbergi 8. Ólafur Karlsson selur Siguröi Guöbrandss. hluta I Efstalandi 12. Magnea J. Þorsteinsd. og Þór V. Steingrimss. selja Ólöfu Ólafsd. hluta i Sólheimum 30. Ragnar A. Magnússon oil. selja Heiðbjörgu G. Pétursd. hluta 1 Skarphéöinsg. 16. Viölagsjóöur selur Jóni" Þór Ólafss. húseignina Keilufell 45. Sigriöur Helga Skúlad. o.fl. selja Einari Stefánss. og Guöfinnu Ingólfsd. hluta i Háaleitisbraut 18. Sigurlaug Eggertsd. selur Sæ- valdi Pálssyni hluta i Ljósheim- um 22. Halldór Sigurösson selur Jónu Guömundsdóttur hluta IHraunbæ 170. Margrét Ingimundard. selur Aöalsteini Herbertss. hluta i Njálsg. 32B. Elias Valgeirsson selur Þóri Odd- geirssyni hluta I Langholtsv. 87. Magnús Steinbouck selur Reyni Bjarnasyni hluta I Bjargarstig 3. Miöafl h.f. selur Guöm. Inga Kristinss. og Sigrúnu Baldursd. hluta I Krummahólum 4. Siguröur Geirssonselur Aöalheiöi Valdimarsd. hluta i Reynimel 90. Byggingafél. Einhamar seur Hjálmi Siguröss. hluta I Austur- bergi 10. Mikil ólæti við Tóna- bæ gébé — Mikil ólæti voru viö unglingastaöinn Tónabæ á föstu- dagskvöldið og nóttina. Að sögn iögreglunnar var þaö þó ekkert meira en gengur og gerist, en á þennan staö flykkjast ungling- arnir og ekki kemst nema litili hluti þeirra inn I húsiö. Hinir biöa fyrir utan húsiö allan timann sem dansleikurinn stenduryfir. Þar er Bakkus iöulega meö f för og ungiingarnir drekka illa, á meöan á biöinni stendur, þeir eruvondir yfir aö komast ekki inn. Lendir þá oft I slagsmálum og á föstudags- nóttina þurfti lögreglan aö flytja , tvo á slysavaröstofuna, en þeir reyndust báöir UtiUega slasaöir. Rúöa var brotin i sjoppunni sem er i sama húsi og Tónabær, og aö sögn lögreglunnar er þaö alls ekki óvenjulegt; þvert á móti, unglingarnir viröast sækja þang- aö i leit aö sælgæti og sigarettum. Nágrannar Tónabæjar eru aö veröa langþreyttir á þeim látum, sem eru viö staöinn þegar dans- leikir eru, en lögreglan þarf iöu- lega aö hafa afskipti af ofstopa- fullum ungiingum, sem ekki geta leyft náunganum aö sofa I friði. Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 3-’76. f 1 f\ - ‘ 3. 1 ' - ■*%. $ * ■» '!F ■ P "f\ T CLAAS W450 ® Heyþyrian # Dragtengd. # Flutningsbreidd 250 sm. # Vinnslubreidd 450 sm. # Fjórar fimmarma stjörnur, hver á sínu burðar- hjóli. # Vélin fylgir því landinu óvenju vel. # Flakar auðveldlega frá skuröum og giröingum. # Snýr heyi mjög vel. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála i næsta kaupfélagi eóa hjá okkur. A/ | SUOURLANDSBRAUT 32-REYKJAVlK-SlMI 86500- SlMNEFNI ICETRACTORS AUGLYSIÐ I TIMANUM LITA- sjónvarpstæki ER ÞAÐ sem koma skal Við höfum á boðstólum nordITIende LITA- sjónvarpstæki ALLAR STÆRÐIR Verð frá kr. 160-350 þús. B U Ð I N Skipholti 1? Símar: 23-800 & 23-500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.