Tíminn - 22.08.1976, Side 1

Tíminn - 22.08.1976, Side 1
Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavik Hvammstangi — Stykkishólm- ur — Rif Súgandaf j. Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 Stjórnvenflar Olíudælur Oliudrif UmSamBSaSmM Sfðumúla 21 Sími 8-44-43 Endurgreiðsla á sjúkragjaldi: Hefst að lík- indum um mánaðamótin Þórarinn Þórarinsson GOTT AÐ HVÍLA LÚIN BEIN Nú er sumri tekiO aö h alia og senn kemur sá timi aö laufblööin fari aö falla af trjánum. Fólk á Suö- urlandi hefur ekki átt þess kost aö njóta margra sólskinsdaga I sumarogi óeftii er komiö hjá flest- um bændum sunnanlands. Þessi aldraöi maöur sem hvilir lúin bein á bekk á Lækjartorgi lætur þó ekki rigninguna á sig fá. Hann veit aö veöriö veröur aö hafa sinn gang, þrátt fyrir aö tækninni hafi fleygt fram þau mörgu ár sem hann hefur lif- aö. Timamynd: Róbert. Gsal-Reykjavik — Nokkuö hefur veriö um þaö aö tekjulitlir clli- og örorkulifeyrisþegar hafi greitt svonefnt sjúkragjald, en svo sem kunnugt er, voru sett bráöa- birgðalög eftir útkomu skatt- skrárinnar, þar sem kveöiö var svo á um, aö tekjulitlir elli- og ör- orkulifeyrisþegar væru undan- skildir greiöslu sjúkragjalds og aðrir ellilffeyrisþegar undan- skildirþessu gjaidi aö einhverju leyti, eins og nánar er kveöiö á um i iögunum. Hjá Gjaldheimtunni I Reykja- vik fékk Timinn þær upplýsingar i gær, að nokkuö heföi veriö um það, aö þeir þjóöfélagshópar sem væru undanþegnir þessu gjaldi samkvæmt bráöabirgðarlögun- um heföu greitt sjúkragjaldiö. Timinn spuröist fyrir um þaö, hvenær þetta fólk mætti búast við þvi aö fá þetta fé endurgreitt og sagði Sigurgeir Kristjánsson deildarstjóri aö Skattstofan væri aö vinna viö útreikninga vegna þessa máls og siöan myndi veröa sendur listi til Gjaldheimtunnar frá Skýrsluvélum rikisins um þá sem eiga rétt til endurgreiöslu sjúkragjaldsins. Sigurgeir kvaöst búast viö þvi, aö hægt yröi aö byrja endur- greiöslu á þessu gjaldi um næstu mánaöamót, en sagöi aö tilgangs- laust væri fyrir fólk aö koma niö- ur i Gjaldheimtn fyrr. Sigurgeir sagöi jafnframt aö Skattstofan myndi senda breytingarseöil til þess fólks, sem greitt hefði sjúkragjaldiö, en bæri ekki að greiða þaö. Þetta fólk mun ekki fá heim - sendapeningana f formi ávisana, heldur verða aö sækja þaö i Gjaldheimtuna. Sjúkragjaldið er 1% af gjald- stofni útsvara, og samkvæmt bráöabirgöalögunum er þetta gjald fellt niöur hjá tekjulitlum elli- og örorkulifeyrisþegum. 1 bráðabirgöalögunum segir, aö hjá þeim, sem náö hafi 67 ára aldri á skattárinu eöa áttu rétt á örorkulifeyri á skattárinu skuli sjúkragjaldsálagiö lækka á eftir- farandi hátt: a. Hjá einstaklingum meö tekj- ur til útsvars kr. 320.000 eöa lægri og hjá hjónum meö tekjur til út- svars kr. 570.000 eöa lægri skal þetta álag alveg falla niöur. b. Hjá einstaklingum meö tekj- ur til útsvars á bilinu kr. 320.000 til kr. 640.000 skal álag þetta lækkaö um 1% af þeirri fjárhæö, sem á vantar 140.000 króna tekjumark. d. Eftirstöðvar álags þessa, sem lækkaö hefur veriö skv. ákvæðum b. og c. liða, skulu aö lokinni lækkun standa á heilum hundruöum króna, þannig aö lægri fjárhæö en kr. 100 skal sleppt. Umræður að hefjast milli fulltrúa strandríkja og landluktra ríkja Islenzkur fulltrúi í strandríkjahópnum MÓL — Reykjavík. — Þaö er ósköp litið aöfrétta héöan, þvi um þessar inundir fer ráöstefnan aö ■nestu leyti frain á lokuðum fund- um, sagði Þórarinn Þórarinsson, alþingismaöur og fulltrúi Fram- sóknarflokksins á Hafréttarráö- stcfnunni i New York, þegar Tim- inn spuröi hann um gang mála þar vestra. — Þar sem hver heldur fast við sitt, þá þokast þetta litið áfram, enn sem komið er. Aðalhreyfingin er sú, aö af hálfu strandrikjanna er búiö að kjósa fulltrúa til að tala við fulltrúa frá landluktu rikjun- um. I þessum umræðum veröa tiu fulltrúar frá hvorum og er Island þar með. Þessar umræður eru að byrja, en strandrikjahópurinn hefur aö undanförnu veriö aö tala sig saman, um hvaö er hægt aö semja og hvaö ekki. — En svo er einnig mjög mikill ágreiningur og jafnvel vaxandi aö manni finnst i fyrstu nefndinni, en þar er rætt um alþjóöastofnun, sem á aö sjá um nýtingu á úthafs- botninum. Þar hefur ekkert þok- ast i samkomulagsátt nema siöur sé og er alveg fyrirsjáanlegt aö engin endanleg niöurstaða mun nást á þessu þingi i fyrstu nefnd- inni. — Störfin I þriöju nefnd hafa einnig gengið mjög hægt, en þar stendur hins vegar deilan milli strandrikjanna innbyrðis. Annars vegar eru þau strandriki, sem hafa litlar siglingar og svo eru siglingaþjóðirnar hins vegar. Deilurnar i þessari nefnd eru út af mengunarreglum. — 1 heild má segja, aö samn- ingarnir séu fyrst að fara af stað núna og aö undanförnum þremur vikum hafi verið variö til undir- búnings. Eru þá horfur verri á þessari ráöstefnu en á þeirri siöustu? — Nei, það er ekki hægt að segja það, en hins vegar halda menn viö sömu kröfur og þegar hætt var siöast. Og svo er þaö einnig, að i upphafi samninga, þá haida menn fram Itrustu kröfum og slá svo ef til vill af siðar. Ann- ars er svigrúmiö til samninga það litiö, aö ég þori engu aö spá um framhaldiö. Hefur eitthvað veriö minnzt á enn aðra ráðstefnu? — Það er yfirleitt gengiö út frá þvi að svo veröi, en hins vegar hefur ekkert veriö ákveðið nánar um það, hvorki staö né stund, sagði Þórarinn aö lokum. Hafréttarráðstefnan í New York:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.