Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 24
24
TÍMINN
Hvað ætlar þú
að sjó af landinu
þínu í sumar?
Nokkur orð um Dalasýslu
DALASÝSLAN er i hópi minni héraða
landsins, hvað flatarmál snertir, og
engin sýsla er fámennari, nema Austur-
Barðastrandarsýsla. íbúum hefur farið
fækkandi — árið 1703 voru þeir t.d. rétt
við 1900, 1947, voru þeir um 1300 talsins
og enn hafði þeim fækkað hinn 1. des.
sl., þvi að þá voru þeir 1.173 talsins. í
sýslunni er enginn kaupstaður, og að-
eins eitt kauptún, Búðardalur, með eitt-
hvað á þriðja hundrað ibúa.
PATRIARCA
- finnsk lista hönnun, islensk listasmíö. Við höfum yfir 40 geröir
af sófasettum, Patriarca er aöeins
eitt af þeim. Dýrt? Þaö er álitamál. HíHi /a a a a a í
húsiö
Husgagnadeild
Jón Loftsson hf.
m 11H;* g; a ouzi
□ □□□□ oaQ^
L u i_Hi !_J U UUODM
irnmSKmirm.
Hringbraut 121 Sími 28601
vlölendir skógar á landnámsöld,
þótt nú sjái engar minjar þeirra.
Noröan viö bæinn Stóra-Skóg
liggur Snæfellsvegur til vinstri út
á Snæfellsnes.
Vestfjaröavegur liggur áfram
yfir Haukadalsá, en rétt áöur en
komiö er aö brúnni liggur hliöar-
vegur til hægri, inn dalinn noröan
viö Haukadalsvatn, sem er um 4
km langtog i þvi góö silungsveiöi.
Haukadalur er langur og grösug-
ur og byggö allþétt innan viö
vatniö.
Afram liggur leiö' okkar yfir
Haukadalsá, og brátt er bærinn
Brautarholt viö veginn á vinstri
hönd. Þar hófst sveitaverzlun
fyrir hálfri öld og einnig er þar
bensinsala. Svo sveigir vegurinn
noröur yfir Sauraleiti og fram
undan blasir Hvammsfjöröurinn
viö og fjallahringurinn umhverf-
is. Noröan við Sauraleiti liggur
Laxárdalsvegur til hægri, inn
Laxárdalinn, sem er langur og
fremur þröngur dalur milli lágra
gróinna hálsa. Um dalinn rennur
Laxá, sem ágæt laxveiði er i, og
hér er sögusvið Laxdælu.
Vegurinn liggur sunnan Laxár
fram hjá ýmsum bæjum, þ.á.m.
Höskuldsstööum, þar sem
Höskuldur Dalakollsson, faöir
Olafs pá, bjó.
Þjóövegurinn sveigir noröur
yfir Laxá skammt ofan viö ós
hennar, og framundan á strönd
Hvammsfjarðar er Búöardalur,
eina kauptúniö f Dalasýslu.
Búðardalur
1 Búöardal búa, eins og áður
sagöi, á þriöjahundraö manns, og
hefur kauptúniö byggzt upp frá
siðustu aldamótum. Þar er aöset-
ur sýslumanns, læknis og dýra-
læknis, póst- og simstöö, banki,
veitinga- og gistihús og hiö nýja
og glæsta félagsheimili, Dalabúö.
Þá er þar mjólkurstöö mjólkur-
samlags sýslunnar og Kaupfélag
Hvammsfjaröar, sem einnig
rekur bifreiöa-, véla- og tré-
smiöaverkstæöi.
Frá Búöardal liggur leiöin
noröur meö botni Hvammsfjarö-
ar yfir ána Ljá og framhjá Ljár-
skógum, landmestu jörö Dala-
sýslu. Noröan viö ána Fáskrúö
komum viö svo i Hvammssveit,
sem liggur fyrir botni Hvamms-
fjaröar, og er einkar búsældarleg
og fögur. Nokkru norðan viö
Glerá er myndarbýliö Asgaröur á
hægri hönd.
Rétt hjá Asgarði veröa vega-
mót, þar sem Klofningsvegur
liggur til vinstri. Við eigum nú um
tvo kosti aö velja — aö aka beint
áfram, stytztu leiö i Saurbæinn,
nyrztu sveit sýslunnar — eöa aö
fara hringveginn um Klofning, en
svo er hinn mikli fjallaskagi milli
Hvammsfjaröar og Gilsfjaröar
oftast nefndur. Klofningsvegur
kemur aftur á aðalveginn hjá
verzlunarstaönum Skriöulandi i
Saurbæ.
Sé fyrri kosturinn valinn, þá er
Sælingsdalur framundan, norðan
vegamótanna, og brátt liggur Sæ-
lingsdalsvegur til vinstri inn að
bæjum þar og skólasetrinu Laug-
um.
Noröan viö Sælingsdalsafleggj-
arann, sveigir þjóövegurinn inn
þrönga dalsskoru, Svinadal, sem
liggur gegnum Dalahálendiö.
Nú komum viö niöur I Hvolsdal
i Saurbæjarsveit, og er Bessa-
En þaö sem einkum ber af,
hvaö Dalasýslu snertir er, hversu
sögufræg hún er. Hún á ein allra
héraöa nær óshtna, skrifaöa sögu
frá landnámstiö, þvi aö Land-
náma, Laxdæla og aö hluta Eyr-
byggja og Borgfiröingasögur
segja frá landnáms- og söguöld.
Sföan tekurSturlunga viö i lok 11.
aldar og fjallar um atburöi næstu
tveggja alda. Aö visu munu frá-
sagnir viöburöa á 14. öld næsta ó-
ljósar, en frá þvi um miöja 15. öld
másegja.aögögn liggi fyrir óslit-
inni héraössögu, og hafa gögn af
þessu tagi einkum geymzt i
höfuöbólum eins og Skarði og
Staöarfelli. Dalamenn eiga þvi
láni aö fagna aö eiga nokkuö
traustar heimildir um byggö hér-
aösins allt frá þvi, aö hinir fjóru
stóru: Auður djúpúöga, Kjarlák-
ur gamli, Geirmundur heljar-
skinn og Steinólfur lági, námu
hvert sinn hluta sýslunnar.
—OoO—
Þegar viö ökum til noröurs, s já-
um viö fjalliö Bana á hægri hönd.
1 þvi er grasi gróinn hjalli, sem
Grettisbæli heitir og herma sagn-
ir, aö þar hafi Grettir Asmundar-
son hafzt viö um hriö.
Hllðarvegur liggur til hægri
norður um lægö austan viö Sauöa-
fell, og sameinast aftur Vest-
fjaröavegi noröan viö bæinn
Tunguá i Miö-Dölum. Viö höldum
okkur þó viö aöalveginn og norö-
an viö Fellsenda komum viö i
Miö-Dalina, þar sem Miöá liöast
um sléttlendiö á vinstri hönd. A
grashólmanum, Nesodda viö
Miöá, er samkomuhús og skeiö-
völlur Miödælinga. Þar eru ár-
lega haldnar kappreiðar og á eftir
fjörug böll i samkomuhúsinu.
A brekkuhjalla viö noröurenda
Sauöafells, sem klýfur Miö-Dali,
stendur samnefndur bær, einn
helzti sögustaöur sýslunnar. A
Sauöafelli bjó Sturla Sighvatsson
og Sólveig kona hans Sæmunds-
dóttir frá Odda.
Þá bjó á Sauðafelli Hrafn Odds-
sonhirösstjóri, sem um skeiö var
voldugasti maöur landsins.
Noröan Sauöafells, handan
Tunguár, er lág, en alllöng hliö,
Náhliö, og i henni mjög þétt bæja-
röö. Þar er kirkjustaöurinn
Kvennabrekka og margir bæir
meö skóganöfnum, enda voru hér
Handa þeim
9
sem spyria um það
vandaðasta oo besta: