Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 22. ágúst 1976 Veggskreytingar við Njálsgötu og Grettisgötu Þessar skemmtilegu veggskreytingar sem sjást hér á myndunum voru báðar gerðar i sumar. Efri myndin sýnir veggskreytingu i garðinum á Njálsgötu 3 og er höfundur hennar Guðmundur Sigfússon, garðyrkjumaður sem starfar sem verkstjóri við barnaleikvelli Rey kj avikurborgar. Veggurinn er i fjör- legum litum og auðséð að listamanninum hefur verið hugsað til suð- lægari slóða er hann gerði myndina. Neðri myndin sýnir einkar látlausa og skemmtilega útfærslu og er höfundur verksins Bjarnveig Ingvars- dóttir, Grettisgötu 61. Bjarnveig er háskóla- nemi og er um þessar mundir á námskeiði i Sviþjóð. Hún notaði Vitratex málningu og málaði tvær umferðir — i siðari umferðinni blandaði hún herði i málninguna. Er unnt að breyta rennsli fljóta? Mennirnir standa nú frammi fyrir fram- kvæmd risavaxinna verkefna sem getur ma. haft veruleg áhrif á loftslagiö á jöröinni, á l5 ifljötum og þá um leiö i hafinu. Hér er m.a. um þaö aö ræöa, aö snúa rennsli stórra fljóta frá norðri til suöurs, eins og ráögert er i nokkrum rikjum, ma. i Sovétrikjunum. Allar þessar áætlanir standa I sambandi viö ferskvatnsvandamáliö, en i mörgum löndum minnka fersk- vatnsauölindirnar mjög ört. Ein af hugsanlegum lausnum þessa vandamáls er eiming sjávar. En visindamenn telja þó aö ódýrasta aöferöin til aö eima s jó sé enn allt of kostnaöarsöm. Landbúnaöurinn er enn sem fyrr stærsti neytandi fersk- vatns, um 60% þess fer til þarfa hans. Stór hluti þess, sem fer til áveitu, er þvi miöur ekki nýtan- legur aftur. Þá þarf 10 rúm- metra af vatni til að vinna eitt tonn af oliu, 20 rúmmetra vatns tilaðframleiðaeitttonn af stáli, og 200 rúmmetra vatns þarf til þess að framleiöa eitt tonn af pappir: Þrisvar sinnum meira vatn þarf til aö framleiöa eitt tonn af ullarefnum, og nálega 30 sinnum meira til aö framleiöa eitt tonn af gerviþræöi. Hin þéttbýla Evrópa ræöur aöeins yfir 7% af vatnsfoiða heimsins. Hefur Evrópa þegar, fyrst allra heimsálfa, fengið aö kenna á vatnsskortinum. Viö fyrstu athugun kann aö viröast sem Sovétrikin eigi gnægö, ef ekki ofgnótt vatas- auölinda. En tölulegar upplýs- ingar gefa annaö til kynna. Sovétrikin ná yfir 16% af þurr- lendi jaröarinnar, en sovézku fljótin rúma aöeins 10% af heildarvatnsmagni allra fljóta heims. Auk þess eru aöeins 18% af heildarvatnsmagni fljótanna i þéttbyggöum héruðum lands- ins. Þetta misvægi er einnig aö finna i öörum heimshlutum. Þaö vandamál, aö snúa rennsli hinna voldugu siberisku fljóta, þannig að þau geti veitt vatni í Volgu og Kaspihaf og á þurrkasvæði Kasakstan og Miö-Asiu, er gifurlega flókið þegar á frumstigi. Einstæðar áætlanir um fljót, gerö af manna höndum, hafa komið mörgum til aö hugsa um áhrif þessa á umhverfiö og á allan hnöttinn. Kunnur banda- riskur visindamaður hefúr t.d. sagt í blaöaviötali, aö breyting- ar á rennsli fljóta frá noröri til suöurs gæti leitt til breytinga á snúningshraða jaröarinnar, en þaömyndiá hinn bóginn leiöa af sér loftslagsbreytingar. Sérfræöingar viö vatnsfræöi- stofnun Sovétrikjanna hafa i þessu sambandi, ásamt stjarn- fræðingum, gert viötæka og ná- kvæma útreikninga. Þeir hafa sannaö, aö breytingar á rennsli fljótanna muni ekki hafa áhrif á snúning jarðar. Þá hafa Banda- rikjamenn einnig sjálfir uppi áætlanir um aö leiöa vatn úr nokkrum fljótum I risastórt uppistööulón uppi i fjöllum. En það er önnur áhætta. Norölægu fljótin. flytja ekki aö- eins meö sér vatn til Noröuris- hafsins heldur og hita. Hvaöa áhrif myndi þaö hafa á Isalög viö ströndina, ef verulega yröi dregiö úr vatnsmagni fljót- anna? Aþessu hafa veriögeröar rannsóknir meö þátttöku sér- fræöinga frá heimskauta- rannsóknastofnuninni. (Itreikn- ingar þeir sem geröir hafa veriö sýna, aö minnkun vatnsmagns norölægu fljótanna um fimmtung myndi raunverulega ekki hafa nein teljandi áhrif á is- og hitaskilyrði i Noröurishafinu. MAÐURINN LIFIR EKKI AF EINU SAMAN BRAUÐI Málefni aldraöra hafa nokkuö veriö á döfinni hér á landi að undanförnu og hefur komiö fram I þeim umræöum ýmislegt, sem brýn þörf ber til aö laga. Fróölegt er að vita, hvernig frændur okkar Norömenn lita á þessi mál en eftirfarandi grein er úr norsku dagblaöi! Nú i haust mun norska Stór- þingiö taka tO umræöu tillögu rikisstjórnarinnar um málefni aldraöra. Þetta er frumvarp, sem fyrir löngu heföi átt aö vera búiö aö leggja fram. Vandamálin sem þaö fjallar um, voru þegar fyrir hendi fyrir tiu árum. En þrátt fyrir þaö, aö margt af þvi, sem þar kemur fram, sé ekki nýtt af nálinni er það engu aö sfður mikilvægt. Þar er gefiö gott yfir- leit yfir þaö, sem þegar hefur ver- iö gert, og bent á mörg verkefni þar sem skjótra aðgerða er þörf. Viö höfum gert okkur sek um alvarleg afglöp i umræöum um aldraða. Þær hafa veriö fast- bundnar viö byggingu stofnana, upphæð ellilauna og viö aö ákvaröa ellilaunaaldurinn. Vissu- lega eru þessi mál i sjálfu sér mikilvæg, en einhliða umræöur og athafnir varöandi þau, geta leitt til þess, aö önnur atriöi gleymast, s.s. almennar mann- legar þarfir. Viö megum ekki gleyma þvi, aö I lok þessa áratugs vera 25% af núlifandi landsmönn- um oröin 65 ára eöa eldri. Strax á sjötta áratugnum varö ljóst, aö þjóöfélagsleg uppbygging var aö breytast og aldursskipting þjóöar innar aö veröa ööruvisi en áöur haföi veriö. Fólk lifir lengur og hlutfall gamla fóiksins eykst þannig aö þaö veröa allt eins margir aldnir og svokallaöir ung- ir i þjóöfélaginu. Þaö þýðir, aö þjóöfélagiö veröur aö þróast meö hliösjón af þessum breyttu aö- stæöum.Og þessisnögga breyting krefstþess, aöhartveröi brugöizt viö á fjölmörgum sviöum. Það verður aö gæta þess aö gera ekki aldurshópunum mis- munandi hátt undir höföi, en þaö virðist svo auövelt, aö láta þá eldri sitja á hakanum, þótt viö raunar ætlum okkur þaö ekki, þvi aö viö getum ekki skipulagt þjóö- félag okkar nógu fljótt og f sam- ræmi viö þær breytingar, sem viö vitum aö eru aö eiga sér staö i dag. Viö megum bara ekki ganga út frá þvi sem visu, aö nauösyn- legar breytingar veröi af sjálfu sér. A meöal eldri þegnanna eru vartmargir, sem geta hugsaösér aö byrja upp á nýtt, eftir aö starfsævi lýkur. Langt og eril- samt lif, oft viö erfiðar aöstæöur, hefur gert þaö aö verkum, aö fólk lltur til elliáranna sem hvildar- tima en ekki timabils, sem opnar nýja möguleika og vekur nýjar vonir. Viö veröum samt aö muna, aö sá timi fer i hönd, aö viöhorf aldraöra breytast vegna bætts ástands i elliÚfeyrismálum. Þaö er hluti af Ibúunum I dag, sem ekki eru orönir fimmtiu ára, sem koma til meö að njóta góös af þvi. Þessi aldurshópur getur miklu fremur en núverandi gamal- menni, hugsaö sér starfsama elli, fyrstog fr.emst vegna þess aö lifið hefur veriö þvi auöveldara og vegna aukinnar velmegunar hafa lifskröfurnar aukizt. Þessi nýja aldursskipting þjóð- félagsins mun koma til meö aö hafa áhrif á verzlun, neyzlu og framleiöslu. Hinir öldruöu munu lika án efa sjálfir fara aö lita á sina eigin tilveru öörum augum en tiökast nú. Þaö má reikna meö þvi, aö gamla fólkið muni brjóta af sér þá kynslóöafjötra, sem þjóöfélag- iö hefur sett þeim. Þaö veröur þó aö gerast á þann hátt, aö þaö veki ekki togstreitu, en nú er kynslóðabiliö taliö vera dýpra og breiöara en nokkru sinni fyrr. Ef raunin er sú, aö viö i' raun og verumeinum eitthvaö meö þvi aö við viljum fá eldri kynslóöina til aö vera virkari i félagslifi, og starfi, þá veröum viö aö hætta aö lita á hvild, endurhæfingu og aö- geröarleysi fyrir eftirlaunaþega sem einhvers konar lausn. Ef óskir okkar um aö fá eldra fólkiö meö, eiga aö viröast trúveröugar, þá veröum viö aö hætta aö taka fólk úr vinnu, samtökum og bil- stjórasætum, þegar aldurinn fer aö færast yfir þaö. Ekkert hefur eins neikva* áhrif og þaö. Þaö er á margan hátt ómann- úðlegt aö setja fólki stólinn fyrir dyrnar, einfaldlega vegna þess aö það er oröiö 65,67 eða 70 ára. Viö veröum aö hætta aö lita á meiri- hluta aldraöra sem hjálparvana vesalinga- og karlæga aö auki. Langflest þeirra geta séö um sig sjálf, bæöi fjárhagslega og á annan hátt, og margir veita yngri fjölskyldumeölimum sinum ein- hverja hjálp, og þau eru ómiss- andi i félagslifinu. Tækifæri til aö starfa er þaö sem einna helzthindrar aö aldur- inn fari að segja til sta, og ef viö viljum gera fólk gamalt og aumt, þá er bezta og öruggasta leiöin aö koma þeim fyrir i þægilegu sófa- horni. Eftir þaö hreyfa þau sig ekki. Er þaö til dæmis ekki þannig i Stórþinginu, rlkisstjórninni og öörum embættum hjá rikinu, aö það eru óskrifuö lög um þaö, aö menn séu ekki lengur endur- kjörnir, eftir aö þeir eru komnir á eftirlaun? Og telst þaö ekki óviö- eigandi, þegar menn vilja halda starfi stau áfram þegar aldurinn fer aö færast yfir? Þaö er kominn timi til aö viö tökum þetta allt til endurskoöun- ar, og spyrjum okkur aö þvi, hvort þetta megi teljast for- svaranlegt og samrýmast óskum okkar um nánara samband milli kynslóöanna. Þaö er ekki hægt aö ganga fram hjá andlega heil- brigöu fólki þótt roskiö sé, — eng- inn hefur gott af sliku. Aö sjálfsögöu má þaö ekki vera þannig, aö allir fái aöhalda starfi sinu til dauöadags. en sá timi hlýtur aö vera liöinn, aö hægt sé aö afskrifa fólk af vinnumarkaön- um þegar þaö hefur náö ákveön- um aldri. Sllkir fordómar hljóta aö hverfa. Eldri borgarar eru hópur einstaklinga, sem hver hef- ur sin séreinkenni og þarfir. (JB-þýddiog endursagöi).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.