Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 22. ágúst 1976 íþróttaþing íþróttasam bands Islands 1976 Iþróttaþing ISt, eru haldin á tveggja ára fresti, koma þar saman fulltrúar frá öllum héraös- samböndum landsins svo og frá sérsamböndunum. Að þessu sinni verður iþrótta- þingið haldið á Akranesi dagana 4. og 5. sept. 1976, og fer fram i Gagnfræðaskólanum þar, en á þeim stað gista fulltrúarnir lika. A iþróttaþinginu verða tekin fyrir helstu viðfangsefni iþrótta- sambandsins fyrir þvi liggja tillögur um veigamiklar breyt- ingar á lögum ISI, sem gert hefur sérstök milliþinganefnd er tþróttaþing 1974 fól það verkefni að endurskoöa lög iþróttasam- bandsins. t tengslum við iþróttaþingið mun m/s Akraborg fara frá Reykjavik til Akraness kl. 12.30 laugardaginn 4. sept. n.k. og frá Akranesi til Reykjavikur kl. 21.00 sunnud. 5. sept. n.k. "lonabíó £3* 3-11-82 He didn’t want to bc a hcro... until thc day thcy pushcd too far. CHARLES BRONSON "MR. MAJESTYK" Spennandi, ný mynd, sem gerist i Suðurrikjum Banda- rikjanna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á i erfið- leikum meö að ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleis- cher. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Frábærar manngeröir, góður leikur, ofsaleg spenna.” — Dagblaðið 13/8 1976. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan á flótta i frumskóginum. Aðalhlutverk: Ron Ely. Sýnd kl. 3. Stfi Galdrakarlar KLUBBURI Tvær listakonur sýna verk í sjúkrahúsinu í Keflavík JG Keflavik. Það hefur færzt i vöxt að undanförnu, að heilbrigöu fólki og með fótavist hefur ekki einvörðungu verið ætlaö að sjá listaverk og hvað listamenn að- hafast á hverjum tima. Lista- menn hafa komið verkum sinum fyrir i sjúkrahúsum — hafa haldið þar listsýningar með góðum árangri. Fegurðin eykur lifslöng- un og hinir gráu og hvitu dagar spitalanna liöa hraðar. Nú hefur að tilhlutan sjúkra- húsráös I Keflavik veriö ákveöið að gangast fyrir málverkasýn- ingu I Sjúkrahúsi Keflavikur, og veröur sýningin opnuð næstkom- andi laugardag kl. 14.00. Þaö eru tvær listakonur á Suður- nesjum, þær Halla Haralds- dóttir og Erla Sigurbergsdóttir, sem þarna munu sýna verk sin, um 40 að tölu. Sýningin er sem fyrr segir einkum ætluð sjúklingum spital- ans og starfsliöi, en almenningur fær einnig að sjá þessar myndir á heimsóknartimum, eftir þvi sem aðstaða er til. Þetta mun I fyrsta sinn, sem listamenn sýna myndir á þennan hátt i Keflavfk, og ef þetta þykir takast vel er framhald á þessu hugsanlegt. Nánar verður sagt frá þessari sýningu siðar hér i blaðinu, en hún mun standa i tvær vikur. Fró Mýrarhúsaskóla Nemendur 4., 5. og 6. bekkjar mæti i skól- ann 1. september kl. 9 árdegis. Nemendur 6 ára deilda og 2. og 3. bekkjar mæti i skólann þriðjudaginn 7. september kl. 9 árdegis. Foreldrar nýrra nemenda, sem ekki enn hafa haft samband við skólann, geri það sem fyrst i simum 1-75-85 eða 2-09-80. Skólastjóri. hnfnniliíó .33*16-444 Vélbyssu-Kelly Æsispennandi og viðburða- rik, ný bandarisk litmynd um hinn illræmda bófa Vél- byssu-Kelly og afrek hans, sem fengið hafa á sig þjóð- sagnablæ. Aðalhlutverk: Dale Roberts- son, Harris Yulin. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. £1*3-20-75 A Universal Picture Technicolor (g) Ný mynd frá Universal um hina iifshættulegu iþrótt, kappakstur á mótorhjólum með hliðarvagni. Myndin er tekin i Astraliu. Nokkrir af helstu kappakstursmönnum Astraliu koma fram i mynd- inni. Aðalhlutverk: Ben Murpy, Wendy Huges og Peter Graves. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3: Hetja vestursins Sprenghlægileg kúrekamynd úr villta vestrinu. ISLENZKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanieikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakklands). Ganianmynd i sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Fimm og njósnararnir Sýnd kl. 3. Sírni 11^475 Elvis á hljómleikaferð Ný amerisk mynd um Elvis Presley á hljómleikaferð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tom & Jerry Teiknimyndir. Barnasýning kl. 3. Thomasine og Bushrod Hörkuspennandi, ný amerisk kvikmynd I litum úr vilita vestrinu i Bonny og Clyde- stil. Leikstjóri: Cordon Parksjr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Bönnuð börnum ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd. Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverðlaunin, I april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningarhelgi. Hrói höttur og kappar hans Miög skemmtileg og spenn- andi ævintyramynd með ISLBNZKUM TEXTA _Jlarnasýning kl. 3. Siðasta sinn. Thestoryofa small-town girl whowanted to be a big-time movie star. Paramounl Pictures Presenfs "THE DAYOF THEIOCUST” ln Color Prints by tloviclab A Paramounf Picturo (A soundtrack album I available on London Records | Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglis- verð mynd um lif og baráttu smælingjanna i kvikmynda- borginni Hollywood. Myndin hefur hvarvetna fengið mik- iö lof fyrir efnismeðferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlesing- er. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Burgess Mere- dith. Karen Black. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Skytturnar Hin siglida riddarasaga eftir Dumas. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Effie Briest Mjög fræg þýzk mynd. Leikstjóri: Fessbinder. Synd kl. 2. Sýnd kl. 5 og 9. .......... Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.