Tíminn - 22.08.1976, Síða 15

Tíminn - 22.08.1976, Síða 15
Sunnudagur 22 ágúst 1976 TÍMINN 15 — Hún hefur gefiö mér miklu, miklu meira en ég mun nokkurn tima geta gefiö henni. Lif mitt er auðugra og ég er ánægöari meö sjálfa mig siðan ég eignaðist Sharon. Þrátt fyrir þau margvis- legu störf, sem ég hef gegnt, fannst mér ég aldrei vera mann- eskja með mönnum fyrr en ég var orðin móðir og átti Sharon. Peg Martin Squiccimarro var áður nunna. Eiginmaður hennar Frank var kaþólskur prestur. Hún er 42 ára og fyrir átta mán- uðum eignaðist hún son, Frank yngri. Þegar þessi grein var skrifuð beið hún eftir úrskurði frá lækni um hvort hún ætti aftur von á sér. Hún er ráðgjafi kvöld- og sumarskólanemenda háskóla New York borgar. Frank er ráð- gjafi fanga, sem látnir hafa veriö lausir i tilraunaskyni eða skil- orðsbundið úr rikisfangelsum. — Við giftum okkur i október 1974ogFrank fæddist i september 1975, segir hún. Læknirinn minn hvatti okkur til að eignast barn. Hann útskýrði þau vandamál, sem gætu komið upp. Ég fór i prófun og hann sagði okkur að allt væri i lagi með barnið. — Frank var dni karlmaður- inn, sem eftir var i Squiccimarro fjölskyldunni. Nú heldur Frank yngri karlleggnum við. Allir eru svo glaðir! 011 þau gleðitár, sem féllu við fæðingu hans! Hann stjórnar ekki lifi okkar. Við deil- um lifi okkar með honum. Leikkona og kennari Margaret Linney og maður hennar leikritaskáldið Romulus höfðu verið i hjónabandi i átta ár og hún var 41 árs þegar dóttirin Susan Jane fæddist fyrir 14 mánuðum. Margaret er leikkona og starfar við Leiklistardeild Brodclyn College. — Við vildum biða með að eign- ast barn, segir hún. — Og nú er breytingin dásam- leg. Susie hefur breytt hjónabandi okkar. Við hlæjum meira en áður og látum eins og kjánar. En ég er fegin að ég vinn úti að hluta. Ég vinn á þriðjudögum, miðvikudög- um og fimmtudögum. A þriðju- dögum er ég fegin að fara að kenna aftur. Þetta er gagnverk- andi þvl eg er llka fegin aö koma heim til hennar, hún er svo skemmtileg. — Stundum, játar Margaret, — finn ég til sektarkenndar vegna vinnunnar. í síðasta mánuði tók Susie að vera ergileg þegar ég fór i burtu. Og nú um kvöldið þegar ég var að breiða ofan á hana, leit hún upp og veifaöi mér í kveðju- skyni. Ég fékksting i hjartað. Ég verð að minna mig á, að ég er heilmikið með henni og ég er eins góð móðir og ég get verið. Ég ef- ast ekki um að ég er að gera það rétta fyrir okkur öll. En sú gleði Margarita og Rafael Cabrera höfðu verið i hjónabandi I 26 ár þegar hún uppgötvaði að hún átti von á bami. Hún var 46 ara. Rafael sonur hennar er nú oröinn 5 ára. Hún er hibýlafræðingur, eiginmaður hennar starfar hjá áfengisfyrirtæki. — Ég get ekki með orðum lýst hve ánægjulegt þetta hefur verið. — Þiðættuðaðsjá mig hlaupáum allar trissur með hann á sunnu- dögum! — Stundum kemur fólk til min og dáist að þvi hvað ég eigi yndis- legt barnabam. Ég hef bara gaman af þvi. Eve og Peter Sourian em bæði kennarar og rithöfundar. Hann semur skáldsögur, hún bók- menntagagnrýni. Þau giftust þegar hún var fertug. Tveim mánuðum eftir brúökaupið átti hún von á barni. — Okkur langaði til að eignast börn þegar i stað. Læknirinn sá ekki fyrir nein vandkvæði og þau l urðu ekki heldur nein. Siðan varð 'é ég aftur vanfær og þá reyndist ekki allt með felldu. Ég fékk fóstureyðingu. Okkur langaði enn til að eignast barn og reynd- um allskonar pillur og sprautur, en um það leyti sem við vorum að gefa upp vonina, varð ég aftur vanfær.Þá varég43 áraogsonur okkar var 3. Dóttirin Delphine er nú orðin 6 mánaða. — Eina breytingin sem ég hef orðið að gera á lifi minu var tima- spursmál. Ég hef minni tima til að skrifa. Ég kemst einfaldlega af með minni svefn. — Margar konur halda að um fertugt sé lif konunnar búið. Það erekkisatt! Hver vildi vera oröin tvitug aftur?. Ég hef skapað mér starf og náð viðurkenningu. Ég hefði ekki doktorspróf núna ef ég hefði gifzt ung og átt börn. Micheline og Walter Raleigh höfðu verið gift i fjögur ár — hún var fertug og hann 57 — þegar hún uppgötvaði ,,sér til mikillar skelf- ingar” að hún átti von á barni. Þauhöfðu bæöi veriö gift áður og Walter átti barnabörn. Satt bezt að segja var tengdadóttir hans ófrisk á sama tima og Micheline. Walter er framkvæmdastjóri og Micheline er húsmóðir. Sonur þeirra Michel er nú 7 ára. — Mig langaði að eignast barn, segir hún, — en Walter var ekki viss. Það var versti timi sem ég hef lifað, þegar vinir hans sögðu honum að þetta væri hlægilegt, við yrðum bundin á báða skó, og upp kæmu allskonar vandamál. Hins vegar vissi hann að ég hafði alltaf þráö að eignast barn. — Ég reyndi að vega og meta eins vel og ég gat. Mig myndi alltaf iðra þess að eiga ekki barn- ið, og ég var hrædd um að maður- inn minn væri þvi mótfallinn.. — Læknirinn minn taldi að Walter hefði gott af að eignast barn. Hann sagði að það myndi yngja hann upp. Loks ræddi hann lengi viö hann, og þegar Walter kom heim um kvöldið, sagði hann loks. — Allt I lagi við skulum láta okkur hafa það. Ég grét allan daginn af gleði. Og viö höfum öll veriö hamingjusöm siðan þá. (Þýtt og endursagt S.J.) VESTUR-ÞÝZK GÆÐAFRAMLEIÐSLA ÓVENJULEGA ÓVENJULEGUR Það er alveg sama hvernig litið er á OOLF þá er hann óvenjulegur bíll. — Þó hann sé aðeins 3.70 m á lengd, þá er hann rúmgóður fimm manna bíll. — Þetta er mögulegt vegna þess, að hjólhaf ið er langt og vélin er staðsett þversum. Enn- fremur vegna þess, að hann er óvenjulega breiður eða 1.60 m. liggjandi kambás, tvær stærðir 50 ha — eða 70 ha sem eyðir 8 lítrum á 100 km. — Aflið sem vélin fram- leiðir svo auðveldlega kemur að fullum notum í akstri. tSOLF hefur óvenjulega mikla sporvídd og hjólhaf. Hann er fram- hjóladrif inn. OOLF er fáanlegur þriggja eða fimm dyra, að meðtalinni stórri afturhurð. 350 lítra farangursrými, sem er hægt að stækka i 698 lítra með einu handtaki. Það er ekki einungis í farþega- og f arangursrými sem BOLF býð- ur upp á óvenjulega kosti heldur einnig undir vélarlokinu. Þar er vél- in sem liggur þversum með yfir- OOLF er með Óvenjulega stórar dyr. Óvenjulega örugg og aflmikil vél. Óvenjulegt rými inni. Óvenjuleg sporvídd og hjólhaf. Óvenjulega hagkvæmur í rekstri. Óvenjulega vel fjaðrandi. Óvenjulega auðveldur í hleðslu og afhleðslu. BOLF® FYRIRLIGGJANDI HEKLA HF. Laugavegi 1 70— 1 72 — Sími 21240 Lansing Bagnall VÖRU- lyftarar RAFMAGN GAS DIESEL Lyftigeta 800-4000 kg Lyftihæð allt að 1 1 m

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.