Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 22. ágúst 1976 Prófessor Erik Hansen frá Kaupmanna- hafnarháskóla heldur fyrirlestur Moderne dansk talesprog i Norræna húsinu mánudag 23. ágúst kl. 20:30. Allir velkomnir NORRÆNA HUSIO A iS&J Vanur vélritari óskast til starfa á bæjarskrifstofunum í Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarritarinn i Kópavogi Jón Guðlaugur Magnússon. Tvitugur danskur maður óskar eftir f jósamannsstarfi eftir 1. september nk. Vanur landbúnaðar- störfum. Upplýsingar i sima (91) 4-16-49. Sören Kristensen. Eitt mesta úrvai borgarinnar af LEIKFÖNGUM Brúðuvagnar — Brúðukerrur — Brúðu- rúm yfir 20 tegundir — Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806 Höfuð- kúpubrot og inn- vortis meiðsl — eftir bílslys á Nýbýlavegi i Kópavogi -hs-Rvik. — Milli klukkan 5 og 6 I fyrrinótt varö alvarlegt bilslys á Nýbýlaveginum i Kópavogi. Ekiö var á mann, sem annaöhvort var gangandi á götunni eöa gekk skyndilega út á hana, en frekari upplýsingar um tildrög slyssins var ekki hægt aö fá aö svo komnu i gærmorgun. Maöurinn slasaöist mikiö og var fluttur á slysadeild Borgar- spitalans, Þar gekkst hann undir skuröaögerð, en var að þvi búnu lagður á gjörgæzludeild. Hann var ekki talinn i lifshættu i gærmorgun, en hann var talinn alvarlega slasaður, m.a. með höf- uðkúpubrot og innvortis meiðsli. Ölvun, innbrot og árekstrar — í höfuðborginni fyrir helgina -hs-Rvik. — Annasamt var hjá lögregluliöi Reykjavlkur I fyrri- nótt og i fyrradag. Talsvert var um meinta ölvun viö akstur, tvö innbrot voru framin og frá klukk- an 6 i fyrradag og til klukkan 6 1 gærmorgun höfðu oröiö 35 árekstrar i höfuöborginni. Tólf ökumenn voru teknir fyrir mein ta ölvun við akstur i fyrra- kvöld og mikil ölvun var að öðru leyti i borginni. Unglingar fyrir utan skemmtistaðinn Tónabæ ollu talsverðu ónæði i hverfinu, með ólátum. Tilraun var gerð til innbrots i verzlun á Miklubraut 68. Þar var rúða brotin og fljótlega var 14-15 ára unglingur tekinn til yfir- héyrslu hjá rannsóknarlögregl- unni, grunaður um brotið. Brotizt var inn hjá Lýsi hf. á Grandavegi, farið um allt fyrir- tækið og rótað til, en engu hafði sjáanlega verið stolið. Bókasafns- W fraeðingur A Staða bókasafnsfræðings við bókasafn Kópavogs er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 18. september. Nánari upplýsingar um starfið veita undirritaöur I sima 4-15-70 og formaður bókasafinsstjómar I sima 4-27-25. Kópavogi 21. ágúst 1976 Bæjarritarinn i Kópavogi Jón Guðlaugur Magnússon. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN YFIRSJOKRAÞJÁLFARI óskast til starfa á endurhæfingadeild nú þegar, eða eftir samkomulagi. DEILDARSJtJKRAÞJÁLFARI óskast til starfa á sömu deild. SJOKRAÞJALFARAR óskast jafnframt á sömu deild. Upplýsingar um stöður þessar veitir yfirlæknir deildarinnar, simi 24160. LÆKNARITARI óskast til starfa á barna- deild spitalans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun i tungumálum ásamt góðri vél- ritunarkunnáttu nauðsynleg. Reynsla i læknaritarastarfi æskileg. Staðan veitist frá 20. september. Umsóknareyðublöð á Skrifstofu rikisspit- ala. Umsóknarfrestur til 5. sept. nk. BLÓÐBANKINN SENDIMAÐUR óskast i hluta starfs frá 1. september nk. Nánari upplýsingar i Blóð- bankanum, simi: 21511. Reykjavik, 20. ágúst, 1976. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Frá menntamálaráðuneytinu óskaö er eftir fósturforeldrum fyrir fjölfötluö börn, sem stunda nám 1 öskjuhlföarskóla. Sum af þessum börnum fara heim til sin um helgar. Menntamálaráðuneytið Verk- og tæknimenntunardeild. Fóstra Fóstra óskast til starfa við dagheimilið Kópastein, Kópavogi. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 4-15-65. Eldra hús til sölu stutt frá Reykjavik. Hentugt fyrir stóra fjölskyldu eða tvær litlar. Upplýsingar i sima 92-6579.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.