Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 22. ágúst 1976
RADIOBUÐIN
Rætt við Halldór
Laxdal forstjóra
Kadióhuöin hl. Klapparstig 26, Keykjavik. Elzta og þekktasta búðin al Kadióbúðunum þrem.
Þegar sjónvarpið byrjaði var barizt um
sjónvarpstækin ó gangstéttinni fyrir framan
Stærsta verzlun landsins með
sjónvarpstæki, hljómtæki og
skyldar vörur mun vera Radlo-
búðin hf. Klapparstlg 26, eða
Radiobúðirnar, væri ef til vill
réttara að segja, en þær eru nú
þrjár talsins, eða sú á Klappar-
stignum, Itadiobúðin Skipholti 19
og Radiobúðin Sólheimum 35.
Timinn kynnir Radiobúðirnar
að þessu sinni og átti eftirfarandi
viðtal við hinn litrlka eiganda
verzlunarinnar, Halldór Laxdal,
sem segist hafa svipað skipulag
og Mao formaður, þótt i smærra
sé, vera allt I senn bilstjóri, lager-
maður, forstjóri og hvaöeina I
Radiobúðunum þrem, þrátt fyrir
annars ágætt starfslið.
Aö venju spurðum viö fyrstum
ætt og uppruna og haföi hann
þetta aö segja, inn I milli þess aö
hann svaraði i tvo sima eöa þrjá.
Lærði radiotækni
hjá RCA
— Ég er ættaður úr Eyjafiröin-
um, en kom suður áriö 1938 aö
mig minnir, þvi ég ætlaöi aö
veröa loftskeytamaöur, hvaö ég
varö, ég lauk prófi frá Loft-
skeytaskólanum áriö 1939 og fór
siöan til sjós á togara. Loft-
skeytaskólinn var -þá til húsa i
gamla pósthúsinu 1 herbergi þar
og skólastjórinn var Gunnlaugur
heitinn Briem.
— Ég var eitt ár, eða svo á
togurunum, þvi ég haföi aldrei
ætlaö mér aö stoppa þar, heldur
notaöi siglingarnar til þess aö
safna peningum fyrir frekara
nám i radio-tækni.
— Þá var gott aö safna pening-
um, „hræöslupeningarnir” svo-
nefndu voru i fullu gildi, eöa
áhættuþóknunin og fé safnaðist
fyrir fljótt hjá þeim sem nenntu
ekki að eyöa þvi strax.
Slðan hélt ég til Bandarikjanna
og hóf nám i radio-tæknifræði hjá
RCA Institut i New York.
— Ég kom heim aö afloknu
námi áriö 1945 aö mig minnir, en
þá var veriö aö afhenda ís-
lendingum flugvallarmannvirkin
i Reykjavik, eða hluta þeirra.
Mitt starf var aö taka viö vissum
hlutum af setuliðinu, þar á meðal
radio-þjónustu vegna flugturns-
ins og fl. Þaö voru merkilegir
timar og ég var með, eöa viö-
staddur þegar þeir kveiktu i aöal-
stöðvunum, head quarters. Þeir
lögöu bara eld i allt drasliö og
logarnir komu hvissandi eftir
gólfinu I bragga eftir bragga.
— Af hverju kveiktu þeir I?
— Það fóru nú ýmsar sögur af
þvi.þarámeöal var ein skýringin
sú, að eldsvoöi væri heppilegri en
endurskoðun á fjármálum her-
deildanna. Þeir voru hinir kát-
ustu og tóku myndir og viö sem
vildum reyna aö bjarga einhverju
dóti hættum þvi fljótlega og
horföum á logana eyöa hinum
striðsögulegu minjum.
LORAN stöðin
á Reynisfjalli
Stjórnstööin lokaði sem sagt
með eldsvoöa.
— Næsta starf mitt var aö taka
Halldór Laxdal, l'orstjóri Radió-
búðarinnar hf. Halldór lærði loft-
skeytafræði og tæknifræði, en
snéri sér að viðgeröum og við-
tækjasölu, þegar hann var rekinn
úr starfi, þegar MacCarthy-ism-
inn var I algleymingi. Halldór er
kvæntur Sigriði Axelsdóttur og
eiga þau 5 börn, fjóra syni og eina
dóttur. Þau búa i Kópavogi.
Búðin i Skipholti 19 v/Nóatún var stofnuö fyrir fjórum árum og er stærsta búðin.
Radíóbúðina
við Loranstööinni á Reynisf jalli,
sem þá var algjört hernaðar-
leyndarmál. LORAN tækin voru
þá spánýtt staösetningakerfi og
öllu var stranglega haldiö leyndu.
Þetta mun hafa verið áriö 1946.
— Mitt verk var aö þjálfa inn-
lenda menn til þess að taka við
stöðinni, en ég byrjaði fyrstur og
var settur inn i málin, og slöan
réöi ég mannskapinn og um voriö
tókum við að okkur reksturinn að
fullu.
— Hvcrs vegna hættirðu þar?
— Ég var rekinn. Þá var Mac-
Carthy-isminn i algleymingi, en
MacCarthy var öldungadeildar-
þingmaður frá Wisconsin i
Bandarikjunum, sem gat sér það
til frægöar á sinum tima aö sjá
svo aö segja allstaöar kommún-
ista. Hann hélt auðvitaö að ég
væri rússneskur njósnari, eða
þeirsem fyrir hannstörfuðu og ég
var rekinn. Ég var stuðnings-
maður Sósialistaflokksins og það
var þeim nóg.
— Manni finnst nú á timum,
þetta vera óskaplega einkenni-
legt, og ungt fólk myndi ekki
skilja þetta, MacCarttiy-isminn
minnir meira á miðaldir, en nú-
timann, sem betur fer.
Þessi stefna sigldi i kjölfar
versnandi sambúðar milli stór-
veldanna, sem höföu verið i vin-
áttu og samstarfi viö að losa
heiminn undan oki nasismans, en
nú tók versnandi sambúö rikj-
anna sem sé aö bitna á hinum al-
menna borgara, og m.a. ég var
rekinn úr starfi.
— Mér tókst ekki aö fá annaö
starf hjá Landsslmanum, en ég
skal láta þaö ósagt, hvort þeim
hefur veriö bannaö aö ráöa mig
eöa ekki, og þá byrjaöi ég meö
Radiobúöina, sem fyrst var til
húsa I dálitlu plássi i húsi Guö-
mundar blinda aö Laugavegi 168,
og þar hóf ég viðgerðir á útvarps-
tækjum og sölu á einhverri smá-
vöru. Þaö má þvi segja aö Mac-
Carthy hafi I rauninni stofnaö
Radiobúöina.
Erfiðir timar
— Þetta voru erfiöir timar. Ég
var rekinn fyrirvaralaust og
missti þá auövitaö húsnæöið lika
fyrir austan.
Þá voru glfurleg húsnæðis-
vandræöi I Reykjavík og sem
verra var, mikið atvinnuleysi var
rikjandi. Þetta var um há vetur,
sem ég kom suður með konu og
þrjú börn og það voru sannarlega
ekki blíðar viötökur þetta. Það
var aö visu hægt aö fá húsnæöi á
gifurlegu okri, sem enginn réöi i
rauninni viö og allra slzt ég, en