Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 32

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 32
32 TÍMINN Sunnudagur 22. ágúst 1976 barnatíminn Anton Mohr: Árni og Berit Ævintýroför um Afriku á umsamin laun sem viðurkenningu fyrir ágæta framkomu. Hinir hrifnæmu svertingjar ýmist æptu gleðióp eða snöktu hástöfum undir ræðu ofurstans. Þeim systkinunum geðjaðist ágætlega að þessum þel- dökku náttúrubörnum. Snemma næsta morg- un lögðu burðarmenn- imir af stað suður til sinna heimkynna, en ofurstinn og hans íylgd- arlið gekk á skip og hélt áfram leið sinni norður Nilarfljót. Á gufubátn- um Ramses var griskur skipstjóri, vélamaður og þrir hásetar. Hásetarn- ir voru af sérstökum ættstofni, sem nefndur er Baggára-ættstofninn, óvenjulega stórir og vel vaxnir. Berit hélt, að þeir væru allt að þvi tveir metrar á hæð. Það sýndi sig strax og ofurstinn fór að athuga gufubátinn, að hann var ekki eins góður og hann hafði búizt við. Skip- stjórinnsagði honum, að hann hefði fyrst verið smiðaður fyrir prins i Egyptalandi, sem hefði notað hann til skemmti- ferða. Þegar hann dó, myndi báturinn hafa legið nokkur ár i Alex- andriu i hirðuleysi. Sið- an hafði auðugur Grikki keypt hann og látið skinna hann upp. Þegar hann notaði ekki bátinn sjálfur, þá leigði hann bátinn til ferðalaga á Nilarfljóti. Þess vegna var hann nú i leigu hjá ofurstanum. Fyrst gekk ferðin á- gætlega upp eftir Nil, en þegar lengra dró inn i landið og einkum eftir að kom inn i Hvitu-Nil, þá kom það i ljós, að báturinn var ekki nógu grunnskreiður. Það hitt- ist lika svo illa á, sagði skipstjórinn, að einmitt þetta misseri var ó- venjulega litið vatn i fljótinu. Báturinn hafði þvi strandað á grynn- ingum og tekið niðri meira en tuttugu sinnum i ferðinni. Annars var þetta sæmilegur bátur með þægilegum vistar- verum fyrir ekki fleira fólk. Ganghraðinn var fimm milur i straum- lausu. Það tók langan tima fyrir svo fáa menn að koma öllum nauðsynleg- um farangri út i bátinn. Ofurstinn sá eftir þvi, að hafa látið burðarmenn- ina snúa heimleiðis strax um morguninn, en ekki látið þá hjálpa til að koma öllu i skip. útskip- unin tók svo langan tima, að þau komust ekki af stað fyrr en undir kvöld og tóku sér nátt- stað i þorpi, sem heitir Lado. Þegar Berit leit ofan i farrýmið, þar sem kven- -fólkið átti að sofa, þá leizt henni illa á. Hitinn var óskaplegur og loft- ræsting i bátnum slæm. Hún kveið fyrir nóttinni. Eins var með þær frú Alice og Mary. Þær gátu alls ekki fengið sig tU að sofna niðri i bátnum. Allt i einu datt Alice það snjallræði i hug að láta setja upp tjaldið þeirra á þilfari bátsins. Þar yrði að minnsta kosti loft- betra þótt hitinn væri ó- bærilegur. Var þá orðið fulldimmt og báturinn ekki raflýstur. Frú Alice taldi, að hægt væri að tjalda við luktarljós. Karlmennirnir voru löngu sofnaðir og frú Alice vildi ekki fara að vekja mann sinn, en kallaði á blökkumenn- ina, hásetana, og skipaði þeim að tjalda. Þeir hlýddu skipuninni. En þar sem þeir höfðu aldrei séð þetta stóra tjald áður, þá kunnu þeir ekki að reisa það, og urðu að taka tjaldið niður og byrja á nýjan leik hvað eftir annað. Varð þá frú Alice mjög ergileg og óþolinmóð. Hitinn og flugurnar bættu heldur ekki skap- ið. Hún fór að segja blökkumönnunum fyrir verkum og truflaði þá með aðfinnslum og skömmum, en gat þó ekkert leiðbeint þeim. Það bætti heldur ekki úr skák, að hún skipaði ein- um hásetanum að sækja kampavinsflösku, og fór að hressa sig á vininu. Berit var alveg undr- andi á þessum aðförum. Slika framkomu hafði hún aldrei séð hjá ungri konu. Mary og hún reyndu að halda aftur af henni, en hún svaraði þeim fullum hálsi. Há- setarnir sögðu ekki orð, en þeir litu heiftaraug- um til húsfreyjunnar, þegar hún var að senda þeim tóninn. Berit leizt alls ekki á svipinn á þeim. Ennþá versnaði þó á- standið. Þegar loks tjaldið var komið upp og stúlkurnar fóru að búa um sig i tjaldinu, þá heimtaði frúin aðra kampavinsflösku. Mary ætlaði að hindra það, en frúin sagði henni með þjósti, að skipta sér ekki af annarra málum. Hún skyldi aðeins gæta sjálfrar sin. Einn háset- anna náði i flöskuna, en var svo óheppinn að hrasa um kaðal, sem lá á þilf arinu og skella flat- ur á þilfarið, rétt við fætur frúarinnar, þar sem hún sat i stól. Flaskan brotnaði og vin- ið skvettist á kjól frúar- innar. Þetta þoldi hún ekki. Trylltaf reiði greip hún svipu, sem hún hafði jafnan við hendina, og lamdi hásetann, án þess að hugsa nokkuð um það, hvar höggin lentu. Berit var þarna rétt hjá og hún sá hatursglamp- ann i augum blámanns- ins. Það var meiri svivirða en hann þoldi, að vera laminn af konu. Hann færðist allur i auk- ana og Berit hélt, að á næsta augnabþki myndi hann ráðast á frú Alice og ef til vill gera út af við hana með berum hönd- unum. Hálftryllt af hræðslu stökk Berit milli þeirra og greip i handlegginn á hásetanum. Vitanlega hefði Berit ekki getað HUS byggjendur hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað og velliðan i rétt upphituðu húsi raf- hitun býður allt þetta HDHX 3\o 6<o óW'9' Mjög hagkvæmt verð Hárnákvæmt hitastil. ADAX ofnarnir þurrka ekki loft. Yfir 20 mismunandi gerðir. isl. leiðarvisir fylgir Samþykktir af raffan^,„r... Rafmagnsv. rikisins Til Einar Farestveit & Co hf Bergstaðastræti 10a Reykjavík Ég undirritaður óska ettir bæklingum yfir ADAX rafhitun Nafn_________ Heimilisfang. Fjármálaráðuneytið, 20. ágúst 1976. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júli- mánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 20% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 og 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti. Einnig ýmiss konar hluti úr Acríl plasti. Neonþjónustan hf. Smiðjuvegi 7, Sími 43777 glóðarkerti fyrir flesta dieselbíla flestar dráttarvélar og aðrar vinnuvélar og dieselvélar til sjós og lands. Póstsendum hvert á land sem er ARAAULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.