Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 37

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 37
Sunnudagur 22. ágúst 1976 TÍMINN 37 Hvað geta hús- mæður á Norður löndum gert til að metta svelt- andi heim? SJ-Reykjavik.Þing Norræna hús- mæðrasambandsins hófst i gær að Hótel Loftleiðum en það sækja á þriðja hundrað konur, meiri- hlutinn frá hinum Norðurlöndun- um, einnig Færeyjum og Græn- landi, ásamt nokkrum eigin- mönnum. Umræðuefni þingsins verður „Norðurlönd og umheim- urinn, matvælaauðlindir og mat- aræði”. Þingið mun væntanlega gera ályktun um þetta efni, þar sem lögð verður áherzla á stöðugt vaxandi hráefnisskort i heimin- um. Hvarvetna i heiminum ræða menn hvernig mannkynið eigi að komast af i framtiðinni, og hvað eigi að koma i stað þeirra auð- linda, sem ekki er hægt að endur- nýja, en núlifandi kynslóðir ganga svo takmarkalaust á. Kon- ur i Norræna húsmæðrasam- bandinu hafa áhyggjur af hinni almennu eyðslusemi gagnvart þessum auðlindum, sem á sér stað bæði hjá einstaklingum og opinberum aðilum. Það sem m.a. verður rætt á þinginu er hvort húsmæður á Norðurlöndum geti á einhvern hátt stuðlað að þvi að matvæli i heiminum verði betur og réttlátar nýtt, eöa hvort slikt sé fyrst og fremst mál rikis- stjórnanna. Þingið var sett i gærkvöldi, en um daginn höfðu stjórnir félag- anna verið að störfum. I dag flytja fjórir fyrirlesarar erindi: Dr. Björn Sigurbjörnsson — Hver verður mettur i dag, dr. Jónas Bjarnason — Hvað höfum við — hvað skortir — hvað getum við flutt út?, dr. Björn Dagbjartsson — Hvernig eru auðæfi hafsins hagnýtt og Ulf Hafsten — Land- búnaðurinn á Norðurlöndum — og hagnýting jarðargæða. Siðan verður hópstarf, sem lýkur á laugardag, en þá skila hóparnir einnig áliti og umræður verða. Búast má við, að þingið láti i ljós óskir um að yfirvöld á Norðurlöndunum veiti almenn- ingi upplýsingar um hráefnis- birgðir i löndunum og hvernig við búum að þeim miðað við aðrar þjóðir.' Ennfremur að þessi fræðslustarfsemi verði þannig, að hún taki einnig til kennslu í skól- um. Norræna húsmæðrasam- bandið er aðili að Alþjóðasamtök- um sveitakvenna ACWW, og ætl- unin er að fá stofnanir innan sam- takanna til að benda á sparnaðar- aðferðir og fara þess á leit við Sameinuðu þjóðirnar að undirbúa alþjóðlegtbirgða-eða auðlindaár. 242 þúsund konur eru nú innan Norræna húsmæðrasambandsins. 1 Alþjóðasamtökum sveitakvenna eru 9 milljónir kvenna, þar af um helmingurinn í svokölluðum van- þróuðum löndum. Meðal þeirra mála sem hvoru tveggja þessi samtök og aðildar- félög þeirra vinna að um þessar mundir eru matvælavandamálið, leit að krabbameini i brjósti á byrjunarstigi, og lögð er áherzla á að konur hafi börn sin á brjósti eftir þvi sem kostur er. Félögin vinna að áhugamálum heimilis- ins og þjóðfélagsins. Rekin er umfangsmikil fræðslustarfsemi. Reynt er að afla réttinda konum til handa og börnum þeirra, og margt sem áunnizt hefur i þeim málum er fyrst og fremst þessum félögum að þakka. Ennfremur er reynt að beina kröfum inn á við og gera konur hæfari til að vera virkir þátttakendur í þjóðlifinu. F rí um un'sl“gmyndum af Haftaskóla SwV solu 0 W$í UPP>*Í !»««j i-'“” S'iSaM i s'roa “ SkX’££*»** ...ukákmótift InternBtionat Turn Kr 497 NÝ SENDING VAR AÐ KOMA 1 Þú fæ þegar kaupi >rð mikið fyrir peninginn ■ pui r A ílmjT Stórútsala — allt ó að seljast Málverk og gjafavörur. Mikill afsláttur. Verzlunin hættir. Vöruskipta verz lunin Laugavegi 178. Skólastjórar Nú eru siðustu forvöð að panta skólahúsgögnin fyrir haustið.— Margra ára reynsla okkar i smiði skólahúsgagna tryggir gæði. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS JÓHANNSSONAR SKEIFAN 8 - REYKJAVlK SÍMAR: 33590 S 35110 - Baaai3i er með barnalæsingum á hurðum. anaai3i anaai3i er sérlega vel er með áskrúfuðum ryðvarinn frambrettum, sem frá verksmiðju. mjög auðvelt er að skipta um. aaaai3i er með sérbyggðum stuðara, sem OOE3B131 Glæsilegar innréttingar og gengur inn fallegt mælaborð. Auk þess má nefna stórt allt að 6 sm áður farangursrými, tvöfalt bremsukerfi, en yfirbyggingin einangraðan topp, færanlegt stýri og sérlega verður fyrir tjóni. vel styrkt farþegarými. I m FiAT ÉiNKAUMBOÐ A iSLANDS Dovíð Sigurðsson h.f. Síðumúlo 35 Símar 38845 — 38888

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.